Bíla kerrur

Allar tengt bílum og hjólum

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Bíla kerrur

Pósturaf Dúlli » Þri 04. Maí 2021 20:06

Sælir, hefur einhver nýlega spá í kerrum ? er þetta allt sama draslið ?

Hvernig virkar með að skrá svona kerru, þetta týpiska heimiliskerra, er maður farin að greiða tryggingar og ýmislegt ?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf hagur » Þri 04. Maí 2021 21:17

Kerrur undir 750kg að leyfilegri heildarþyngd eru ekki skráningarskyldar. Engar sérstakar tryggingar, skoðunargjöld eða neitt slíkt. Annað gildir um þyngri kerrur. Þær eru á númerum og þarf að færa reglulega í skoðun (annað hvert ár ef ég man rétt). Þær þurfa líka að vera búnar bremsubúnaði (þrýstibremsum eða rafmagnsbremsum). Varðandi tryggingar þá gildir það almennt með kerrur að þær falla undir tryggingu bílsins sem dregur þær hverju sinni.
Síðast breytt af hagur á Þri 04. Maí 2021 21:17, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf Dúlli » Þri 04. Maí 2021 21:20

hagur skrifaði:Kerrur undir 750kg að leyfilegri heildarþyngd eru ekki skráningarskyldar. Engar sérstakar tryggingar, skoðunargjöld eða neitt slíkt. Annað gildir um þyngri kerrur. Þær eru á númerum og þarf að færa reglulega í skoðun (annað hvert ár ef ég man rétt). Þær þurfa líka að vera búnar bremsubúnaði (þrýstibremsum eða rafmagnsbremsum). Varðandi tryggingar þá gildir það almennt með kerrur að þær falla undir tryggingu bílsins sem dregur þær hverju sinni.


Snild þá heldur leitin áfram, en djöfulli hafa kerrur hækkað í verði :crazy




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf mjolkurdreytill » Þri 04. Maí 2021 21:29

Fyrir utan það að þú þarft aukin ökuréttindi (BE) til að draga kerru sem er þyngri en 750 kg.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf hagur » Þri 04. Maí 2021 22:00

mjolkurdreytill skrifaði:Fyrir utan það að þú þarft aukin ökuréttindi (BE) til að draga kerru sem er þyngri en 750 kg.


Það er reyndar ekki alveg rétt - er ekki svo einfalt. Ef þú ert bara með B réttindi, þá má samanlögð heildarþyngd vagnlestar (Bíls og eftirvagns) vera 3500kg og kerran *má* vissulega vera þyngri en 750kg. En hversu mikið þyngri hún má vera, fer eftir heildarþyngd bílsins.
Þú gætir semsagt verið á bíl sem er með leyfilega heildarþyngd uppá 2000kg + kerru sem er með leyfilega heildarþyngd uppá 1500kg. Ef kerran sem þú ert að draga er 750kg eða léttari, þá má bílinn hinsvegar vera allt að 3500kg að heildarþyngd og heildarþyngd bíls + eftirvagns má því vera 4250kg.

Ef þú bætir við þig BE réttindum, þá máttu hinsvegar keyra bíl sem er allt að 3500kg að leyfilegri heildarþyngd og draga kerru sem er allt að 3500kg að heildarþyngd, semsagt 7000kg samanlagt.

Sjá hér: https://www.samgongustofa.is/media/unca ... ulmynd.jpg

Ég tók bílprófið 19. ágúst 1997 og var því 4 dögum of seinn - fékk bara B réttindin. Bætti við mig BE réttindunum fyrir 2 árum og lá yfir þessu þá, vildi vera löglegur á rúmlega 2 tonna bíl með 1500kg hjólhýsi í eftirdragi.
Síðast breytt af hagur á Mið 05. Maí 2021 10:03, breytt samtals 1 sinni.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf mjolkurdreytill » Þri 04. Maí 2021 22:07

Ég er búinn að lifa í lygi allt mitt líf :crazy




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf Dúlli » Þri 04. Maí 2021 22:10

Þakka fyrir skjót svör, það er gott að kynna sér þessa hluti maður segir ekki upsi ef maður lendir í óhappi.

En eins og staðan er, er maður að spá í þessum hefðbundum "heimiliskerrum". Nú bara finna eina sem kostar ekki handlegg. :megasmile



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf hagur » Þri 04. Maí 2021 22:11

mjolkurdreytill skrifaði:Ég er búinn að lifa í lygi allt mitt líf :crazy


Hehe, segðu! Ég stóð sjálfur einmitt alltaf í þeirri meiningu að ég mætti bara draga 750kg og alls ekki meira. Sá svo þetta 4250kg viðmið bara þegar ég var byrjaður í BE réttindunum. Hefði strangt til tekið ekki þurft að taka BE próf með núverandi bíl og hjólhýsi, þar sem að það er rétt undir 3500kg samanlagt, ákvað samt bara að vera alveg safe.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf appel » Þri 04. Maí 2021 23:36

hagur skrifaði:
mjolkurdreytill skrifaði:Fyrir utan það að þú þarft aukin ökuréttindi (BE) til að draga kerru sem er þyngri en 750 kg.


Það er reyndar ekki alveg rétt - er ekki svo einfalt. Ef þú ert bara með B réttindi, þá má samanlögð heildarþyngd vagnlestar (Bíls og eftirvagns vera 3500kg og kerran *má* vissulega vera þyngri en 750kg. En hversu mikið þyngri hún má vera, fer eftir heildarþyngd bílsins.
Þú gætir semsagt verið á bíl sem er með leyfilega heildarþyngd uppá 2000kg + kerru sem er með leyfilega heildarþyngd uppá 1500kg. Ef kerran sem þú ert að draga er 750kg eða léttari, þá má bílinn hinsvegar vera allt að 3500kg að heildarþyngd og heildarþyngd bíls + eftirvagns má því vera 4250kg.

Ef þú bætir við þig BE réttindum, þá máttu hinsvegar keyra bíl sem er allt að 3500kg að leyfilegri heildarþyngd og draga kerru sem er allt að 3500kg að heildarþyngd, semsagt 7000kg samanlagt.

Sjá hér: https://www.samgongustofa.is/media/unca ... ulmynd.jpg

Ég tók bílprófið 19. ágúst 1997 og var því 4 dögum of seinn - fékk bara B réttindin. Bætti við mig BE réttindunum fyrir 2 árum og lá yfir þessu þá, vildi vera löglegur á rúmlega 2 tonna bíl með 1500kg hjólhýsi í eftirdragi.

Var það á afmælisdeginum? :)

Nei, líklega ekki, var það ekki þannig að þú gast byrjað að læra á bíl þegar þú varst orðinn 17 ára... ekki 16 ára einsog er í dag.
Síðast breytt af appel á Þri 04. Maí 2021 23:39, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf hagur » Mið 05. Maí 2021 10:03

appel skrifaði:
hagur skrifaði:
mjolkurdreytill skrifaði:Fyrir utan það að þú þarft aukin ökuréttindi (BE) til að draga kerru sem er þyngri en 750 kg.


Það er reyndar ekki alveg rétt - er ekki svo einfalt. Ef þú ert bara með B réttindi, þá má samanlögð heildarþyngd vagnlestar (Bíls og eftirvagns vera 3500kg og kerran *má* vissulega vera þyngri en 750kg. En hversu mikið þyngri hún má vera, fer eftir heildarþyngd bílsins.
Þú gætir semsagt verið á bíl sem er með leyfilega heildarþyngd uppá 2000kg + kerru sem er með leyfilega heildarþyngd uppá 1500kg. Ef kerran sem þú ert að draga er 750kg eða léttari, þá má bílinn hinsvegar vera allt að 3500kg að heildarþyngd og heildarþyngd bíls + eftirvagns má því vera 4250kg.

Ef þú bætir við þig BE réttindum, þá máttu hinsvegar keyra bíl sem er allt að 3500kg að leyfilegri heildarþyngd og draga kerru sem er allt að 3500kg að heildarþyngd, semsagt 7000kg samanlagt.

Sjá hér: https://www.samgongustofa.is/media/unca ... ulmynd.jpg

Ég tók bílprófið 19. ágúst 1997 og var því 4 dögum of seinn - fékk bara B réttindin. Bætti við mig BE réttindunum fyrir 2 árum og lá yfir þessu þá, vildi vera löglegur á rúmlega 2 tonna bíl með 1500kg hjólhýsi í eftirdragi.

Var það á afmælisdeginum? :)

Nei, líklega ekki, var það ekki þannig að þú gast byrjað að læra á bíl þegar þú varst orðinn 17 ára... ekki 16 ára einsog er í dag.


Jú, fékk einmitt réttindin á afmælisdaginn, 19. ágúst 1997. Ef ég hefði átt afmæli 15. ágúst þá hefði ég fengið BE réttindin strax :thumbsd



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf brain » Fim 06. Maí 2021 06:30





Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf Dúlli » Fim 06. Maí 2021 08:44



Já veit af þessu helstu, en verðin er helvíti stíf.



Skjámynd

asgeireg
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 20:26
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf asgeireg » Fim 06. Maí 2021 09:50

https://www.islandpolland.is/kerrur

Ekki hlutlaus en þekki þann sem er að flytja þetta inn og hann er topp náungi með mikla þjónustu lund. Ég á eina ódýra kerru sem hann flutti inn og hún hefur reynst mér vel í allt sem ég er að gera.


Do not argue with an idiot. He will drag you down to his level and beat you with experience.


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf DabbiGj » Fös 07. Maí 2021 10:59

Bauhaus kerrurnar eru geggjaðar sem heimiliskerrur
kosta rétt yfir 100.000 og uppfylla allt sem maður þarf í garðastússið og að standa í smá efnisflutningum

hef átt mína í 2 ár núna og þjösnast á henni og það sér varla á henni



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf rapport » Lau 08. Maí 2021 09:55

Mundi allraf reyna að komast í kerru með fjaðrir en ekki flexitora.
Ég sá um innkaupin á Taurega kerrunum hjá Húsa um tíma og þær kerrur eru gríðarlega vel gerðar, ekkert pjátur eins og hjá Bauhaus.

En þær eru fluttar til landsins uppá dekki á leiguskipunum þannig að innflutningurinn er stopp yfir vetrarmánuðina og án efa er von á nýjum kerrum, með fjöðrum fljótlega.

p.s. það var umtalað fyrir 2-3 árum að líklega yrðu allar kerrur og eftirvagnar skoðunar og skráningarskyldar innan fárra ára.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf Dúlli » Lau 08. Maí 2021 10:17

Var akkurat búin að skoða bauhaus kerruna, hún er eingöngu 500kg sem heildar þyngd, bauhaus leynir þær upplýsingar.

Sýnist að maður endi í þessari hér. https://www.bilxtra.is/produkt/niewiadow-be7320u-kerra/

Hægt að opna framan og aftan, flott dekk, ekki einhvað tiny stuff, sturtanleg.




Fríðust
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fös 11. Ágú 2023 16:37
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf Fríðust » Fös 11. Ágú 2023 16:46

Ég er að leita að ódýrri bílakerru sem tekur um 500 kíló. Volvóinn minn verður að geta dregið hana. Ég skil eiginlega ekkert hvert ég er komin. Er einhver sem getur hjálpað mér. Ég er með svaka réttindi, rúmlega hálfrar aldar reynslu.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf Minuz1 » Fös 11. Ágú 2023 18:21

Fáðu þér vinnuvélaréttindi, keyptu traktor eða hjólagröfu og keyptu 30 tonna eftirvagn.
Engin ökutækjaskoðun, engin aukin akstursréttindi, enginn ökuriti, ekkert bifreiðagjald.

Ísland í dag.

Kv. Atvinnubílstjóri


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf nidur » Lau 12. Ágú 2023 22:42

Ekki öfundsvert að finna sér kerru núna.

Ég myndi sjálfur líklega skoða þetta.
https://profexa.is/kerrur/ eða Martz MAXI 263

Eða ódýrara á tilboði í bauhaus.
https://www.bauhaus.is/kerra-205x122-cm ... -kg-bh-205



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7591
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf rapport » Lau 12. Ágú 2023 23:13

Ég muni bara forðast flexitora og passa að grindin væri galvaniseruð og botninn slitsterkur.

Svo helst sem stærsta kerru fyrir sem minnstan pening.




akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf akarnid » Mán 14. Ágú 2023 11:13

Keypti þessa kerru fyrir 5 árum á Hópkaup. Brilliant kerra og gerir þatt sem ég þarf. https://www.hopkaup.is/zaslaw-kerrur-feb



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 14. Ágú 2023 13:09

Dúlli skrifaði:Var akkurat búin að skoða bauhaus kerruna, hún er eingöngu 500kg sem heildar þyngd, bauhaus leynir þær upplýsingar.

Sýnist að maður endi í þessari hér. https://www.bilxtra.is/produkt/niewiadow-be7320u-kerra/

Hægt að opna framan og aftan, flott dekk, ekki einhvað tiny stuff, sturtanleg.



Á eina svona með tengdó

Mæli með þessum kerrum. Léttar og góðar

Það að geta opnað að franan og aftan munar mjög miklu fyrir okkur



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1578
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Bíla kerrur

Pósturaf ColdIce » Mán 14. Ágú 2023 21:30

Brenderup 1205S fær mitt atkvæði. Létt, sturtanleg, hægt að geyma upp á rönd og hefur tekið hrikalega meðferð síðustu ár hjá mér en alltaf eins og ný.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |