Uppfæra iMac

Allt utan efnis

Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Uppfæra iMac

Pósturaf ColdIce » Lau 22. Júl 2023 20:49

Kvöldið

Er með 2015 iMac ef ég man rétt. Það er mjög takmarkað af forritum í henni og engar skrár af viti. Þrátt fyrir það þá er hún mjög hæg í basic aðgerðum. Þetta eru specs

i5 3.2GHz quad
16gb 1867MHz DDR3
AMD Radeon R9 M380
500gb mercury electra 6G ssd

Augljóslega er ekkert af þessum speccum að gera mér greiða…en þið sem vitið meira, haldiði að ég græði eitthvað á að uppfæra diskinn? Er nokkuð hægt að uppfæra eitthvað annað á þessum tímapunkti?
Síðast breytt af ColdIce á Lau 22. Júl 2023 21:04, breytt samtals 1 sinni.


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf Henjo » Lau 22. Júl 2023 21:07

Ég hef ekkert vit á apple, hvað virkar og hvað ekki. hvort það sé hægt að uppfæra diska eða hvaða rugl Apple er að pulla í hverju tilviki. En að uppfæra gamlan harðan disk yfir í SSD á eldri tölvum gerir mikin mun. Og það er hægt að fá ódýr SSD drif á bara nokkra þúsundkalla nú til dags, þannig ef þetta er tölva sem þú ert að nota þá er þetta bara no brainer.

Held að það sé ekkert annað, sem er hægt né þess virði að uppfæra.



Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf Le Drum » Lau 22. Júl 2023 22:24

Það væri ekkert vitlaust að fá að vita hvaða stýrikerfi er á henni.

Mögulega er hægt að setja nýrra stýrikerfi, þó svo að apple sjálft segi að það sé ekki hægt, hef gert það sjálfur á nokkrum macbook-um og stækkað vinnsluminnin þó svo að apple segi að það eigi ekki að vera hægt heldur, kíktu á https://dosdude1.com/software.html - flottar leiðbeiningar þar varðandi OS-in.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf ColdIce » Lau 22. Júl 2023 22:49

Le Drum skrifaði:Það væri ekkert vitlaust að fá að vita hvaða stýrikerfi er á henni.

Mögulega er hægt að setja nýrra stýrikerfi, þó svo að apple sjálft segi að það sé ekki hægt, hef gert það sjálfur á nokkrum macbook-um og stækkað vinnsluminnin þó svo að apple segi að það eigi ekki að vera hægt heldur, kíktu á https://dosdude1.com/software.html - flottar leiðbeiningar þar varðandi OS-in.

Monterey 12.6.7
16gb dugar, en við erum að tala um að það tekur alveg 5+ sek að opna möppu þrátt fyrir að hún er nánast tóm


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf Le Drum » Lau 22. Júl 2023 23:17

Með SSD þá ætti venjulega að vera almennilegur hraði. Spurning hvort það sé eitthvað að disknum eða uppsetningunni.

Hvað er mikið laust pláss eftir? Eitthvað drasl að keyra sem ætti ekki að vera?


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf ColdIce » Sun 23. Júl 2023 09:06

Le Drum skrifaði:Með SSD þá ætti venjulega að vera almennilegur hraði. Spurning hvort það sé eitthvað að disknum eða uppsetningunni.

Hvað er mikið laust pláss eftir? Eitthvað drasl að keyra sem ætti ekki að vera?

Þetta er ssd
Uppfærslan var gerð á viðurkenndu verkstæði svo maður vill trúa að það sé ekki vandamálið. Diskurinn er eiginlega tómur. Er með hálfan office pakka og nokkur word skjöl.
Ef Apple hefði ekki hætt með 27” línuna þá myndi ég bara kaupa nýja og allir sáttir.
Ef einhver vill selja ca 2020 iMac eða iMac pro, þá má senda mér pm


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf SolidFeather » Sun 23. Júl 2023 11:14

Er þetta ekki bara eitthvað gallaður SSD diskur? Spurning hvort þú getir náð í eitthvað forrit til að tékka á heilsunni og/eða read write hraða.

Ég er með sambærilega PC vél og 2008 macbook vélar sem ég uppfærði báðar með SSD disk og þær urðu mun sprækari.




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf ColdIce » Sun 23. Júl 2023 13:47

DiskSpeedTest.png
DiskSpeedTest.png (200.96 KiB) Skoðað 8490 sinnum


Gerði eitt test og það gekk mjög hratt fyrir sig en svo eftir það eru testin hrikalega hæg, klikkaði að taka screenshot af fyrsta :/


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


Uncredible
Nörd
Póstar: 135
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf Uncredible » Sun 23. Júl 2023 15:18

Gæti þetta verið ofhitnun? Ef þetta er vél frá 2015 og þú sagðir að fyrsta testið var betra en það seinna.

Annars veit ég ekkert um MAC




Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf ColdIce » Sun 23. Júl 2023 15:35

Uncredible skrifaði:Gæti þetta verið ofhitnun? Ef þetta er vél frá 2015 og þú sagðir að fyrsta testið var betra en það seinna.

Annars veit ég ekkert um MAC


Hmm hugsa ekki því það er bara forritið sem fer í kleinu en allt annað er óbreytt.

Hafa menn verið að kaupa bara external ssd sem boot disk gegnum thunderbolt 2? Er ég ekki að fá talsvert meiri hraða þannig?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |

Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf Le Drum » Sun 23. Júl 2023 15:59

ColdIce skrifaði:
Uncredible skrifaði:Gæti þetta verið ofhitnun? Ef þetta er vél frá 2015 og þú sagðir að fyrsta testið var betra en það seinna.

Annars veit ég ekkert um MAC


Hmm hugsa ekki því það er bara forritið sem fer í kleinu en allt annað er óbreytt.

Hafa menn verið að kaupa bara external ssd sem boot disk gegnum thunderbolt 2? Er ég ekki að fá talsvert meiri hraða þannig?


Er ekki svo viss, myndi allan daginn vilja hafa internal sjálfur. Ertu búinn að prófa að keyra "first aid" í disk manager? segir það þér eitthvað þar?


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?

A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf ColdIce » Sun 23. Júl 2023 16:15

Le Drum skrifaði:
ColdIce skrifaði:
Uncredible skrifaði:Gæti þetta verið ofhitnun? Ef þetta er vél frá 2015 og þú sagðir að fyrsta testið var betra en það seinna.

Annars veit ég ekkert um MAC


Hmm hugsa ekki því það er bara forritið sem fer í kleinu en allt annað er óbreytt.

Hafa menn verið að kaupa bara external ssd sem boot disk gegnum thunderbolt 2? Er ég ekki að fá talsvert meiri hraða þannig?


Er ekki svo viss, myndi allan daginn vilja hafa internal sjálfur. Ertu búinn að prófa að keyra "first aid" í disk manager? segir það þér eitthvað þar?

Segir að allt sé "Ok" :/
Hallast að því að ég hafi bara óraunhæfar væntingar...


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf dedd10 » Sun 23. Júl 2023 18:57

ColdIce skrifaði:
Uncredible skrifaði:Gæti þetta verið ofhitnun? Ef þetta er vél frá 2015 og þú sagðir að fyrsta testið var betra en það seinna.

Annars veit ég ekkert um MAC


Hmm hugsa ekki því það er bara forritið sem fer í kleinu en allt annað er óbreytt.

Hafa menn verið að kaupa bara external ssd sem boot disk gegnum thunderbolt 2? Er ég ekki að fá talsvert meiri hraða þannig?


Hef einmitt spáð í að prufa það á minn iMac 2013, áður en ég opna hann og skipti alveg um diskinn ef ég nenni.

Finnst vera smá læti í disknum sem er í henni núna, er einhver leið að slökkva á honum ef ég er með external ssd að keyra kerfið?




dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf dedd10 » Sun 30. Júl 2023 19:42

dedd10 skrifaði:
ColdIce skrifaði:
Uncredible skrifaði:Gæti þetta verið ofhitnun? Ef þetta er vél frá 2015 og þú sagðir að fyrsta testið var betra en það seinna.

Annars veit ég ekkert um MAC


Hmm hugsa ekki því það er bara forritið sem fer í kleinu en allt annað er óbreytt.

Hafa menn verið að kaupa bara external ssd sem boot disk gegnum thunderbolt 2? Er ég ekki að fá talsvert meiri hraða þannig?


Hef einmitt spáð í að prufa það á minn iMac 2013, áður en ég opna hann og skipti alveg um diskinn ef ég nenni.

Finnst vera smá læti í disknum sem er í henni núna, er einhver leið að slökkva á honum ef ég er með external ssd að keyra kerfið?


Einhver með reynslu af svona?




dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf dedd10 » Sun 06. Ágú 2023 23:38

Einhver?




Tóti
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 374
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Reputation: 33
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf Tóti » Mán 07. Ágú 2023 00:21

Mín er 3,5 Quad Core i5 Skjákort Radeon Pro 575 4GB Vinnsluminni 24 GB DD4 2400 MHz og nýjasta stýrikerfi.
Write 140 mb/s Read 170 mb/s samkvæmt disc speed test. Sama hér góður hraði fyrst
2017 árgerð
Síðast breytt af Tóti á Mán 07. Ágú 2023 00:43, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf methylman » Mán 07. Ágú 2023 09:10

Sæll

Farðu í gegn um þetta

How to enable TRIM on macOS

Open the Terminal from /Applications/Utilities.
Type sudo trimforce enable and hit return or enter.
Carefully read the important notice and if you still wish to proceed, hit Y.
If you would like to disable TRIM, you can use the command sudo trimforce disable.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


dedd10
</Snillingur>
Póstar: 1061
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf dedd10 » Mán 07. Ágú 2023 15:43

methylman skrifaði:Sæll

Farðu í gegn um þetta

How to enable TRIM on macOS

Open the Terminal from /Applications/Utilities.
Type sudo trimforce enable and hit return or enter.
Carefully read the important notice and if you still wish to proceed, hit Y.
If you would like to disable TRIM, you can use the command sudo trimforce disable.



Er þetta til að slökkva á internal disknum?



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf methylman » Mán 07. Ágú 2023 16:01

dedd10 skrifaði:
methylman skrifaði:Sæll

Farðu í gegn um þetta

How to enable TRIM on macOS

Open the Terminal from /Applications/Utilities.
Type sudo trimforce enable and hit return or enter.
Carefully read the important notice and if you still wish to proceed, hit Y.
If you would like to disable TRIM, you can use the command sudo trimforce disable.



Er þetta til að slökkva á internal disknum?


Nei þetta er fidus sem er settur á SSD til þess að eyða því af disknum sem ekki er lengur þörf á einskonar ruslahreinsun "" SSD TRIM is an Advanced Technology Attachment (ATA) command that enables an operating system to inform a NAND flash solid-state drive (SSD) which data blocks it can erase because they are no longer in use. The use of TRIM can improve the performance of writing data to SSDs and contribute to longer SSD life.

TRIM, which is not an acronym, is available for SSDs that support the Serial ATA (SATA) interface. UNMAP is the comparable Small Computer System Interface (SCSI) command for use with SAS SSDs. The DEALLOCATE operation provides a similar capability in the nonvolatile memory express (NVMe) command set for Peripheral Component Interconnect Express SSDs.

The T13 Technical Committee of the International Committee for Information Technology Standards (INCITS) has incorporated the TRIM command into the ATA standard.
How it works

NAND flash-based SSDs read and write data in units known as pages, and in a typical SSD, 128 pages constitute a single data block. But, before any data can be written or programmed to the SSD, an entire block of data that is no longer needed must be erased. An internal SSD housekeeping operation known as garbage collection helps to streamline the process.""


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Uppfæra iMac

Pósturaf ColdIce » Mið 17. Jan 2024 08:00

Ætla að leyfa mér að nota þennan þráð bara.
Hún tekur upp á því að koma með random black screen og starta sér aftur. Alls ekkert oft en kemur fyrir. Skiptir ekki máli hvort hún sé í notkun eða á sleep

Enginn error eða neitt. First aid finnur ekkert að.
Er til eitthvað solid app sem hægt er að hafa running og næst þegar hún gerir þetta, þá fær maður report?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |