Sælir,
Er með til sölu grams fyrir upptöku perra, eða einhvern sem langar í fáránlega góð hljóðgæði á góðu verði.
Fyrir þá sem hafa áhuga á svona löguðu var ég að gera tilraun með að láta hann hljóma eins og High end micinn Shure SM7B.
Það er hægt að komast mjög nálægt því ef ekki "identical". með EQ Balance-i á upptökuforriti.
https://www.youtube.com/watch?v=s372qfTc3-I
Þessi snillingur kom með þetta video og á heiðurinn á öllum þessum pælingum.
Presonus Audiobox iOne
Ég er ekki alveg nógu klár í lingói þegar það kemur að audio interface-um þannig leyfi ég tæknilegri lýsingu að fylgja hér að neðan.
Það er nokkurra ára en sló ekki feilpúst meðan ég notaði það.
Fídusar:
Bus-powered USB 2.0/iPad audio interface
24-bit resolution; 44.1, 48, 88.2, and 96 kHz sampling rate
1 instrument input and 1 microphone input with low-noise, high-headroom, Class A mic preamplifier and +48V phantom power
2 balanced ¼-inch TRS main line-level outputs
Stereo headphone output with independent level control
Zero-latency monitoring via internal analog mixer (fixed 50/50 mix via Direct button)
Large main volume knob
Signal present and clipping LEDs
Includes Studio One™ Artist DAW software (macOS/Windows) and Studio Magic Software Suite (more than $1,000 value!); compatible with recording software for macOS, Windows, iOS and iPadOS
Metal chassis with Kensington lock hole
Nývirði : sennilega í kringum 10.000
https://www.presonus.com/en-US/interfaces/usb-audio-interfaces/audiobox-series/2777700107.html
Shure SM57
SM57 er míkrafónn sem þarf vart að kynna, oftast notaður við upptökur á hljóðfærum en mjög öflugur Mic í hefðbundnar upptökur.
Hann er nokkurra ára gamall, en þessir míkrófónar eru þekktir fyrir að vera nánast ódauðlegir.
Nývirði 21.900
https://www.hljodfaerahusid.is/is/moya/store/index/studiohljodnemar/shure-sm57-microphone
Audo Technica ATH-M50X
Glæsileg heyrnatól sem ég hafa varla verið notuð, fylgir taska/poki og auka snúrur með.
Keypt í September í fyrra, hafa legið í dvala síðan í Október sirka.
Nývirði: 28.900
https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/Heyrnartol/Audio-Technica-ATH-M50X-heyrnartol-sv/2_8782.action
Bómustandur úr hljóðfærahúsinu með innbyggðri XLR snúru.
Kostaði 14.000 þegar ég keypti hann, rétt búinn að setja hann upp annars búinn að vera í geymslu.
Set á pakkann 35.000, opin fyrir tilboðum
með fyrirframþökkum.
[TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 535
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
[TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
Síðast breytt af Stingray80 á Mið 20. Sep 2023 12:14, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
hæ, hvað viltu selja stand + mic + interface á? mig vantar ekki heyrnartól
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 535
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 535
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 535
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
Upp, skoða öll tilboð og til í eh skipti. T.d Bluetooth heyrnatól
Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
Hefurðu áhuga á skiptum, SM57 fyrir 60% lyklaborð?
https://www.deltaco.lt/lten/mini-mechanical-keyboard-deltaco-gaming-60-us-layout-rgb-red-switches-black-gam-075-us.html
https://www.deltaco.lt/lten/mini-mechanical-keyboard-deltaco-gaming-60-us-layout-rgb-red-switches-black-gam-075-us.html
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 535
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
Er nýlega búinn að versla mér borð í þessari stærð.
En veit af þér.
En veit af þér.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 535
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
Mic seldur,
Audio interface 4K
Standur 5k
Headphones 15.000 - eins og ný.
Audio interface 4K
Standur 5k
Headphones 15.000 - eins og ný.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 535
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
Upp, gæji kom aldrei að sækja sm57 - hann er falur fyrir 12.000
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 535
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
Er þetta ennþá til? -heyrnatólin.
Á sony wh-1000xm3 í topp standi í skipti ef þú hefur áhuga
Á sony wh-1000xm3 í topp standi í skipti ef þú hefur áhuga
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 535
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
Jamm enn til.
Er til í skipti. 8456545 ef þú hefur áhuga
Er til í skipti. 8456545 ef þú hefur áhuga
Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
Ég er til í að taka mic, stand og interface á 13k.
Er það eitthvað?
Kv. Anton
Er það eitthvað?
Kv. Anton
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 535
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
nei takk, Micinn einn og sér er 13k.
Allt selt nema AT headphones, 15k
Allt selt nema AT headphones, 15k
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 535
- Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
- Reputation: 13
- Staða: Ótengdur
Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
jamm, óskýrth já mér X)
Eftir standa headphones og fara á 15.000
Eftir standa headphones og fara á 15.000