hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Allt utan efnis

Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf Semboy » Þri 08. Ágú 2023 19:42

Hjá mér er 6cm per 360 (Ég spila cs go, apex legends, overwatch og dota 2) með sama sens á allar(nema dota2 auðvitað)


800 dpi
7 windows sens (ekki 6)
report rate 125
12 ingame sens.


hef ekkert að segja LOL!


agust1337
Gúrú
Póstar: 552
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf agust1337 » Þri 08. Ágú 2023 20:08

Csgo/cs 2
800 dpi x 1.5
Rawinput á


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf Henjo » Þri 08. Ágú 2023 21:18

hálft skrifborðið til að fara 360, er með logitech M90

Næ ennþá að rústa krökkunum í CS þrátt fyrir að vera orðinn gamlingi, eða svona... oftast allavega.




Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf Dr3dinn » Mið 09. Ágú 2023 08:24

1-1.3 sens
800 dpi
6 windows sens


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

motard2
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Fim 21. Feb 2008 19:08
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf motard2 » Mið 09. Ágú 2023 08:27

Hjá mér er þetta um 43-45 Cm 360 í battlefield og call of duty


Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf Nariur » Mið 09. Ágú 2023 11:47

Semboy skrifaði:Hjá mér er 6cm per 360 (Ég spila cs go, apex legends, overwatch og dota 2) með sama sens á allar(nema dota2 auðvitað)


800 dpi
7 windows sens (ekki 6)
report rate 125
12 ingame sens.


Af hverju spilarðu viljandi á svona lágu report ratei? 125 er með 8ms input lag, 1000 er með 1ms.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 312
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf B0b4F3tt » Mið 09. Ágú 2023 14:41

Shit, ég er officially orðinn gamall. Veit ekkert hvað þið eruð að tala um :sleezyjoe




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf Semboy » Mið 09. Ágú 2023 18:37

Nariur skrifaði:
Semboy skrifaði:Hjá mér er 6cm per 360 (Ég spila cs go, apex legends, overwatch og dota 2) með sama sens á allar(nema dota2 auðvitað)


800 dpi
7 windows sens (ekki 6)
report rate 125
12 ingame sens.


Af hverju spilarðu viljandi á svona lágu report ratei? 125 er með 8ms input lag, 1000 er með 1ms.


Er vanur þessu bara ekkert annað.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 68
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf demaNtur » Fim 10. Ágú 2023 12:00

Semboy skrifaði:Hjá mér er 6cm per 360 (Ég spila cs go, apex legends, overwatch og dota 2) með sama sens á allar(nema dota2 auðvitað)


800 dpi
7 windows sens (ekki 6)
report rate 125
12 ingame sens.

:popeyed :woozy
Myndi lækka sens um amk helming (ef líkamlegir burðir leyfa), hækka í 1000 rate, á mjög erfitt að trúa þú getir miðað nákvæmt með þessum stillingum í FPS leikjum, þá csgo td.
Þú ert með 14400 eDPI sem er gaaaaalið :shock: :shock:

Sem dæmi, þá er hæðsta sens hjá pro spilara er 2400 eDPI, 1600 dpi og 1.5 ingame, hann varð að setja svona hátt sens þegar hann var yngri útaf mjög litlu plássi fyrir músamottu og gat ekki hreyft músina mikið.

Spila einungis CSGO, er að íhuga að lækka sens um slatta, finnst ég vera inaccurate :snobbylaugh
Ég nota 800 dpi og 2 í ingame sens.
Windows 6 (ekki með mouse accel)
Þá með 1600 eDPI




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf Semboy » Fim 10. Ágú 2023 12:58

demaNtur skrifaði:
Semboy skrifaði:Hjá mér er 6cm per 360 (Ég spila cs go, apex legends, overwatch og dota 2) með sama sens á allar(nema dota2 auðvitað)


800 dpi
7 windows sens (ekki 6)
report rate 125
12 ingame sens.

:popeyed :woozy
Myndi lækka sens um amk helming (ef líkamlegir burðir leyfa), hækka í 1000 rate, á mjög erfitt að trúa þú getir miðað nákvæmt með þessum stillingum í FPS leikjum, þá csgo td.
Þú ert með 14400 eDPI sem er gaaaaalið :shock: :shock:

Sem dæmi, þá er hæðsta sens hjá pro spilara er 2400 eDPI, 1600 dpi og 1.5 ingame, hann varð að setja svona hátt sens þegar hann var yngri útaf mjög litlu plássi fyrir músamottu og gat ekki hreyft músina mikið.

Spila einungis CSGO, er að íhuga að lækka sens um slatta, finnst ég vera inaccurate :snobbylaugh
Ég nota 800 dpi og 2 í ingame sens.
Windows 6 (ekki með mouse accel)
Þá með 1600 eDPI


Ég er mikið í því að færa músina hratt, hvar mitt fórnarlamb verður á næsta tíma púnkti. Ég kann ekkert að tracka. mér finnst þreytandi að hreyfa hendur svona mikið. Þess vegna bjó ég til þennan þráð, hvort einhverjir hér væru nálægt mitt sens.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

cmd
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 17. Júl 2020 21:39
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf cmd » Fös 11. Ágú 2023 14:46

6 cm/360 er alveg svakalega lítið.
Óháð hvort maður sé vanur því eða ekki þá eru það svo svakalega fínar hreyfingar að það er nánast garanterað til að hafa slæm áhrif á nákvæmni.

Gott að hafa í huga líka að mismunandi leikir eru með mismunandi hlutföll fyrir sens.
800dpi x 12 sens í Source leikjum er 4.33cm/360°
800dpi x 12 sens í Overwatch er 14.432cm/360°

Windows sens skiptir engu máli með rawinput á, sem tbh ætti alltaf að vera á

Almennt með hratt sens þá viltu frekar hækka DPI heldur en ingame hlutfallið (upp að vissu marki með diminishing returns).
Enginn mínus við það að hækka report rate heldur, tapar bara á því að halda því lágu og sérstaklega með hratt sens.
Sens sem notar litlar hreyfingar græðir mjög mikið á því að hafa viðkvæman(dpi) og hraðan(hz) sensor, músin einfaldlega les fínni hreyfingar betur.


32.676cm/360°
800dpi
Spila allan fjandan tf2 cs quake overwatch apex cod og notað sama sens í amk 10 ár í öllum leikjum
Síðast breytt af cmd á Fös 11. Ágú 2023 14:47, breytt samtals 1 sinni.




MoldeX
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Sun 23. Sep 2012 17:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf MoldeX » Fös 11. Ágú 2023 17:47

á aðallega við í CS en kringum það sama í flestum leikjum
400dpi
1.4 sens
6 windows sens
1000hz


i7 10700K | Aorus Xtreme 1080ti | 32GB 3200mhz DDR4


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf Semboy » Fös 11. Ágú 2023 17:50

Takk cmd. Ætla lækka ingame sens og hækka dpi í staðin.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf Drilli » Lau 12. Ágú 2023 10:54

Semboy skrifaði:Takk cmd. Ætla lækka ingame sens og hækka dpi í staðin.


Það besta sem þú gætir gert fyrir nákvæmni er að hækka Report rate úr 125 í 1000, bara ekki einusinni spurning. Þetta er eins og að setja viljandi gifs á höndina fyrir leik í handbolta. Just because you can..


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

Pósturaf Semboy » Lau 12. Ágú 2023 11:40

Drilli skrifaði:
Semboy skrifaði:Takk cmd. Ætla lækka ingame sens og hækka dpi í staðin.


Það besta sem þú gætir gert fyrir nákvæmni er að hækka Report rate úr 125 í 1000, bara ekki einusinni spurning. Þetta er eins og að setja viljandi gifs á höndina fyrir leik í handbolta. Just because you can..


Ég er búinn að lesa Drilli. Ég vil viljandi hafa það á 125.
t.d skjárin minn höndlar 240HZ - 49 tomma skjár og ég er að spila á lægra res með svarta glugga.
Ég kýs viljandi að hafa það á 120HZ stað 240Hz.


hef ekkert að segja LOL!