Er lögbundin skilda að flokka?

Allt utan efnis

Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2403
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf littli-Jake » Fös 04. Ágú 2023 07:35

Vinur minn býr í vogunum og eftir að þetta nýja flokkunar kerfið var sett af stað hefur ástandið snar versnað. Tunnurnar eru ekki tæmdar vikum saman. Síðan kom tilkynning fyrir nokkrum dögum að þar sem að íbúar í blokkinni hjá honum væru að flokka svo illa stæði til að taka ruslið bara ekki.

Nú spyr ég er þetta löglegt?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf mikkimás » Fös 04. Ágú 2023 08:23

Ég fatta einbýlishús þar sem hvert og eitt heimili ber ábyrg á eigin flokkjun.

En þetta er einn stór putti framan í fólk sem býr í fjölbýlishúsum.




ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1581
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf ColdIce » Fös 04. Ágú 2023 08:46

Það er lögbundin skylda já


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Viktor » Fös 04. Ágú 2023 08:47



I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Ágú 2023 09:05

Má maður þá eiga von á því að ruslalögreglan mæti og fari að gramsa í tunnunum til að sjá hvort allt sé löglegt eða ekki?



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf natti » Fös 04. Ágú 2023 09:12

GuðjónR skrifaði:Má maður þá eiga von á því að ruslalögreglan mæti og fari að gramsa í tunnunum til að sjá hvort allt sé löglegt eða ekki?

Sorphirðan er ruslalögreglan.
Ef þú ert með myndavél á tunnunum þínum þá ættiru að skoða myndefnið þegar þeir taka ruslið.
Þetta er randomly gert þegar þeir taka ruslið, opna tunnuna, jafnvel lyfta einum eða tveim pokum etc og sjá hvað er undir.
Við fyrsta brot færðu miða/áminningu um að rusl hafi ekki verið rétt flokkað og að þeir leyfi sér að neita að taka tunnuna ef þetta gerist aftur.
(Ég fékk svoleiðis einusinni af því að það var víst pappír í almenntrusl tunnunni.)


Mkay.

Skjámynd

thrkll
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf thrkll » Fös 04. Ágú 2023 09:23

Það varð lögbundin skylda að flokka með breytingum á lögum um meðhöndlum úrgangs sem voru samþykkt á Alþingi í júlí 2021.

Í 10. gr laganna stendur m.a. að Einstaklingum og lögaðilum er skylt að flokka heimilisúrgang og að Sérstök söfnun á pappír og pappa, plasti og lífúrgangi skal fara fram á sem aðgengilegastan hátt við íbúðarhús og hjá lögaðilum í þéttbýli. Söfnunin skal fara fram innan lóðar viðkomandi íbúðarhúss eða lögaðila.

En það er mjög áhugavert hvort að sveitarfélagið megi bara neita að taka sorpið. Ég held það alveg pottþétt ekki, sveitafélaginu er örugglega skylt að hirða allt sorp nema aðgengið að tunnunum sé skert eða eitthvað slíkt. En Vogar ættu að hafa sett sér samþykkt um meðhöndlun úrgangs, sem er skylt að gera. Í þessari samþykkt held ég að það sé ekkert því til fyrirstöðu að rukka eigendur fasteignarinnar einhverja dágóða summu fyrir að flokka óflokkað sorp. Það er þá eitthvað þvingunarúrræði sem sveitarfélagið hefði í staðinn fyrir að neita að losa tunnurnar.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 04. Ágú 2023 09:39

Viðurlög.
Brot gegn ákvæðum laga þessara, reglugerðum settum samkvæmt þeim og samþykktum sveitarfélaga varða sektum hvort sem þau eru framin af ásetningi eða stórfelldu gáleysi. Sé um stórfelld eða ítrekuð ásetningsbrot að ræða varða brot á lögum þessum og reglugerðum settum samkvæmt þeim fangelsi allt að fjórum árum.


Þetta er klikkað.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Ágú 2023 09:56

natti skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Má maður þá eiga von á því að ruslalögreglan mæti og fari að gramsa í tunnunum til að sjá hvort allt sé löglegt eða ekki?

Sorphirðan er ruslalögreglan.
Ef þú ert með myndavél á tunnunum þínum þá ættiru að skoða myndefnið þegar þeir taka ruslið.
Þetta er randomly gert þegar þeir taka ruslið, opna tunnuna, jafnvel lyfta einum eða tveim pokum etc og sjá hvað er undir.
Við fyrsta brot færðu miða/áminningu um að rusl hafi ekki verið rétt flokkað og að þeir leyfi sér að neita að taka tunnuna ef þetta gerist aftur.
(Ég fékk svoleiðis einusinni af því að það var víst pappír í almenntrusl tunnunni.)

Jahérnahér...
Ég vissi að það mætti ekki rugla saman pappír og plasti og raflöður og annað mættu ekki fara með matarúrgangi sem færi í moltugerð.
En ef það er bannað að setja pappa og plast og matarúrgang í almenna sorpið hvað má þá fara þangað? Glerkrukkur og kúkableyjur?
Eða má eiga von á sértunnum fyrir það :D

thrkll skrifaði:Í þessari samþykkt held ég að það sé ekkert því til fyrirstöðu að rukka eigendur fasteignarinnar einhverja dágóða summu fyrir að flokka óflokkað sorp. Það er þá eitthvað þvingunarúrræði sem sveitarfélagið hefði í staðinn fyrir að neita að losa tunnurnar.

Já, ef sorp fasimsinn fer á sama stað og covid fasisminn og menn detta í refsigírinn þá er sekt fyrir vitlausa flokkun rökréttara en að taka ekki sorpið.
En svo þarf ekki nema eitt rotið epli í fjölbýli til að skemma fyrir öllum hinum, það væri frekar pirrandi að fá hækkun á sameignargjöldum af því að trassin á 4B flokkar ekki og fjölbýlið allt fær sekt.

Endum við ekki bara í social-credit score kerfi eins og Kína er með og stjórnvöld í restina á heiminum dreymdi blauta drauma um í Covid?
Færð mínus stig fyrir að standa þig ekki og ef þau verða of mörg þá færðu ekki að fara út að borða eða í leikhús, fleiri brot og þá færðu ekki að kaupa flugmiða og ef þú pirrar sorplögguna of mikið þá taka þeir fastistann og globalistann Justin Trudeau á þetta, frysta bankareikningana þína og svelta þig til hlýðni.
p.s. við erum þegar með vísi að social-credit kerfi að hluta, kallast það ekki punktar fyrir umferðalagabrot?
Síðast breytt af GuðjónR á Fös 04. Ágú 2023 09:58, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Daz » Fös 04. Ágú 2023 10:09

Ágætt að hugsa líka úti afhverju verið er að flokka. Þetta er ekki bara einhver "woke" draumsýn, það er bara praktískt vandamál að urða svona mikið magn. Partur af því að búa í samfélaginu er að taka á sig ábyrgð við að viðhalda því.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Ágú 2023 10:19

Daz skrifaði:Ágætt að hugsa líka úti afhverju verið er að flokka. Þetta er ekki bara einhver "woke" draumsýn, það er bara praktískt vandamál að urða svona mikið magn. Partur af því að búa í samfélaginu er að taka á sig ábyrgð við að viðhalda því.

Woke og ekki woke ...
Það er margt vafasamt við þetta, eins og þegar bláu tunnurnar komu fyrst fyrir nokkrum árum og kostaði 10 þúsund á ári, svo var viðtal við yfirmann hjá Sorpu sem lýsti því yfir hvað þetta gengi ljómandi vel, hvert tunna/heimili væri með að meðaltali 75kg af pappa á ári og þeir seldu pappann til Sviþjóðar sem borgaði 11 kr. á kílóið. Þarna var ég að borga 10 þúsnd fyrir tunnu til að vera umhverfisvænn og papinn var seldur á 825. kr.- ég var að borga 9.175.- kr. með þessu rugli! Hvað er hægt að panta mörgum trjám fyrir þann pening? Ég hringdi og lét fjarlægja tunnuna.

Gæti skrifað heila ritgerð um plast-svindlið ...

Við ættum að hætta þessu rugli og brenna allt sorp, breyta því í rafmagn sem hægt væri að nýta á rafbíla og skemmtiferðaskip þegar þau leggja að bryggju. Það væri umhverfisvænna, einfaldara og þægilegra fyrir alla.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Stutturdreki » Fös 04. Ágú 2023 10:21

Daz skrifaði:Ágætt að hugsa líka úti afhverju verið er að flokka. Þetta er ekki bara einhver "woke" draumsýn, það er bara praktískt vandamál að urða svona mikið magn. Partur af því að búa í samfélaginu er að taka á sig ábyrgð við að viðhalda því.


Nei nei, af því að einhver er að reyna að segja mér fyrir um hvað ég eigi að gera þá ætla ég bara að gera akkurat öfugt og alls ekki taka þátt í því. Skítt með allt plastið sem er komið í drykkjarvantið mitt og rusla hrúgurnar sem hlaðast upp hvar sem er, HEVL. DAGUR B!!

/s



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Daz » Fös 04. Ágú 2023 10:26

GuðjónR skrifaði:Woke og ekki woke ...
Það er margt vafasamt við þetta, eins og þegar bláu tunnurnar komu fyrst fyrir nokkrum árum og kostaði 10 þúsund á ári, svo var viðtal við yfirmann hjá Sorpu sem lýsti því yfir hvað þetta gengi ljómandi vel, hvert tunna/heimili væri með að meðaltali 75kg af pappa á ári og þeir seldu pappann til Sviþjóðar sem borgaði 11 kr. á kílóið. Þarna var ég að borga 10 þúsnd fyrir tunnu til að vera umhverfisvænn og papinn var seldur á 825. kr.- ég var að borga 9.175.- kr. með þessu rugli! Hvað er hægt að panta mörgum trjám fyrir þann pening? Ég hringdi og lét fjarlægja tunnuna.

Gæti skrifað heila ritgerð um plast-svindlið ...

Við ættum að hætta þessu rugli og brenna allt sorp, breyta því í rafmagn sem hægt væri að nýta á rafbíla og skemmtiferðaskip þegar þau leggja að bryggju. Það væri umhverfisvænna, einfaldara og þægilegra fyrir alla.

Og ef það væri ekki vel flokkað væri ekki hægt að brenna það og yrði að urða það allt. Það er ekki hægt að brenna óflokkað sorp, sjá gott dæmi á Ísafirði um díoxín eitrunina sem kom upp þar við sorp brennsluna.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Ágú 2023 10:40

Daz skrifaði:Og ef það væri ekki vel flokkað væri ekki hægt að brenna það og yrði að urða það allt. Það er ekki hægt að brenna óflokkað sorp, sjá gott dæmi á Ísafirði um díoxín eitrunina sem kom upp þar við sorp brennsluna.

Það er bara gott dæmi um íslenskt fúsk.
Við erum með gömul og úrelt hreinsikerfi á þessum brennslustöðvum, þess vegna fáum við díoxín mengun.
Það eru til svo öflug hreinsikerfi að loftið fer hreinna frá þeim en það kemur að þeim.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 04. Ágú 2023 10:44

Daz skrifaði:Ágætt að hugsa líka úti afhverju verið er að flokka. Þetta er ekki bara einhver "woke" draumsýn, það er bara praktískt vandamál að urða svona mikið magn. Partur af því að búa í samfélaginu er að taka á sig ábyrgð við að viðhalda því.


Og hvert fer þessi flokkaði úrgangur? Og hvað verður um hann?

Maður verður að sjá skóginn, þetta vandamál er bara ekkert leyst. Það þarf að finna betri lausn en þetta.



Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 263
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Bassi6 » Fös 04. Ágú 2023 10:58

GuðjónR skrifaði:Jahérnahér...
Ég vissi að það mætti ekki rugla saman pappír og plasti og raflöður og annað mættu ekki fara með matarúrgangi sem færi í moltugerð.
En ef það er bannað að setja pappa og plast og matarúrgang í almenna sorpið hvað má þá fara þangað? Glerkrukkur og kúkableyjur?
Eða má eiga von á sértunnum fyrir það :D

Nei ekki glerkrukkur


Gates Free

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Daz » Fös 04. Ágú 2023 11:22

Moldvarpan skrifaði:
Og hvert fer þessi flokkaði úrgangur? Og hvað verður um hann?

Maður verður að sjá skóginn, þetta vandamál er bara ekkert leyst. Það þarf að finna betri lausn en þetta.

Rétt, flokkun er ekki lausn, en hjálpar við eina lausn á magni í urðun.

Besta lausnin væri líklega minni neysla \:D/



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5613
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1057
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf appel » Fös 04. Ágú 2023 15:13

Má segja upp sorphirðu? Kannski maður fari að brenna þetta bara.


*-*

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 694
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Henjo » Fös 04. Ágú 2023 15:31

Má ég fjarlægja pústkerfi undan bílnum mínum, leyfa ósíaðar dísel ógeðs agnir fara beint útí loftið í bæjum og borgum hér. Þetta er frjálst land, ég má gera það sem ég vill. Er það ekki?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Ágú 2023 15:48

Henjo skrifaði:Má ég fjarlægja pústkerfi undan bílnum mínum, leyfa ósíaðar dísel ógeðs agnir fara beint útí loftið í bæjum og borgum hér. Þetta er frjálst land, ég má gera það sem ég vill. Er það ekki?

Nei, en ef þú átt skemmtiferðaskip sem brennir skítugri svartolíu og mengar á við 15000 gamla díselbíla þá máttu leggja því að bryggju og þenja vélarnar eins mikið og lengi og þér sýnist.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 360
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Tengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Diddmaster » Fös 04. Ágú 2023 16:12

GuðjónR skrifaði:
Henjo skrifaði:Má ég fjarlægja pústkerfi undan bílnum mínum, leyfa ósíaðar dísel ógeðs agnir fara beint útí loftið í bæjum og borgum hér. Þetta er frjálst land, ég má gera það sem ég vill. Er það ekki?

Nei, en ef þú átt skemmtiferðaskip sem brennir skítugri svartolíu og mengar á við 15000 gamla díselbíla þá máttu leggja því að bryggju og þenja vélarnar eins mikið og lengi og þér sýnist.



Reyndar er svartolía bönnuð í Íslensku landhelgi var að ræða þetta við skipstjóra á eftirlaunum í gær en þau eru þegt fyrir að svissa yvir í svartolí um leð og þau eru fyrir utan landhelgi Íslands :baby


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf GuðjónR » Fös 04. Ágú 2023 16:52

Diddmaster skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
Henjo skrifaði:Má ég fjarlægja pústkerfi undan bílnum mínum, leyfa ósíaðar dísel ógeðs agnir fara beint útí loftið í bæjum og borgum hér. Þetta er frjálst land, ég má gera það sem ég vill. Er það ekki?

Nei, en ef þú átt skemmtiferðaskip sem brennir skítugri svartolíu og mengar á við 15000 gamla díselbíla þá máttu leggja því að bryggju og þenja vélarnar eins mikið og lengi og þér sýnist.



Reyndar er svartolía bönnuð í Íslensku landhelgi var að ræða þetta við skipstjóra á eftirlaunum í gær en þau eru þegt fyrir að svissa yvir í svartolí um leð og þau eru fyrir utan landhelgi Íslands :baby



Ef þetta skip er ekki að brenna svartolíu þá er það að brenna kolum :sleezyjoe

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... fa_thetta/




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf jonfr1900 » Fös 04. Ágú 2023 18:38

Framkvæmdin er svo slæm á Íslandi. Svona kerfi var tekið upp í Danmörku og ég hef ekki heyrt um nein vandamál (geta svo sem alveg verið og hafa örugglega verið).



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf Minuz1 » Fös 04. Ágú 2023 20:51

72. gr.
[Eignarrétturinn er friðhelgur. Engan má skylda til að láta af hendi eign sína nema almenningsþörf krefji. Þarf til þess lagafyrirmæli og komi fullt verð fyrir.

Þannig að ef þú skilgreinir ekki eigur þínar sem þú kaupir í búð sem eitthvað sem þú vilt ekki henda, þá eru þetta þínar eigur og enginn má taka það af þér nema borga fullt verð fyrir.

Auk þess þá nýtur það líka friðhelgi einkalífs og þá má ekki leita í því, á því þar sem þetta eru þínir munir.

Um leið og þú setur þetta í tunnuna sem fer til Sorpu, þá fyrirgerir þú þeim réttum.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er lögbundin skilda að flokka?

Pósturaf GuðjónR » Fös 08. Sep 2023 11:22

Jæja búið ykkur undir reikninginn.
Þá er búið að staðfesta hinn raunverulega ásetning með þessu flokkunar bulli.

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... nu_haekka/