Er að fara að kaupa mér tölvu núna um mánaðarmótin eða semsagt kassa með öllu tilheyrandi og get fengið nýja medion v6 vél á mjög góðu verði en það sem hefur verið að angra mig er það að mér tekst ekki að fá upplýsingar um móðurborðið í vélinni.
Mér langaði bara að gá hvort einhverjir hérna gætu gefið mér info um móðurborðið á þessari vél og bara almennt hvort það sé einhvað vit í því að kaupa hana.
Ég er mikið búin að spá í því að setja tölvuna saman sjálfur en það myndi kosta mig miklu meiri pening því ég fæ þessa vél á mjög góðum prís.
og btw ég veit að því að ég er að fara að versla við bt en það ætti ekki að vara vandamál í mínu tilfelli að fá aðstoð hjá þeim ef eitthvað bilar.
http://www.bt.is/BT/Tolvubunadur/Tolvur ... Office.htm
móðurborð
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Verðin á sem eru ekki með link eru af Vaktinni
Tveggja ára ábyrgð
Samtals 122.055
þá hefur 60.000 að eiða í móðurborð og kassa!
t.d.
ASUS P4C800 DL Raid
SkyHawk álkassi
420W hljóðlátt PSU frá Vantec
Það borgar sig semsagt að setja þetta saman sjálfur
En ef ég væri þú myndi ég setja mér sama mína eigin tölvu úr íhlutum sem ég vel sjálfur, ef ég ætti pening.
- 3.06 GHz Intel Pentium 4
HyperThreading tækni, 512KB / 533 MHz FSB
43.990
512 MB DDR 266 MHz minni
6.800
120 GB 7200 sn. harður diskur
13.680
NVIDIA GeForce4 Ti4200 128MB DDR skjákort
- VIVO, Video inngangur og útgangur
14.820
DVD-R/RW mynddiskaskrifari
22.705
10/100 ethernet
855
6 rása hljóðstýring
Hvað er það?
Skrunmús og lyklaborð
ca. 2.500
FireWire tengi (að framan og að aftan)
Fer eftir móðurborði
USB 2.0 tengi (að framan og að aftan)
Staðalbúnaður í næstum öllum nýlegum móðurborðum
Media Bay, les nær öll minniskort.
ca. 3.500
Windows XP Home Edition
13.205
StarOffice 5.2a
Frítt
Tveggja ára ábyrgð
Samtals 122.055
þá hefur 60.000 að eiða í móðurborð og kassa!
t.d.
ASUS P4C800 DL Raid
SkyHawk álkassi
420W hljóðlátt PSU frá Vantec
Það borgar sig semsagt að setja þetta saman sjálfur
En ef ég væri þú myndi ég setja mér sama mína eigin tölvu úr íhlutum sem ég vel sjálfur, ef ég ætti pening.