Maður sér á nánast öllum posum allstaðar Apple pay merkið, en eiginlega aldrei G pay merkið.
Eru posarnir í Bónus, Krónunni og Nettó farnir að taka við GooglePay greiðslum?
Ég greiði enn alltaf með kortum frekar en símanum. En var svona að spá í þessu nýlega.
Hver er staða GooglePay þjónustunar á íslandi?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2593
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er staða GooglePay þjónustunar á íslandi?
Þetta er tengt við þitt greiðslukort, svo verslanir þurfa ekkert að “taka við Google Pay”
Þau sem taka við snertilausum greiðslum geta tekið við Google Pay.
Þau sem taka við snertilausum greiðslum geta tekið við Google Pay.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2593
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 486
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er staða GooglePay þjónustunar á íslandi?
Ok ég vissi þetta ekki. Hélt að það þyrfti að vera stuðningur við hverja þjónustu fyrir sig, ekki bara snertilausar lausnir.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Hver er staða GooglePay þjónustunar á íslandi?
Virkar fínt í öllum verslunum. Búinn að nota þetta í nokkra mánuði með öll kortin mín í þessu.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Hver er staða GooglePay þjónustunar á íslandi?
Póstkassi skrifaði:Ég veit að Íslandsbanki nýtir sér Google Wallet.
Og Landsbankinn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3180
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 552
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Hver er staða GooglePay þjónustunar á íslandi?
Google Wallet er ljómandi gott og virkar alls staðar sem ég hef notað snertilausar greiðslur.
Virkar fyrir kortin mín hjá Arion og Indó bæði Hérlendis og Erlendis.
https://www.arionbanki.is/einstaklingar/fleira/arion-appid/google-wallet/
Einnig er hægt að nota Google Wallet fyrir Flugmiða. T.d gat ég vistað flugmiða frá Wizz air yfir í Google Wallet og gat checkað mig inn með þeim miða þegar ég var að ferðast seinustu vikunar.
Hef einnig bætt inn í Google Wallet gjafabréfakorti og það var ekkert mál.
Virkar fyrir kortin mín hjá Arion og Indó bæði Hérlendis og Erlendis.
https://www.arionbanki.is/einstaklingar/fleira/arion-appid/google-wallet/
Einnig er hægt að nota Google Wallet fyrir Flugmiða. T.d gat ég vistað flugmiða frá Wizz air yfir í Google Wallet og gat checkað mig inn með þeim miða þegar ég var að ferðast seinustu vikunar.
Hef einnig bætt inn í Google Wallet gjafabréfakorti og það var ekkert mál.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 21. Sep 2023 10:17, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√