Streymi er orðið talsvert mikið bull

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf jonfr1900 » Lau 02. Sep 2023 15:29

Þetta er staðan núna þegar það kemur að Star Trek Lower decks (sería fjögur er hvergi nefnd hjá Amazon núna) en þetta er ekki eina vandamálið. Sem dæmi, þá er hvergi hægt að horfa á Fear the walking dead þættina á Íslandi að ég best sé yfir streymi og þetta er ekkert einsdæmi. Íslensku streymisveitunar eru svo mikið drasl að ég nenni ekki að eiga við þær. Núna þarf ég bara að bíða eftir því að þessir þættir verði gefnir út af blu-ray svo að ég geti horft á þá.

Star trek lower decks - not avalible - Iceland - 02.09.2023.png
Star trek lower decks - not avalible - Iceland - 02.09.2023.png (201.62 KiB) Skoðað 6658 sinnum




Viggi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf Viggi » Lau 02. Sep 2023 15:39

Lausnin hjá mér er að hafa bara Netflix svo með plex og toðrant fyrir allt hitt. Of mikið af streymisþjónustum með fáu áhugaverðu. Dýrt að vera áskrifandi af ollusaman svo það sem þessar þjónustur elska meira en allt þegar fólk gleymir að unsubscribea


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf emil40 » Lau 02. Sep 2023 15:54

eða að læra á torrent ....


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf jonfr1900 » Lau 02. Sep 2023 16:13

emil40 skrifaði:eða að læra á torrent ....


Ég mun þurfa að nota torrent fyrir það sem ekki er hægt að horfa á Íslandi (annars eru torrent síður orðnar frekar lélegar margar hverjar). Annars ætla ég að kaupa bara blu-ray diska þar sem ég get.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf emil40 » Sun 03. Sep 2023 09:36

torrentday og iptorrents eru góðar.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf audiophile » Sun 03. Sep 2023 09:55

Ég er með Netflix, Disney+ og Amazon Prime en þarft samt reglulega að leita annað til að nálgast hluti sem ég vil horfa á.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf jonfr1900 » Sun 03. Sep 2023 18:08

Er einhver þjónustan á Íslandi komið með Star Trek lower decks?



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf audiophile » Sun 03. Sep 2023 18:34

jonfr1900 skrifaði:Er einhver þjónustan á Íslandi komið með Star Trek lower decks?


Prime er með Season 1 og 2.


Have spacesuit. Will travel.


Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf Hausinn » Sun 03. Sep 2023 18:43





mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf mikkimás » Sun 03. Sep 2023 19:35


Hvað ertu að gera mér?



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 145
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf Hrotti » Sun 03. Sep 2023 21:38

Ég er búinn að vera áskrifandi af netflix síðan 2011 held ég og einhverju fleira síðar, hef samt aldrei lagt torrent til hliðar.
Mediacentermaster og plex halda alveg utan um þetta heimili.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf emmi » Sun 03. Sep 2023 21:59

Ég er búinn að vera með Netflix síðan það kom og var í fyrsta sinn að segja því upp fyrir mánaðarmótin. Þetta er bara orðið of dýrt hjá þeim miðað við hvað er í boði. Nota orðið Youtube Premium mjög mikið við að horfa á allskonar efni, og svo er ég með Disney+.
Síðast breytt af emmi á Sun 03. Sep 2023 22:00, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf jonfr1900 » Sun 03. Sep 2023 22:49

audiophile skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Er einhver þjónustan á Íslandi komið með Star Trek lower decks?


Prime er með Season 1 og 2.


Það er ekki það sem ég átti við. Svona gerist þegar leyfið er fært til aðila innan Íslands og Prime Video tapar því. Þetta hefur gerst oft á Íslandi sem er frekar pirrandi þegar þetta gerist án viðvörunnar. Hitt er að þetta getur gerst þegar Prime Video endurnýjar ekki leyfið fyrir Ísland tímanlega, sem er alveg jafn pirrandi.



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf g0tlife » Mán 04. Sep 2023 01:54



Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf jonfr1900 » Mán 04. Sep 2023 19:26

Ég ákvað að prófa viaplay. Bara til að athuga, kostar ekki mikið og fyrsta vikan var á 0 kr. Kem ekki til með að nota það, þar sem viaplay appið fraus hjá mér í sjónvarpinu þegar ég reyndi að keyra. Ég er núna á hotspot 5G interneti í gengum Síminn en það virkar allt annað án vandamála.

Uppfærsla. Það kom í ljós að ég þurfti að setja nokkrar þáttaraðir í "my list" á Viaplay og þá fór allt að virka rétt. Undarlegt kerfi.
Síðast breytt af jonfr1900 á Þri 05. Sep 2023 00:28, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf Nördaklessa » Þri 05. Sep 2023 11:36

emil40 skrifaði:torrentday og iptorrents eru góðar.


ég nota Bitlord, virkar eins og gamla góða napster :)

http://www.bitlord.com


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf CendenZ » Þri 05. Sep 2023 19:47

IMG_8771.jpeg
IMG_8771.jpeg (73 KiB) Skoðað 5550 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf jonfr1900 » Þri 05. Sep 2023 19:59

Ég skrapp til Þýskalands og náði mér í Star Trek lower decks season 2 og síðan Fear the walking dead season 7. Þarf að byggja þetta upp almennilega þegar ég er kominn til Íslands á ný.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf jonfr1900 » Þri 05. Sep 2023 21:39

Sá þetta á Mastodon. Það er hægt að lesa þráðin hérna.

43a6f33871c93fd1.png
43a6f33871c93fd1.png (112.9 KiB) Skoðað 5494 sinnum




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf emil40 » Fim 07. Sep 2023 11:55

Nördaklessa skrifaði:
emil40 skrifaði:torrentday og iptorrents eru góðar.


ég nota Bitlord, virkar eins og gamla góða napster :)

http://www.bitlord.com


torrentday og iptorrents eru invite síður er ekki bitlord client


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf jonfr1900 » Sun 24. Sep 2023 21:34

Ennþá eykst bullið í streymi.

Auglýsingar á Prime Video (mbl.is)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 25. Sep 2023 09:57

Plex FTW :)

Annars myndi ég sjálfur versla áskrift og segja upp þegar ég væri búinn að horfa á allt djúsí efni sem ég hefði áhuga á og fært mig yfir á aðra streymisveitu frekar en að vera með margar áskriftir í gangi í einu.


Just do IT
  √

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

Pósturaf appel » Mán 25. Sep 2023 10:50

Meikar bara sense. Þessar streymisveitur (Netflix, Prime, Disney+) hafa verið undirverðlagðar þannig í gegnum árin til þess að laða að áskrifendur, fyrirtækin hafa keyrt á lágu áskriftagjaldi til að byggja upp áskrifendafjölda. Netflix hefur verið óarðbært í langan tíma og þeir hafa notað lánsfé til að byggja upp fyrirtækið, og það hefur gengið upp svo lengi sem hlutabréfaverð hækkar og áskrifendafjöldinn eykst. En það er komið upp í ákveðið þak hvað þetta módel varðar og þessi fyrirtæki, þetta vaxtaskeið er á enda og áskrifendafjöldinn er að aukast heldur jafnvel að dragast saman. Þá þarf að reka þessi fyrirtæki réttum megin við núllið, og þá þarf að hækka áskriftagjaldið.


*-*