Þetta er magnað!
Re: Þetta er magnað!
Þetta er ekkert nýtt, það var einhver mennta- eða fjölbrautaskólinn í Reykjavík hannaður og klæddur til þess að blocka gsm samband.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þetta er magnað!
Er ekki bara settur upp lítill sendir innanhús? Erlendis er hægt að fá svona picocell tæki sem laga sambandið inn í húsum.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Þetta er magnað!
Mjög algengt í nýbyggingum og algengt í eldri húsum þar sem veggir eru gerðir til að þola kjarnorkuárásir
(gömlu skólanir t.d.)
(gömlu skólanir t.d.)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: Þetta er magnað!
Mjög mikið af nýbyggingum á Íslandi eiga við sama vandamál að stríða. Það er basically verið að byggja Faraday búr. T.d. í Vatnsmýrinni.
Lausnir á borð við VoWifi eru frábærar fyrir heimili, en í svona tilfellum eru vanalega settir upp innisendar.
Lausnir á borð við VoWifi eru frábærar fyrir heimili, en í svona tilfellum eru vanalega settir upp innisendar.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Þetta er magnað!
Pandemic skrifaði:Er ekki bara settur upp lítill sendir innanhús? Erlendis er hægt að fá svona picocell tæki sem laga sambandið inn í húsum.
Fyrirtækin hér hleypa ekki hvaða búnaði sem er inná kerfin sín, en það er hægt að kaupa búnað í gegnum fjarskiptafélögin til að bæta þetta vandamál.
Re: Þetta er magnað!
appel skrifaði:Hafa ál-klæðningar á húsum einhver áhrif á styrk farsímasambands?
https://www.wilsonamplifiers.com/blog/1 ... reception/
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þetta er magnað!
appel skrifaði:Hafa ál-klæðningar á húsum einhver áhrif á styrk farsímasambands?
Þessi málm klæðningar sem eru á öllum húsum á Íslandi svo gott sem loka fyrir allt farsímasamband innanhúss. Merkið kemst inn um glugga í sumum tilfellum en sumir gluggar trufla það, sérstaklega ef það er pólseríng í glerinu í glugganum. Eins og hús eru byggð á Íslandi, þá er þetta vandamál í öllum húsum á Íslandi. Sérstaklega þeim sem eru með ál, bárubjárn eða aðrar málm tengdar klæðningar.
Re: Þetta er magnað!
jonfr1900 skrifaði:appel skrifaði:Hafa ál-klæðningar á húsum einhver áhrif á styrk farsímasambands?
Þessi málm klæðningar sem eru á öllum húsum á Íslandi svo gott sem loka fyrir allt farsímasamband innanhúss. Merkið kemst inn um glugga í sumum tilfellum en sumir gluggar trufla það, sérstaklega ef það er pólseríng í glerinu í glugganum. Eins og hús eru byggð á Íslandi, þá er þetta vandamál í öllum húsum á Íslandi. Sérstaklega þeim sem eru með ál, bárubjárn eða aðrar málm tengdar klæðningar.
Svo er þetta líka stærra vandmál í nýrri hverfum þar sem er byggt mjög þétt. Þá er lítið tækifæri fyrir merki til að komast inn um glugga.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Þetta er magnað!
TheAdder skrifaði:Þetta er ekkert nýtt, það var einhver mennta- eða fjölbrautaskólinn í Reykjavík hannaður og klæddur til þess að blocka gsm samband.
Þetta er bara hönnunar galli ekkert annað. Að pæla ekki úti svona fyrirfram. Eitt stórt fullskermt hús.
hef ekkert að segja LOL!
Re: Þetta er magnað!
Hér er einmitt skemmtileg skýrsla um þetta:
https://nvlpubs.nist.gov/nistpubs/Legac ... ir6055.pdf
skýrslan er reyndar orðin frekar gömul (1997) en vel þess virði að lesa vandlega.
https://nvlpubs.nist.gov/nistpubs/Legac ... ir6055.pdf
skýrslan er reyndar orðin frekar gömul (1997) en vel þess virði að lesa vandlega.
Re: Þetta er magnað!
1997 þá voru 2G símar og fáir að pæla í framtíðarþróun og notagildi umfram það. Internetið í raun bara nýnýbyrjað þannig séð, og enn 10 ár í iphone 1.
Reyndar var þessi skóli Fjölbraut í Garðabæ, man eftir þessu, en þá var bara litið á þetta sem kost því það truflaði þá nemendur síður að vera með farsíma sem var að ónáða þá.
Reyndar er húsið sem ég bý í ál-klætt, hef ekki tekið eftir vondum gæðum á farsímatengingu, heldur bara þvert á móti nokkuð gott. Reyndar eru mobile cellur nokkuð nálægt mér og í beinni sjónlínu við glugga.
Reyndar var þessi skóli Fjölbraut í Garðabæ, man eftir þessu, en þá var bara litið á þetta sem kost því það truflaði þá nemendur síður að vera með farsíma sem var að ónáða þá.
Reyndar er húsið sem ég bý í ál-klætt, hef ekki tekið eftir vondum gæðum á farsímatengingu, heldur bara þvert á móti nokkuð gott. Reyndar eru mobile cellur nokkuð nálægt mér og í beinni sjónlínu við glugga.
Síðast breytt af appel á Mán 04. Sep 2023 22:19, breytt samtals 1 sinni.
*-*
Re: Þetta er magnað!
Ættingi minn býr í íbúð í Salahverfinu og nær litlu sem engu GSM sambandi inn í íbúðinni.
Re: Þetta er magnað!
Semboy skrifaði:TheAdder skrifaði:Þetta er ekkert nýtt, það var einhver mennta- eða fjölbrautaskólinn í Reykjavík hannaður og klæddur til þess að blocka gsm samband.
Þetta er bara hönnunar galli ekkert annað. Að pæla ekki úti svona fyrirfram. Eitt stórt fullskermt hús.
Nú er ég að grafa í minnið og treysta alfarið á það. Ef ég man rétt, þá var umræddur skóli, hannaður til þess að loka á gsm samband (kringum 2000), eina undantekningin var held ég kaffistofa kennara.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þetta er magnað!
Flott, þá getur fólk einbeitt sér að náminu.
Það er. Einnitt. Verið að tala um að banna síma í grunnskólum
Það er. Einnitt. Verið að tala um að banna síma í grunnskólum
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Þetta er magnað!
TheAdder skrifaði:Semboy skrifaði:TheAdder skrifaði:Þetta er ekkert nýtt, það var einhver mennta- eða fjölbrautaskólinn í Reykjavík hannaður og klæddur til þess að blocka gsm samband.
Þetta er bara hönnunar galli ekkert annað. Að pæla ekki úti svona fyrirfram. Eitt stórt fullskermt hús.
Nú er ég að grafa í minnið og treysta alfarið á það. Ef ég man rétt, þá var umræddur skóli, hannaður til þess að loka á gsm samband (kringum 2000), eina undantekningin var held ég kaffistofa kennara.
Það er samt þannig að svona lokar á allar tíðnir. Frá 1Mhz og upp í 7000Mhz og allt sem er á þessum tíðnisviðum.
Re: Þetta er magnað!
jonfr1900 skrifaði:TheAdder skrifaði:Semboy skrifaði:TheAdder skrifaði:Þetta er ekkert nýtt, það var einhver mennta- eða fjölbrautaskólinn í Reykjavík hannaður og klæddur til þess að blocka gsm samband.
Þetta er bara hönnunar galli ekkert annað. Að pæla ekki úti svona fyrirfram. Eitt stórt fullskermt hús.
Nú er ég að grafa í minnið og treysta alfarið á það. Ef ég man rétt, þá var umræddur skóli, hannaður til þess að loka á gsm samband (kringum 2000), eina undantekningin var held ég kaffistofa kennara.
Það er samt þannig að svona lokar á allar tíðnir. Frá 1Mhz og upp í 7000Mhz og allt sem er á þessum tíðnisviðum.
Það er ekki rétt. Skerming er háð tíðni og þykkt skermingarinnar er í beinu sambandi við tíðni. Það er ástæða fyrir því að professional Faraday búr eru búin til úr lögum af (oftast) kopar með mismunandi efnisþykkt og bili eftir því hver tíðnin er sem á að stoppa.
Þetta er engin nýlunda að byggingar séu takmarkandi fyrir símasamband, Harpan og margar blokkirnar uppí Urriðaholti eru ágætis dæmi. HR er einnig með skermingu í gluggunum (En blokkar að mig minnir ekki GSM samband neitt sérstaklega vel, GPS á 1.2GHz hinsvegar kemst ekki í gegn).
Oftast eru bara settir upp símasendar inní bygginguna með lekum kóax sem dreyft er um bygginguna, t.d. inní Hörpu þar sem bæði er GSM sendir og TETRA sendir í byggingunni.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1151
- Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
- Reputation: 112
- Staða: Ótengdur
Re: Þetta er magnað!
Ég fór þangað. Það er eiginlega kjallarin þar sem ekkert símasamband og svo sum herbergi á þriðja og önnur.
En yfirhöfuð er púlsandi símasamband þar sem verður kennsla.
En yfirhöfuð er púlsandi símasamband þar sem verður kennsla.
hef ekkert að segja LOL!
Re: Þetta er magnað!
Semboy skrifaði:Ég fór þangað. Það er eiginlega kjallarin þar sem ekkert símasamband og svo sum herbergi á þriðja og önnur.
En yfirhöfuð er púlsandi símasamband þar sem verður kennsla.
það ekki að marka svona 'field survey' nema vera með SIM/síma frá öllum 3 (Siminn/Voda/Nova)