Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Tengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 753
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 117
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Er ekki einu sinni kominn með ljósleðara. Bara 5g sem er 400-800 mbit sem er svosem skítsæmilegt
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Þróun í rétta átt náttúrulega .... ansi mörg ár síðan maður fékk 1gbit tengingu heim. En svo er annað mál að nýta þetta eitthvað ... Þarf nýjan router/svissa, jafnvel CAT kapla svo ekki sé talað um tækin sjálf. Hvaða tæki styðja þennan hraða fyrir utan einstaka high-end tölvur sem eru með 10gbit netkort?
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
oliuntitled skrifaði:https://www.mila.is/10x/
Hvernig lýst ykkur nöllunum á þessar fréttir ?
Frábærar fréttir
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
hagur skrifaði:Þróun í rétta átt náttúrulega .... ansi mörg ár síðan maður fékk 1gbit tengingu heim. En svo er annað mál að nýta þetta eitthvað ... Þarf nýjan router/svissa, jafnvel CAT kapla svo ekki sé talað um tækin sjálf. Hvaða tæki styðja þennan hraða fyrir utan einstaka high-end tölvur sem eru með 10gbit netkort?
Tjah, 802.11ac og 802.11ax styðja 7-10Gbps (í þeoríu) svo það eina sem þyrfti til að nýta hraða umfram 1Gbit væri bara nýr router, og auðvitað tæki sem styðja sömu staðla.
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
oliuntitled skrifaði:https://www.mila.is/10x/
Hvernig lýst ykkur nöllunum á þessar fréttir ?
Þetta eru mjög góðar fréttir og verður væntanlega til þess að OR fer að bjóða upp á þetta líka.
K.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Til hamingju, þú getur tengst við 10x frá og með 1. október og átt þá möguleika á 2,5 gígabitum á sekúndu í báðar áttir. Við munum svo uppfæra í allt að 10 gígabita á sekúndu á næstunni.
Næs!
Have spacesuit. Will travel.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
AntiTrust skrifaði:hagur skrifaði:Þróun í rétta átt náttúrulega .... ansi mörg ár síðan maður fékk 1gbit tengingu heim. En svo er annað mál að nýta þetta eitthvað ... Þarf nýjan router/svissa, jafnvel CAT kapla svo ekki sé talað um tækin sjálf. Hvaða tæki styðja þennan hraða fyrir utan einstaka high-end tölvur sem eru með 10gbit netkort?
Tjah, 802.11ac og 802.11ax styðja 7-10Gbps (í þeoríu) svo það eina sem þyrfti til að nýta hraða umfram 1Gbit væri bara nýr router, og auðvitað tæki sem styðja sömu staðla.
Gallin er að ethernet portin á þessum sömu routerum eru bara 1Gbps eða að hámark 2,5Gbps. Þannig að þetta nýtist ekki í raun.
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
jonfr1900 skrifaði:AntiTrust skrifaði:hagur skrifaði:Þróun í rétta átt náttúrulega .... ansi mörg ár síðan maður fékk 1gbit tengingu heim. En svo er annað mál að nýta þetta eitthvað ... Þarf nýjan router/svissa, jafnvel CAT kapla svo ekki sé talað um tækin sjálf. Hvaða tæki styðja þennan hraða fyrir utan einstaka high-end tölvur sem eru með 10gbit netkort?
Tjah, 802.11ac og 802.11ax styðja 7-10Gbps (í þeoríu) svo það eina sem þyrfti til að nýta hraða umfram 1Gbit væri bara nýr router, og auðvitað tæki sem styðja sömu staðla.
Gallin er að ethernet portin á þessum sömu routerum eru bara 1Gbps eða að hámark 2,5Gbps. Þannig að þetta nýtist ekki í raun.
https://www.youtube.com/watch?v=kCDEb94bnQU
En þetta stendur allt til bóta - mun sennilega fá mér eitthvað svona dót (SFP) græjuna þegar að því kemur og keyra VyOS á því
K.
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Frábærar fréttir! En ég hef hefði mun meiri áhuga á IPv6, en held enginn sé að bjóða upp á né með plön um það.
2 mín eftir að ég submittaði hringdi vodafone, en hann hafði ekki hugmynd um ipv6, en þrýsti mikið á að fá S2+ og boltann.
FYI, bara netið var um 10k, en 12k með S2+. Frítt til nóv, til að prófa.
2 mín eftir að ég submittaði hringdi vodafone, en hann hafði ekki hugmynd um ipv6, en þrýsti mikið á að fá S2+ og boltann.
FYI, bara netið var um 10k, en 12k með S2+. Frítt til nóv, til að prófa.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Ég er með IPv6 hjá Nova. Hvert tæki sem ég tengi við routerinn fær sína eigin public v6 tölu.
Síðast breytt af emmi á Þri 22. Ágú 2023 19:39, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
emmi skrifaði:Ég er með IPv6 hjá Nova. Hvert tæki sem ég tengi við routerinn fær sína eigin public v6 tölu.
Er það ekki á 4g/5g, eða á ljósleiðaranum (OR)? Man ekkk eftir að hafa heyrt að þeir séu hjá Mílu, sem eru að byrja að bjóða upp á “10x”.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Ég er á Ljósi í gengum Ljósleiðarann.
Síðast breytt af emmi á Þri 22. Ágú 2023 19:48, breytt samtals 1 sinni.
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Er hjá Ljósleiðarunm núna en er líka með línu inn frá Mílu en hef mjög takmarkað not fyrir þetta. Er með eina vél með 2.5 porti sem gæti mögulega notað þetta. En er ekki að sjá í fljótu bragði að það borgi sig strax allaveganna að skipta út router, svissum og draga Cat6.
En spennandi engu að síður
En spennandi engu að síður
Síðast breytt af agnarkb á Þri 22. Ágú 2023 20:31, breytt samtals 1 sinni.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
emmi skrifaði:Ég er með IPv6 hjá Nova. Hvert tæki sem ég tengi við routerinn fær sína eigin public v6 tölu.
Nú er ég með forvitinn, er á ljósi frá Ljósleiðaranum í gegnum Nova enn hef ekki verið að fá IPv6 tölu frá boxinu. Þurftirðu að gera eithvað ?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
depill skrifaði:emmi skrifaði:Ég er með IPv6 hjá Nova. Hvert tæki sem ég tengi við routerinn fær sína eigin public v6 tölu.
Nú er ég með forvitinn, er á ljósi frá Ljósleiðaranum í gegnum Nova enn hef ekki verið að fá IPv6 tölu frá boxinu. Þurftirðu að gera eithvað ?
Þegar ég var hjá Nova fyrir ca. 2 árum síðan voru tveir prófílar í gangi á ljósleiðaranum, einn með IPv4 eingöngu (sjálfgefni) og síðan annar með CGNAT + IPv6 ("farsímaprófíll") sem hægt var að biðja um hjá tæknimanni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
depill skrifaði:emmi skrifaði:Ég er með IPv6 hjá Nova. Hvert tæki sem ég tengi við routerinn fær sína eigin public v6 tölu.
Nú er ég með forvitinn, er á ljósi frá Ljósleiðaranum í gegnum Nova enn hef ekki verið að fá IPv6 tölu frá boxinu. Þurftirðu að gera eithvað ?
Mig minnir að ég hafi bara beðið um þetta. Svo virkjaði ég DHCPv6 í router.
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Er búinn að senda fyrirspurn á Hringdu að spyja hvernig verðskráin fyrir þessasr tengingar verður.
Verður spennandi að sjá hvort að framboð á 2.5gb og 10gb tækjum aukist í kjölfarið á þessu.
Frekar erfitt að finna netbúnað sem styður 10gb hérna á klakanum,
Verður spennandi að sjá hvort að framboð á 2.5gb og 10gb tækjum aukist í kjölfarið á þessu.
Frekar erfitt að finna netbúnað sem styður 10gb hérna á klakanum,
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1618
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
er að skoða af og til með router frá netgear https://www.netgear.com/home/wifi/mesh/rbre960/
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Vodafone eru þeir einu sem hafa verið með verð, svo far.
Hringiðan fær plús í kladdann að láta vita að þetta sé, til að byrja með, bara í boði frá múlastöð.
Hringiðan fær plús í kladdann að láta vita að þetta sé, til að byrja með, bara í boði frá múlastöð.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
gutti skrifaði:er að skoða af og til með router frá netgear https://www.netgear.com/home/wifi/mesh/rbre960/
ég færi nú alltaf frekar í þennann fyrir sama $
https://rog.asus.com/networking/rog-rapture-gt-axe16000-model/
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 305
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Baldurmar skrifaði:Er búinn að senda fyrirspurn á Hringdu að spyja hvernig verðskráin fyrir þessasr tengingar verður.
Verður spennandi að sjá hvort að framboð á 2.5gb og 10gb tækjum aukist í kjölfarið á þessu.
Frekar erfitt að finna netbúnað sem styður 10gb hérna á klakanum,
Við erum tilbúin fyrir 2.5 Gbit frá og með 1. október. Þurfum að fara í smá innviðauppfærslu fyrir 5 og 10 Gbit, það klárast sennilega á árinu. Í dag bjóðum við ekki upp á neinn endabúnað sem styður þennan hraða og mun sennilega taka einhvern tíma að skaffa honum. Þeir sem eiga sinn eigin búnað sem ræður við þennan hraða munu að sjálfsögðu getað notað hann. Endanlegt verð hefur ekki verið ákveðið en það verður held ég enginn stoppari fyrir áhugasama.
Ef einhver vill láta skrá sig á pöntunarlista er hægt að senda mér línu með nafni, síma og kennitölu eða bara heyra í þjónustuverinu okkar =)
Kveðja,
Egill
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
HringduEgill skrifaði:Við erum tilbúin fyrir 2.5 Gbit frá og með 1. október. Þurfum að fara í smá innviðauppfærslu fyrir 5 og 10 Gbit, það klárast sennilega á árinu. Í dag bjóðum við ekki upp á neinn endabúnað sem styður þennan hraða og mun sennilega taka einhvern tíma að skaffa honum. Þeir sem eiga sinn eigin búnað sem ræður við þennan hraða munu að sjálfsögðu getað notað hann. Endanlegt verð hefur ekki verið ákveðið en það verður held ég enginn stoppari fyrir áhugasama.
Ef einhver vill láta skrá sig á pöntunarlista er hægt að senda mér línu með nafni, síma og kennitölu eða bara heyra í þjónustuverinu okkar =)
Kveðja,
Egill
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Bara til að árétta eitt hérna að þá dugar cat5e fyrir 2.5G og 5G uppað 100m, það er bara þegar að menn eru að fara í 10gígin sem þarf að huga að betri lögnum.
Annars hef ég fundið upplýsingar um að cat5e ráði við 10gíg allt að 30m og cat6 (cat6e er onifficial staðall) ber 10gígin 50 - 70metra.
Þannig að hinn almenni notandi sem þarf aðeins meira og fer í 2.5G eða 5G ætti að vera góður frá day 1
2.5G routerar eru farnir að vera ansi billegir í dag.
Annars hef ég fundið upplýsingar um að cat5e ráði við 10gíg allt að 30m og cat6 (cat6e er onifficial staðall) ber 10gígin 50 - 70metra.
Þannig að hinn almenni notandi sem þarf aðeins meira og fer í 2.5G eða 5G ætti að vera góður frá day 1
2.5G routerar eru farnir að vera ansi billegir í dag.