Góða kvöldið,
Ég er að hugsa um að kaupa mér nýjan skjá, budget ekki mikið meira en 50.000 væri flott ef hann væri milli 40.000 og 50.000
Ég hef ekkert fylgst með þessum málum í mörg ár, hverju mynduð þið mæla með fyrir góðan all around skjá?
Aðstoð með að velja tölvuskjá.
Re: Aðstoð með að velja tölvuskjá.
Spurning hvort þú vilt 27 eða 32 tommu. Mæli með high refresh rate og IPS panel.
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Aðstoð með að velja tölvuskjá.
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjaskjair/Lenovo-D32q-20-32%27%27-QHD-IPS-skjar%2C-svartur/2_20489.action
https://elko.is/vorur/lenovo-c32q-20-32-tolvuskjar-259110/LE65F8GAC1EU
Þetta eru 32" 75hz IPS skjáir, af því gefnu að þú sért ekki í cs lengur, þá er þessi bang for the buck.
Ég veit ekki hver er munurinn á þeim, einn er Lenovo C og hinn Lenovo D. Sömu speccar þó.
https://elko.is/vorur/lenovo-c32q-20-32-tolvuskjar-259110/LE65F8GAC1EU
Þetta eru 32" 75hz IPS skjáir, af því gefnu að þú sért ekki í cs lengur, þá er þessi bang for the buck.
Ég veit ekki hver er munurinn á þeim, einn er Lenovo C og hinn Lenovo D. Sömu speccar þó.
Re: Aðstoð með að velja tölvuskjá.
CendenZ skrifaði:Á þessu verðbili ? Notaðan skjá maður... þú ert á vaktinni
Einmitt, ekkert að því að kaupa sér notaðan skjá. Síðustu 3 skjáir sem ég hef keypt hafa verið notaðir, og núverandi skjár var keyptur fyrir rúmlega 3 árum síðan notaður og er í þrusugóðu standi. Stundum hægt að fá þá á 50% lægra verði notaða.
Annar kostur við að kaupa sér notaðan skjá er að þú getur oftast selt hann aftur á svipuðu verði og þú keyptir hann á, þannig geturu prófað þig áfram að finna skjá sem þér finnst góður án þess að tapa mikið á því.
Síðast breytt af appel á Þri 15. Ágú 2023 09:52, breytt samtals 1 sinni.
*-*