Þarf Hugmyndir fyrir tölvu.

Skjámynd

Höfundur
litli_b
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Þarf Hugmyndir fyrir tölvu.

Pósturaf litli_b » Mán 25. Sep 2023 12:09

Setti saman tölvu og hún er með mjög hæg load times. Lélegt SSD setup þar sem þetta er gamalt móðurborð og Gamall örgjörvi.
Intel i-5 2500k
Maximus IV gene-z

Hvaða Móðurborðs og Örgjgörva kombó (Helst ekki of dýrt) Vitiði um sem gæti hentað vel.
ATH. Er ekki að kaupa neitt straks. Þarf bara hugmyndir




TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Þarf Hugmyndir fyrir tölvu.

Pósturaf TheAdder » Mán 25. Sep 2023 12:12

Fyrsta skref er, hversu miklu viltu eyða? Settu fram tölu og þú færð greinargerð um hvað myndi henta.
Hvað er restin af búnaðinum í vélinni hjá þér?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Þarf Hugmyndir fyrir tölvu.

Pósturaf nonesenze » Mán 25. Sep 2023 12:16

það væri betra að vita hvað hún er með hæg load times á?, hvað ertu að keyra upp og hver er tilgangurinn?
annað líka, hvernig ssd ertu með og hvað mikið or hvernig minni er í vélinni?

ef allt er rétt set upp og í lagi með allt þá getur 2500k verið fínn cpu og með flottu móðurborði þarna, fer allt eftir notkun


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
litli_b
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Þarf Hugmyndir fyrir tölvu.

Pósturaf litli_b » Mán 25. Sep 2023 12:58

TheAdder skrifaði:Fyrsta skref er, hversu miklu viltu eyða? Settu fram tölu og þú færð greinargerð um hvað myndi henta.
Hvað er restin af búnaðinum í vélinni hjá þér?


Líklega ekki meira en 40 þús. Hef 16 ddr3 ram (sem ég myndi þá skipta út) Rtx 2060 super, 1tb Nvme ssd ,Tengt við pciex4 með adapter, umþb 2gb/s, og 120 gb sata ssd sem boot device vegna adapterins. 650 watt psu



Skjámynd

Höfundur
litli_b
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Þarf Hugmyndir fyrir tölvu.

Pósturaf litli_b » Mán 25. Sep 2023 13:02

nonesenze skrifaði:það væri betra að vita hvað hún er með hæg load times á?, hvað ertu að keyra upp og hver er tilgangurinn?
annað líka, hvernig ssd ertu með og hvað mikið or hvernig minni er í vélinni?

ef allt er rétt set upp og í lagi með allt þá getur 2500k verið fínn cpu og með flottu móðurborði þarna, fer allt eftir notkun


Hæg load times í flestum leikjum. Halo infinite tekur korter til að loadast. Flestir leikir svipaðir við hann nota 100% af Cpu'inu.
16 gb ddr3 ram og 1tb kingston Nvme SSD (3500 mb/s). EN það er tengt í PCiex4_1 slot með adapter. Gæti það verið vandamálið?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þarf Hugmyndir fyrir tölvu.

Pósturaf gnarr » Mán 25. Sep 2023 13:17

litli_b skrifaði:Líklega ekki meira en 40 þús.


Þetta er líklega það besta sem þú getur fengið fyrir 40.000kr


BUILD/ECA9B
Síðast breytt af gnarr á Mán 25. Sep 2023 13:30, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Þarf Hugmyndir fyrir tölvu.

Pósturaf GuðjónR » Mán 25. Sep 2023 14:05

litli_b skrifaði:
nonesenze skrifaði:Nvme SSD (3500 mb/s). EN það er tengt í PCiex4_1 slot með adapter. Gæti það verið vandamálið?

Það myndi ég halda já.




nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Þarf Hugmyndir fyrir tölvu.

Pósturaf nonesenze » Mán 25. Sep 2023 14:19

gnarr skrifaði:
litli_b skrifaði:Líklega ekki meira en 40 þús.


Þetta er líklega það besta sem þú getur fengið fyrir 40.000kr


BUILD/ECA9B


þetta! nema ég myndi taka b550m-hdv.
setja nvme beint undir cpu á móðurborðið og 2060 kortið í og boom, allt önnur upplifun í tölvunni


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Höfundur
litli_b
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Þarf Hugmyndir fyrir tölvu.

Pósturaf litli_b » Mán 25. Sep 2023 14:25

Takk allir fyrir hugmyndirnar. Ég Kíki á þetta



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þarf Hugmyndir fyrir tölvu.

Pósturaf gnarr » Mán 25. Sep 2023 15:18

nonesenze skrifaði:
gnarr skrifaði:
litli_b skrifaði:Líklega ekki meira en 40 þús.


Þetta er líklega það besta sem þú getur fengið fyrir 40.000kr

...


þetta! nema ég myndi taka b550m-hdv.
setja nvme beint undir cpu á móðurborðið og 2060 kortið í og boom, allt önnur upplifun í tölvunni


100%!

Sá þetta ekki í buildernum :) Miklu betra value!

Lítur þá svona út með móðurborðinu sem nonesenze fann :)

Screenshot from 2023-09-25 17-18-13.png
Screenshot from 2023-09-25 17-18-13.png (66.66 KiB) Skoðað 2459 sinnum


"Give what you can, take what you need."