Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf urban » Mið 19. Júl 2023 19:18

Mossi__ skrifaði:
vesley skrifaði:
mjolkurdreytill skrifaði:
Ásamt því að mannskæðasta eldgos mannkynssögunnar var hér á landi.


þá, miðað við höfðatölu?


Ætli hann sé ekki að tala um Laka, a.k.a. Skaftárelda
https://en.wikipedia.org/wiki/Laki

Óhemju manntjón út um allan heim sem það eldgos olli.
Beint manntjón er samt ekki talin hafa verið nema um 10-15 þús ef að ég man rétt.

En Tambora 1815 er nú samt almenn talið hafa verið það sem að drap flesta.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf vesley » Fim 20. Júl 2023 07:14

Já ég er að tala um Lakagíga.

Erfitt hefur verið að gefa nákvæmar tölur. En eldgosið lækkaði meðalhitastig Evrópu, Asíu og Norður Ameríku um 1-3 gráður.
Aukin dánartíðni í mörgum löndum og hef ég heyrt tölur allt frá 2-10 milljónir dauðsfalla sem var vegna beinna afleiðinga.
Tæp 10.000 dauðsföll voru eingöngu á Íslandi, eða um 20-25% þjóðarinnar.

Magnað líka að franska byltingin byrjar í tengslum við uppskerubrest sem varð vegna Lakagíga.




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Sun 23. Júl 2023 16:56

Og hvaðan ætli neðra rennslið sé að koma?

Eigum við að tala eitthvað meira um það af hverju ekki ætti að ganga ofan á nýlögðu hrauni?

Screenshot 2023-07-23 165402.png
Screenshot 2023-07-23 165402.png (1.33 MiB) Skoðað 11428 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 23. Júl 2023 18:43

Það er hrauntjörn þarna fyrir ofan. Það er möguleiki að rennslið sé að koma þaðan. Annars er fullt af hraunhellum þarna og göngum.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 23. Júl 2023 20:37

Það stefnir í að gígurinn hrynji með látum.

Veggir gígsins muni hrynja innan skamms (Vísir.is)

Ef einhverjir ferðamenn verða á svæðinu austan megin við gíginn, þar sem líklegast er að hrunið verði. Þá eru þeir frekar mikið komnir undir hraun um alla framtíð.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf GuðjónR » Sun 23. Júl 2023 20:49

jonfr1900 skrifaði:Það stefnir í að gígurinn hrynji með látum.

Veggir gígsins muni hrynja innan skamms (Vísir.is)

Ef einhverjir ferðamenn verða á svæðinu austan megin við gíginn, þar sem líklegast er að hrunið verði. Þá eru þeir frekar mikið komnir undir hraun um alla framtíð.

Spennandi :lol:




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 24. Júl 2023 01:58

Þetta er orðið alveg talsvert núna.

Eldgos-litli-hrútur-24.07.2023-at0157.png
Eldgos-litli-hrútur-24.07.2023-at0157.png (1.22 MiB) Skoðað 11267 sinnum



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 688
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Henjo » Mán 24. Júl 2023 03:12

Allt fun and games þangað til Volcano (1997) breytist í heimildarmynd um hafnarfjarðarbæ 2026 lmao
Viðhengi
Screenshot from 2023-07-24 03-10-08.png
Screenshot from 2023-07-24 03-10-08.png (426.41 KiB) Skoðað 11256 sinnum




mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf mikkimás » Mán 24. Júl 2023 12:44

Gígurinn virðist þegar hafa hrunið á einum stað.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 24. Júl 2023 12:47

Gígurinn hrundi núna að norðan og það var fullt af fólki í stórhættu útaf hraunflæði.

Gígbarmurinn hrundi að norðanverðu (Rúv.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 26. Júl 2023 00:06

Ef þetta gerist. Þá er þetta mun norðar en þau eldgos sem hafa orðið hingað til.

Þorvaldur segir raunhæfar líkur á nýju gosi á milli Keilis og Trölladyngju – „Gjörbreytt sviðsmynd“ (DV.is)

Þarna kemur fram að það er aukin hveravirkni við Trölladyngju á Reykjanesskaga (það er önnur við Vatnajökul í Bárðarbungu kerfinu) auk annara breytinga sem bendir til þess að kvika sé að rísa þar upp í jarðskorpunni.

Það er spurning hvort að þetta gæti tengst frekar Krýsuvíkur-Trölladyngju kerfinu. Frekar en Fagradalsfjalli. Þetta gæti verið ein eldstöð í raun en það er ekki alveg sannað á þessum tímapunkti.

Þessa stundina eru mestar líkur á því að það opnist nýr gígur við Keili. Líklega austan við það fjall. Þá er líklegt að hraun renni í átt að Reykjanesbraut ef eldgosið er nógu öflugt. Annars hleður það bara fjall eins og er núna að gerast við Litla-Hrút.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Manager1 » Mið 26. Júl 2023 21:13

Ef Þú dregur beina línu í gegnum gígana þrjá sem myndast hafa í þessum þremur eldgosum og lengir svo línuna í átt að höfuðborgarsvæðinu þá endar hún í Elliðaárvatni.

Ef það verður áfram bara 1 eldgos á ári og fjarlægðin milli gíga ekki meiri en 1-3km þá gæti tekið um 10-15 ár að ná Elliðaárvatni. Nokkrum árum áður en gosin ná Elliðaárvatni þá fyllist Hvaleyrarvatn af hrauni og stór partur af Hafnarfirði gæti farið undir hraun líka.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 26. Júl 2023 21:56

Núna er spurningin. Mun hraunið flæða þarna. Þar sem það hefur mikið verið um breytingar á hraunflæði í þessu eldgosi.

Mæla hvort að rafstrengir og línur þoli hraun (mbl.is)




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 27. Júl 2023 01:29

Það er mikið hraun í þessum gíg núna og ekkert flæði úr honum. Það er flæði undir hrauninu en ég held að það hafi ekki undan.

Fagradalsfjall - Litli-Hrútur - Norður - 27.07.2023 - 01227utc.png
Fagradalsfjall - Litli-Hrútur - Norður - 27.07.2023 - 01227utc.png (1.05 MiB) Skoðað 10753 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 27. Júl 2023 21:15

Það er komin ný hætta við eldgosið. Skýstrokkar sem eru farnir að verða mjög stórir.

Skýstrókur - Diffelshraun - 27.07.2023 at 1527utc.png
Skýstrókur - Diffelshraun - 27.07.2023 at 1527utc.png (1.91 MiB) Skoðað 10655 sinnum



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Fös 28. Júl 2023 10:27

jonfr1900 skrifaði:Það er komin ný hætta við eldgosið. Skýstrokkar sem eru farnir að verða mjög stórir.

Skýstrókur - Diffelshraun - 27.07.2023 at 1527utc.png

OMG!!

Micro, sýnishorn af því hvernig heimsendir gæti verið.

Eldgos, gassprengingar og núna hvirfilvindar...

Hvað næst?




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Mossi__ » Fös 28. Júl 2023 11:15

rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það er komin ný hætta við eldgosið. Skýstrokkar sem eru farnir að verða mjög stórir.

Skýstrókur - Diffelshraun - 27.07.2023 at 1527utc.png

OMG!!

Micro, sýnishorn af því hvernig heimsendir gæti verið.

Eldgos, gassprengingar og núna hvirfilvindar...

Hvað næst?


Gísli Marteinn forseti Íslands.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Moldvarpan » Fös 28. Júl 2023 16:19

Mossi__ skrifaði:
rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það er komin ný hætta við eldgosið. Skýstrokkar sem eru farnir að verða mjög stórir.

Skýstrókur - Diffelshraun - 27.07.2023 at 1527utc.png

OMG!!

Micro, sýnishorn af því hvernig heimsendir gæti verið.

Eldgos, gassprengingar og núna hvirfilvindar...

Hvað næst?


Gísli Marteinn forseti Íslands.


Ég held að það myndi fara honum vel.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fös 28. Júl 2023 17:59

Ég er ekki viss um að hraunið renni þarna yfir en það verður að koma í ljós.

Hvað gerist ef hraun rennur yfir jarðstrengi? (Rúv.is)




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JReykdal » Fös 28. Júl 2023 20:13

Moldvarpan skrifaði:
Mossi__ skrifaði:
rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það er komin ný hætta við eldgosið. Skýstrokkar sem eru farnir að verða mjög stórir.

Skýstrókur - Diffelshraun - 27.07.2023 at 1527utc.png

OMG!!

Micro, sýnishorn af því hvernig heimsendir gæti verið.

Eldgos, gassprengingar og núna hvirfilvindar...

Hvað næst?


Gísli Marteinn forseti Íslands.


Ég held að það myndi fara honum vel.


Eftir svona 15-20 ár....hver veit.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7585
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1193
Staða: Tengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Fös 28. Júl 2023 23:21

JReykdal skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Mossi__ skrifaði:
rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það er komin ný hætta við eldgosið. Skýstrokkar sem eru farnir að verða mjög stórir.

Skýstrókur - Diffelshraun - 27.07.2023 at 1527utc.png

OMG!!

Micro, sýnishorn af því hvernig heimsendir gæti verið.

Eldgos, gassprengingar og núna hvirfilvindar...

Hvað næst?


Gísli Marteinn forseti Íslands.


Ég held að það myndi fara honum vel.


Eftir svona 15-20 ár....hver veit.


Er Dagur ekki bara að hætta í borginni og fara á þing?



Skjámynd

Stuffz
/dev/null
Póstar: 1338
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Stuffz » Lau 29. Júl 2023 01:46

Hvernig er best að fara þangað uppeftir, á hjóli eða labbandi?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


B0b4F3tt
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf B0b4F3tt » Lau 29. Júl 2023 15:03

Stuffz skrifaði:Hvernig er best að fara þangað uppeftir, á hjóli eða labbandi?

Hef skotist tvisvar þangað uppeftir á hjóli. Fyrra skiptið var tæpa 3 tíma með stoppi þarna upp frá. Seinni skiptið var þetta tveir tímar.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 30. Júl 2023 02:31

Þessu eldgosi gæti lokið eftir tvær vikur. Ef það gerist. Þá verður næsta eldgos væntanlega eftir 10 mánuði frá þeim degi sem þessu eldgosi líkur, eða sem næst þeim tíma.

Eru goslok handan við hornið? (Rúv.is)




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf dadik » Sun 30. Júl 2023 08:53

jonfr1900 skrifaði:Þessu eldgosi gæti lokið eftir tvær vikur. Ef það gerist. Þá verður næsta eldgos væntanlega eftir 10 mánuði frá þeim degi sem þessu eldgosi líkur, eða sem næst þeim tíma.


10 mánuði nánast upp á dag? Hvernig færðu það út?


ps5 ¦ zephyrus G14