Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim


Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf Hizzman » Fim 31. Ágú 2023 13:45

Baldurmar skrifaði:
rapport skrifaði:Er þessi ekki mílutenging bara meira oversubscription á sömu gömlu innviðina = sölutrix?

Eins og ljósnetið í gamla daga.


Fjarskipta fyrirtækin þurfa amk að uppfæra hjá sér til að geta þjónustað þetta.

Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út.


hvað eru þeir að gera sem hafa gagn af þessu? 20 Gb fæll er 4min að dl á 1G, það er alveg bíómynd, fer í 16sek á 10G. En jú jú þetta er auðvitað góð þróun. Spennandi að sjá í hvaða tilvikum 1G verður flöskuháls!



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf Baldurmar » Fim 31. Ágú 2023 14:09

Hizzman skrifaði:
Baldurmar skrifaði:
rapport skrifaði:Er þessi ekki mílutenging bara meira oversubscription á sömu gömlu innviðina = sölutrix?

Eins og ljósnetið í gamla daga.


Fjarskipta fyrirtækin þurfa amk að uppfæra hjá sér til að geta þjónustað þetta.

Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út.


hvað eru þeir að gera sem hafa gagn af þessu? 20 Gb fæll er 4min að dl á 1G, það er alveg bíómynd, fer í 16sek á 10G. En jú jú þetta er auðvitað góð þróun. Spennandi að sjá í hvaða tilvikum 1G verður flöskuháls!


Er það ekki bara eins og með að fá auka 10 fps í leik þegar þú ert með 250 nú þegar :D :D
Mun stinga mest hvað 10Gbe græjur kosta...


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf nonesenze » Fim 31. Ágú 2023 14:33

Baldurmar skrifaði:
Hizzman skrifaði:
Baldurmar skrifaði:
rapport skrifaði:Er þessi ekki mílutenging bara meira oversubscription á sömu gömlu innviðina = sölutrix?

Eins og ljósnetið í gamla daga.


Fjarskipta fyrirtækin þurfa amk að uppfæra hjá sér til að geta þjónustað þetta.

Verður gaman að sjá hvernig þetta kemur út.


hvað eru þeir að gera sem hafa gagn af þessu? 20 Gb fæll er 4min að dl á 1G, það er alveg bíómynd, fer í 16sek á 10G. En jú jú þetta er auðvitað góð þróun. Spennandi að sjá í hvaða tilvikum 1G verður flöskuháls!


Er það ekki bara eins og með að fá auka 10 fps í leik þegar þú ert með 250 nú þegar :D :D
Mun stinga mest hvað 10Gbe græjur kosta...


þú meinar 2500fps þegar þú ert með 250 nú þegar?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf Nariur » Fim 31. Ágú 2023 14:40

Ég ætla að segja það. 10Gb er súper overkill heimilistenging fyrir næstum alla. Meira að segja flesta enthusiasts.
Awsome þróun, en ég er allavega ekki að fara að borga extra fyrir 10 gíg áskrift (og hvað þá búnað) í bráð.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf gutti » Fim 31. Ágú 2023 22:05

Kominn með cat 8 snúrur styður um 40 gigs 2000mhz :-$ svo spurning hvaða router á fá sér 30 60 þús spá í Asus hvort kaupi að utan eða láta sérpanta hjá computer.is :-k



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf nidur » Fim 31. Ágú 2023 22:23

Persónulega þá sé ég ekki tilganginn með því að fá stærri tengingu fyrir 4-5 þús meira á mánuði fyrir mitt heimili.

Vonandi hefur þetta bara jákvæð áhrif á gæði "litlu" tenginganna þegar fyrirtækin fara að uppfæra búnað til að sinna þessum stóru tengingum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf worghal » Fim 31. Ágú 2023 23:37

Er ekki Templar fyrstur til að fá þetta? Með allt sitt besta og mesta? :D :lol:


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf emil40 » Fös 01. Sep 2023 02:33

appel skrifaði:We're living in the future!

Fyrsta módemið mitt var 14.4 kbps.

En ég held að 10 Gbit sé algjört overkill umfram 1 Gbit. Allt sem maður notar internetið í, allavega persónulega, krefst ekkert meira en 1 Gbit í raun, og 1 Gbit er jafnvel overkill þegar maður er að streyma kannski 10 mbit vídeó straum, maður er að utiliza tenginguna bara um 1%.


mitt líka en arcticd0g heitinn hann byrjaði á 2400 kbps


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf emil40 » Fös 01. Sep 2023 02:37

hvernig kveiki ég á ipv6 á nova huawei routernum ?


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf JReykdal » Fös 01. Sep 2023 14:39

emil40 skrifaði:
appel skrifaði:We're living in the future!

Fyrsta módemið mitt var 14.4 kbps.

En ég held að 10 Gbit sé algjört overkill umfram 1 Gbit. Allt sem maður notar internetið í, allavega persónulega, krefst ekkert meira en 1 Gbit í raun, og 1 Gbit er jafnvel overkill þegar maður er að streyma kannski 10 mbit vídeó straum, maður er að utiliza tenginguna bara um 1%.


mitt líka en arcticd0g heitinn hann byrjaði á 2400 kbps

400 baud hérna.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf emmi » Fös 01. Sep 2023 16:27

Hvar er hægt að sjá stöðu á niðurhali hjá Nova?




sigurthor8
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 10. Feb 2022 16:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf sigurthor8 » Fös 01. Sep 2023 20:32

emmi skrifaði:Hvar er hægt að sjá stöðu á niðurhali hjá Nova?


Getur verið að þú sjáir það í nova appinu?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2136
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf GuðjónR » Fös 01. Sep 2023 23:22

emmi skrifaði:Hvar er hægt að sjá stöðu á niðurhali hjá Nova?

Já í stólnum/sófanum á vefnum þeirra.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf emmi » Lau 02. Sep 2023 00:36

Hmm það kemur ekkert hjá mér. Er það kannski því ég er með ótakmarkað að þeir eru ekki að mæla mig?



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf kornelius » Lau 02. Sep 2023 00:56

emmi skrifaði:Hmm það kemur ekkert hjá mér. Er það kannski því ég er með ótakmarkað að þeir eru ekki að mæla mig?


Ef maður fer í stólinn að þá eru þar þjónustur ljós, gsm o.s.frv. í hverjum þjónustu ferning er hamborgara menu 3 doppur efst í hægra horni á hverri þjónustu, þar velur maður notkun.

K.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf kornelius » Lau 02. Sep 2023 17:37

Nokkrir góðir switch'ar fyrir uppfærsluna :)
https://www.youtube.com/watch?v=IdLWAwxU0ds

K.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf emmi » Lau 02. Sep 2023 21:09

kornelius skrifaði:
emmi skrifaði:Hmm það kemur ekkert hjá mér. Er það kannski því ég er með ótakmarkað að þeir eru ekki að mæla mig?


Ef maður fer í stólinn að þá eru þar þjónustur ljós, gsm o.s.frv. í hverjum þjónustu ferning er hamborgara menu 3 doppur efst í hægra horni á hverri þjónustu, þar velur maður notkun.

K.


Ahh, sé þetta núna. Þakka ykkur fyrir. :)
Síðast breytt af emmi á Lau 02. Sep 2023 21:09, breytt samtals 1 sinni.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf emil40 » Sun 03. Sep 2023 09:50

JReykdal skrifaði:
emil40 skrifaði:
appel skrifaði:We're living in the future!

Fyrsta módemið mitt var 14.4 kbps.

En ég held að 10 Gbit sé algjört overkill umfram 1 Gbit. Allt sem maður notar internetið í, allavega persónulega, krefst ekkert meira en 1 Gbit í raun, og 1 Gbit er jafnvel overkill þegar maður er að streyma kannski 10 mbit vídeó straum, maður er að utiliza tenginguna bara um 1%.


mitt líka en arcticd0g heitinn hann byrjaði á 2400 kbps

400 baud hérna.


hvað ertu eiginlega gamall :guy \:D/ \:D/


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf emil40 » Sun 03. Sep 2023 09:50

JReykdal skrifaði:
emil40 skrifaði:
appel skrifaði:We're living in the future!

Fyrsta módemið mitt var 14.4 kbps.

En ég held að 10 Gbit sé algjört overkill umfram 1 Gbit. Allt sem maður notar internetið í, allavega persónulega, krefst ekkert meira en 1 Gbit í raun, og 1 Gbit er jafnvel overkill þegar maður er að streyma kannski 10 mbit vídeó straum, maður er að utiliza tenginguna bara um 1%.


mitt líka en arcticd0g heitinn hann byrjaði á 2400 kbps

400 baud hérna.


hvað ertu eiginlega gamall :guy \:D/ \:D/


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


thorhs
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf thorhs » Sun 03. Sep 2023 13:25

JReykdal skrifaði:
emil40 skrifaði:
appel skrifaði:We're living in the future!

Fyrsta módemið mitt var 14.4 kbps.

En ég held að 10 Gbit sé algjört overkill umfram 1 Gbit. Allt sem maður notar internetið í, allavega persónulega, krefst ekkert meira en 1 Gbit í raun, og 1 Gbit er jafnvel overkill þegar maður er að streyma kannski 10 mbit vídeó straum, maður er að utiliza tenginguna bara um 1%.


mitt líka en arcticd0g heitinn hann byrjaði á 2400 kbps

400 baud hérna.


400? Giska á að það hafi annað hvort verið 300, eða 2400. Man ekki eftir að hafa heyrt um 400 baud modem.

Ég byrjaði á 300 baud modem. Það þurfti að hringja með skífusímanum, og þegar tónninn byrjaði þurfti að ýta á takka á modem-inu og svo skella á símann. Byrjaði á BBSum og svo X.25 tenging við CompuServe áður en ég tengdist internetinu hjá isment.is.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf JReykdal » Sun 03. Sep 2023 16:48

thorhs skrifaði:
JReykdal skrifaði:
emil40 skrifaði:
appel skrifaði:We're living in the future!

Fyrsta módemið mitt var 14.4 kbps.

En ég held að 10 Gbit sé algjört overkill umfram 1 Gbit. Allt sem maður notar internetið í, allavega persónulega, krefst ekkert meira en 1 Gbit í raun, og 1 Gbit er jafnvel overkill þegar maður er að streyma kannski 10 mbit vídeó straum, maður er að utiliza tenginguna bara um 1%.


mitt líka en arcticd0g heitinn hann byrjaði á 2400 kbps

400 baud hérna.


400? Giska á að það hafi annað hvort verið 300, eða 2400. Man ekki eftir að hafa heyrt um 400 baud modem.

Ég byrjaði á 300 baud modem. Það þurfti að hringja með skífusímanum, og þegar tónninn byrjaði þurfti að ýta á takka á modem-inu og svo skella á símann. Byrjaði á BBSum og svo X.25 tenging við CompuServe áður en ég tengdist internetinu hjá isment.is.


Gæti hafa verið 300. Það var einmitt þannig að maður hringdi inn og ýtti svo á takka á módeminu.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf emil40 » Sun 03. Sep 2023 19:54

það hefur sennilega verið 300. Ég gogglaði og fann þetta

https://en.wikipedia.org/wiki/Modem


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


Benz
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Þri 23. Mar 2010 14:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf Benz » Þri 26. Sep 2023 14:46

Áhugaverður vinkill á þessa hraðabreytingu sem er að verða á ljóstengingum til heimila:
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... milljarda/



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf urban » Þri 26. Sep 2023 23:42

Benz skrifaði:Áhugaverður vinkill á þessa hraðabreytingu sem er að verða á ljóstengingum til heimila:
https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... milljarda/


Nú hef ég ekki allar upplýsingar frá þessum mönnum, bara þessa frétt.

En mér sýnist nú á öllu að það sé rosalega mikil einföldun að segja að tíföldun á heimatenginum, úr 1 í 10 Gbits, sé að fara að skila einhverjum milljörðum aukalega, hvað þá milljörðum aukalega í þjóðarbúið.

Um fram­lag nets­ins til hag­vaxt­ar segja höf­und­ar að rann­sókn­ir hafi sýnt fram á að áhrif fjar­skipta­tækni á hag­vöxt séu aðallega eft­ir þrem­ur leiðum. Í fyrsta lagi auki það skil­virkni í rekstri. Í öðru lagi geri það fyr­ir­tækj­um og stofn­un­um kleift að nýta auðlind­ir sín­ar með skil­virk­ari hætti en ella og í þriðja lagi geti tækn­in lækkað fram­leiðslu­kostnað, ekki síst sam­skipta­kostna


Það þarf ekkert að efast um framlag netsins til hagvaxtar.
auðvitað eykur það skilvirkni í rekstri, auðvitað geta fyrirtæki betur nýtt auðlindir og tæknin lækkað kostnað.
En ekkert að þessu gerist við það að við fáum 10 gíg í staðin fyrir 1 gíg heim til okkar.

Þeir segja að fjöl­marg­ar rann­sókn­ir hafi bent á mik­il­vægi góðra teng­inga við in­ter­netið og talið sé að 10% aukn­ing í notk­un nets­ins geti aukið verga lands­fram­leiðslu um allt að 0,25-1,5% á ári.

Vissulega getur þetta skilað óhemju árangri, en þarna er verið að tala um mikilvægri góðra tenginga.
1 Gbits á heimilistengingu er nú þegar góð nettenging.

Væri gaman ef að þeir væru spurðir að því hvernig það að ég fái 10 gbits heim til mín eigi að auka landsframleiðslu.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Pósturaf nidur » Mið 27. Sep 2023 10:41

Þetta er nú ekki flókið. Míla er seld á þessum tímapunkti vegna þess að þeir geta sýnt fram á enn meiri hagnað næstu árin með meira vöruúrvali.
Hærri tengigjöldum hjá einstaklingum.

Og núna er verið að vinna í því að sannfæra okkur um að þessi hraði sé nauðsynlegur.

Það er ekki hægt að vera með hægara net en nágranninn.

Háhraða netið í ísskápinn á ekki eftir að skila miklu í landsframleiðsluna, en 50þús kr. á hverja fjölskyldu aukalega á ári skilar alveg 5 milljörðum til fjarskiptafyrirtækjanna.