Baby monitor á Amazon


Höfundur
d0ge
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Fös 18. Des 2020 13:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Baby monitor á Amazon

Pósturaf d0ge » Mið 09. Ágú 2023 21:21

Sælir

Er einhver með reynslu af því að kaupa baby monitor á amazon eða einhverstaðar erlendis ? Fer til USA bráðlega og hafði hugsað mér að grípa svona tæki þar, en veit ekkert hvað ég á að taka, en mér finnst verðin á þessu sem fæst heima vera frekar klikkuð. (30k+ á elko). Væri gaman að heyra af einhverjum sem hefur keypt frá og haft góða reynslu af.

Er að leitast eftir tæki sem hefur góða battery endingu, helst endurhlaðanleg batterý og að hvorki barnatækið né foreldratækið þurfi að vera snúrutengt til að keyra.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Baby monitor á Amazon

Pósturaf jonfr1900 » Mið 09. Ágú 2023 23:24

Það er ekki víst að það sé heimilt að flytja inn svona tæki frá Bandaríkjunum. Þau verða að lágmarki að vera CE merkt.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Baby monitor á Amazon

Pósturaf Viktor » Fim 10. Ágú 2023 05:24

Gjörðu svo vel

https://www.coolshop.is/ungboern-boern/ ... apiutaeki/

Kauptu svo bara hleðslutæki fyrir venjuleg battery, maður sér ekki eftir því

https://www.ikea.is/is/products/heimask ... t-00509814


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7513
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Ótengdur

Re: Baby monitor á Amazon

Pósturaf rapport » Fim 10. Ágú 2023 18:22

Ekki kaupa 120V US rafmagnsdót... amazon.de




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 618
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 99
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Baby monitor á Amazon

Pósturaf Dr3dinn » Fim 10. Ágú 2023 19:57

https://elko.is/vorur/neonate-barnapia- ... 91/BC5700D

5ara notkun a hverri nóttu ...mikil meðmæli...


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Baby monitor á Amazon

Pósturaf oliuntitled » Fös 18. Ágú 2023 09:42

Við konan vorum með eldri auka spjaldtölvu hérna heima og fórum í Nooie myndavél.
https://nooie.is/products/nooie-cam-360

Er mjög sáttur með hana, mjög flott low light myndavél, 2-way microphone og hægt að smella SD korti í ef þú vilt taka upp videos locally (bjóða líka uppá cloud stuff gegn áskrift).
Eini gallinn finnst mér vera að það geti bara eitt tæki verið loggað inn í appinu á meðan en fyrir utan það að þá erum við helsátt.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Baby monitor á Amazon

Pósturaf Pandemic » Fös 18. Ágú 2023 13:11

+1 fyrir Neonate
* Ódrepandi
* Rafhlaðan endist endalaust
* Pínulítið
* Engin gimmik, virkar bara


Ég myndi sleppa myndavél og einhverju svona fansý. Það er algjör óþarfi.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1016
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Baby monitor á Amazon

Pósturaf Jón Ragnar » Fös 18. Ágú 2023 13:18

Vorum með Neonate fyrir bæði kids.

Foreldratækið fór í pottinn einu sinni en virkar ennþá eftir nýja rafhlöðu.

Get ekki mælt meira með



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video