Laptop.is hætt :(

Allt utan efnis

Höfundur
pukinn
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 09. Maí 2009 23:18
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Laptop.is hætt :(

Pósturaf pukinn » Fim 01. Jún 2023 19:27

Síðast þegar ég var að spá í tölvu, þá notaði ég laptop.is fyrir samanburð, nú er einhver indverji skráður fyrir þessu og engin síða.
Væntanlega ekki til einhver sambærileg síða ?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is hætt :(

Pósturaf GuðjónR » Fim 01. Jún 2023 22:38

pukinn skrifaði:Síðast þegar ég var að spá í tölvu, þá notaði ég laptop.is fyrir samanburð, nú er einhver indverji skráður fyrir þessu og engin síða.
Væntanlega ekki til einhver sambærileg síða ?


Þessir skráðir fyrir léninu:
http://harmonyinfotech.in
Viðhengi
Screenshot 2023-06-01 at 22.32.08.png
Screenshot 2023-06-01 at 22.32.08.png (450.35 KiB) Skoðað 4706 sinnum
Screenshot 2023-06-01 at 22.28.21.png
Screenshot 2023-06-01 at 22.28.21.png (131.93 KiB) Skoðað 4706 sinnum



Skjámynd

kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is hætt :(

Pósturaf kjartann » Fös 02. Jún 2023 01:39

GuðjónR skrifaði:
pukinn skrifaði:Síðast þegar ég var að spá í tölvu, þá notaði ég laptop.is fyrir samanburð, nú er einhver indverji skráður fyrir þessu og engin síða.
Væntanlega ekki til einhver sambærileg síða ?


Þessir skráðir fyrir léninu:
http://harmonyinfotech.in


Hlýtur að vera domain grab. En leiðinlegt :(




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is hætt :(

Pósturaf Klemmi » Fös 02. Jún 2023 08:39

pukinn skrifaði:Síðast þegar ég var að spá í tölvu, þá notaði ég laptop.is fyrir samanburð, nú er einhver indverji skráður fyrir þessu og engin síða.
Væntanlega ekki til einhver sambærileg síða ?


Sælir,

ég hafði ekki tíma til að sinna síðunni lengur, en það þurfti að skrá inn þessi eigindi á allar nýjar tölvur, sem ég hafði samviskusamlega gert í 5-6 ár.
Það hefur ekkert gengið að fá aðstoð við samskonar verkefni í buildernum hér á vaktinni, svo mér fannst það borin von að reyna að fá aðstoð við þetta á laptop.is

Þess vegna, þegar lénið var komið á gjalddaga síðast, leyfði ég því bara að fara.

Bestu kveðjur,
Klemenz Hrafn
Síðast breytt af Klemmi á Fös 02. Jún 2023 08:40, breytt samtals 1 sinni.




Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is hætt :(

Pósturaf Póstkassi » Fös 08. Sep 2023 12:16

Klemmi skrifaði:
pukinn skrifaði:Síðast þegar ég var að spá í tölvu, þá notaði ég laptop.is fyrir samanburð, nú er einhver indverji skráður fyrir þessu og engin síða.
Væntanlega ekki til einhver sambærileg síða ?


Sælir,

ég hafði ekki tíma til að sinna síðunni lengur, en það þurfti að skrá inn þessi eigindi á allar nýjar tölvur, sem ég hafði samviskusamlega gert í 5-6 ár.
Það hefur ekkert gengið að fá aðstoð við samskonar verkefni í buildernum hér á vaktinni, svo mér fannst það borin von að reyna að fá aðstoð við þetta á laptop.is

Þess vegna, þegar lénið var komið á gjalddaga síðast, leyfði ég því bara að fara.

Bestu kveðjur,
Klemenz Hrafn



Afsaka að vekja dauðan þráð.
En væri ekki hægt að nýta github til að halda þessu við?
Er einmitt að skoða fartölvur og það er mikill söknuður á laptop.is :dissed




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is hætt :(

Pósturaf Klemmi » Fös 08. Sep 2023 15:55

Póstkassi skrifaði:Afsaka að vekja dauðan þráð.
En væri ekki hægt að nýta github til að halda þessu við?
Er einmitt að skoða fartölvur og það er mikill söknuður á laptop.is :dissed


Alveg guðvelkomið að lífga þetta við ef einhver hefur áhuga :)

Serverinn er í sjálfu sér enn keyrandi, og framendinn var bara publishaður sjálfkrafa í gegnum Github Pages, svo að fyrsta skref væri að fá nýtt domain.
Kannski má biðja GuðjónR um að græja subdomain hér á vaktina, laptop.vaktin.is, þá allavega verður kostnaðurinn við lénið aldrei ástæðan fyrir því að þetta fer niður.

GuðjónR skrifaði:Við köllum nafn þitt


Þegar það er komið, þá þarf að uppfæra scraperinn, hann hefur líklega brotnað einhverntíman útaf breytingum á síðum verslana.

Og loks er það að skrá þessi fyrrnefndu eigindi á nýjar tölvur, sem líklega eru allar sem eru núna í sölu :klessa
Best væri auðvitað ef einhver er flinkur í að automate-a slíkt, hvort sem það er með machine learning, gervigreind eða hvað.

Auðvitað væri best fyrir mig ef einhver annar myndi líka taka yfir hýsinguna, eða kenna mér betri practices í hýsingu. Það er það sem ég skammast mín mest fyrir í þessu öllu saman, að hýsingin og deployment ferlið er örugglega mjög barnalegt.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is hætt :(

Pósturaf GuðjónR » Fös 08. Sep 2023 16:18

Klemmi skrifaði:
Póstkassi skrifaði:Afsaka að vekja dauðan þráð.
En væri ekki hægt að nýta github til að halda þessu við?
Er einmitt að skoða fartölvur og það er mikill söknuður á laptop.is :dissed


Alveg guðvelkomið að lífga þetta við ef einhver hefur áhuga :)

Serverinn er í sjálfu sér enn keyrandi, og framendinn var bara publishaður sjálfkrafa í gegnum Github Pages, svo að fyrsta skref væri að fá nýtt domain.
Kannski má biðja GuðjónR um að græja subdomain hér á vaktina, laptop.vaktin.is, þá allavega verður kostnaðurinn við lénið aldrei ástæðan fyrir því að þetta fer niður.

GuðjónR skrifaði:Við köllum nafn þitt


Þegar það er komið, þá þarf að uppfæra scraperinn, hann hefur líklega brotnað einhverntíman útaf breytingum á síðum verslana.

Og loks er það að skrá þessi fyrrnefndu eigindi á nýjar tölvur, sem líklega eru allar sem eru núna í sölu :klessa
Best væri auðvitað ef einhver er flinkur í að automate-a slíkt, hvort sem það er með machine learning, gervigreind eða hvað.

Auðvitað væri best fyrir mig ef einhver annar myndi líka taka yfir hýsinguna, eða kenna mér betri practices í hýsingu. Það er það sem ég skammast mín mest fyrir í þessu öllu saman, að hýsingin og deployment ferlið er örugglega mjög barnalegt.


Já ég er alveg til í að leggja til laptop.vaktin.is
Væri þá gaman að gera appelsínugult þema í kringum það.




Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is hætt :(

Pósturaf Póstkassi » Lau 09. Sep 2023 11:57

Ég kann ekki mikið í forritun, en er alveg til í að læra, og þá sérstaklega að búa til scraper.
Hef verið að búa til smá scriptur, með aðstoð Bing Copilot til að automate-a ýmislegt og þetta væri geggjað næsta skref til að halda áfram að læra :D
Síðast breytt af Póstkassi á Lau 09. Sep 2023 11:57, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is hætt :(

Pósturaf GuðjónR » Lau 09. Sep 2023 21:45





Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is hætt :(

Pósturaf Póstkassi » Þri 12. Sep 2023 12:14

Klemmi skrifaði:
Póstkassi skrifaði:Afsaka að vekja dauðan þráð.
En væri ekki hægt að nýta github til að halda þessu við?
Er einmitt að skoða fartölvur og það er mikill söknuður á laptop.is :dissed


Alveg guðvelkomið að lífga þetta við ef einhver hefur áhuga :)

Serverinn er í sjálfu sér enn keyrandi, og framendinn var bara publishaður sjálfkrafa í gegnum Github Pages, svo að fyrsta skref væri að fá nýtt domain.
Kannski má biðja GuðjónR um að græja subdomain hér á vaktina, laptop.vaktin.is, þá allavega verður kostnaðurinn við lénið aldrei ástæðan fyrir því að þetta fer niður.

GuðjónR skrifaði:Við köllum nafn þitt


Þegar það er komið, þá þarf að uppfæra scraperinn, hann hefur líklega brotnað einhverntíman útaf breytingum á síðum verslana.

Og loks er það að skrá þessi fyrrnefndu eigindi á nýjar tölvur, sem líklega eru allar sem eru núna í sölu :klessa
Best væri auðvitað ef einhver er flinkur í að automate-a slíkt, hvort sem það er með machine learning, gervigreind eða hvað.

Auðvitað væri best fyrir mig ef einhver annar myndi líka taka yfir hýsinguna, eða kenna mér betri practices í hýsingu. Það er það sem ég skammast mín mest fyrir í þessu öllu saman, að hýsingin og deployment ferlið er örugglega mjög barnalegt.


Fyrst við erum að þessu, væri þá ekki hægt að henda inn ferðaleit í leiðinni :D

Er þetta þú á github https://github.com/Klemminn ?
Ef svo er, er þá ekki hægt að gera pull request og halda þessu við þannig?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is hætt :(

Pósturaf Klemmi » Þri 12. Sep 2023 22:28

GuðjónR skrifaði:Þetta kemur :)

https://laptop.vaktin.is


Geggjað, takk Guðjón! :hjarta

Póstkassi skrifaði:Fyrst við erum að þessu, væri þá ekki hægt að henda inn ferðaleit í leiðinni :D

Er þetta þú á github https://github.com/Klemminn ?
Ef svo er, er þá ekki hægt að gera pull request og halda þessu við þannig?


Það voru tvö vandamál með Ferðaleit.

Það fyrra var það að ég var ekki að fá neitt borgað fyrir síðuna og hún var dýrari í rekstri. Þar þurfti meiri resource-a á serverinn, ég var að borga ca. 5þús kall á mánuði fyrir reksturinn á öllu sem fylgdi síðunni.
Hafði reglulega samband við ferðaskrifstofurnar til að fá einhverjar krónur þaðan, því ég var alveg að senda smá magn af notendum yfir til þeirra, en þær létu eins og ég væri ekki til.

Það seinna var svo sama og með laptop.is, það vantar einhverja áhugasama til að annað hvort leysa það vandamál að merkja eigindi á ný hótel sem finnast handvirkt, eða forrita einhverja snilld sem gerir það sjálfvirkt...
Ég get alveg gefið einhverjum aðgang að github repounum, en það yrði þá að vera einhver sem hefði áhuga og hæfni til að leysa þetta vandamál frekar sjálfstætt, ég er í meiriháttar framkvæmdum og þessi gæluverkefni eru mjög aftarlega á forgangsröðinni hjá mér eins og er, eins skemmtileg og spennandi og þau eru O:)
Síðast breytt af Klemmi á Þri 12. Sep 2023 22:48, breytt samtals 2 sinnum.




Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is kannski ekki hætt :)

Pósturaf Póstkassi » Mið 13. Sep 2023 21:26

Eins og ég sagði á undan, ég hef ekki mikla reynslu en langar að læra, downloadaði repo-inu og er að fikta mig áfram.
Prófaði að gera dark mode og það kemur þokkalega vel út, lagaði líka takkana til þannig að þeir flæði betur á öllum skjástærðum.
Mynd
Síðast breytt af Póstkassi á Mið 13. Sep 2023 21:27, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is kannski ekki hætt :)

Pósturaf GuðjónR » Fim 14. Sep 2023 18:21

Póstkassi skrifaði:Eins og ég sagði á undan, ég hef ekki mikla reynslu en langar að læra, downloadaði repo-inu og er að fikta mig áfram.
Prófaði að gera dark mode og það kemur þokkalega vel út, lagaði líka takkana til þannig að þeir flæði betur á öllum skjástærðum.
Mynd

Ekki gleyma appelsínugula þemanu.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Laptop.is kannski ekki hætt :)

Pósturaf Klemmi » Fim 14. Sep 2023 22:54

Póstkassi skrifaði:Eins og ég sagði á undan, ég hef ekki mikla reynslu en langar að læra, downloadaði repo-inu og er að fikta mig áfram.
Prófaði að gera dark mode og það kemur þokkalega vel út, lagaði líka takkana til þannig að þeir flæði betur á öllum skjástærðum.


Geggjað!

Þykir samt smá erfitt að segja þér að þú ert að vinna með "gamla" vefinn, en ég tók smá snúning á síðunni og endurskrifaði hana á svipuðum tíma og ég gaf út builderinn hér á Vaktinni, þar sem ég gat samnýtt ýmislegt og var löngu kominn tími á það...

:oops:

Hér er repo-ið sem er með nýrri framendanum:
https://github.com/Klemminn/laptop-client

Var svo að gera hin tvö repo-in public, HELD að það sé ekkert viðkvæmt frá mér þarna:
https://github.com/Klemminn/laptop-scraper

https://github.com/Klemminn/laptop-server