Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 15:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Sælir
Ég er einn af fjölmörgum sem er að versla nýja Teslu model Y og er einnig að kaupa radarvara. Ég hef hins vegar áhyggjur af innbroti í bílinn ef ég skil radarvara eftir í honum sem ég myndi helst vilja gera (nenni ekki að taka með mér inn).
Nú er Sentry mode á Teslu sem tekur upp. Vitið þið hvort minna sé um innbrot í Teslur vegna þessa búnaðar? Eru þjófar ragari við Teslur?
Takk fyrir
Ég er einn af fjölmörgum sem er að versla nýja Teslu model Y og er einnig að kaupa radarvara. Ég hef hins vegar áhyggjur af innbroti í bílinn ef ég skil radarvara eftir í honum sem ég myndi helst vilja gera (nenni ekki að taka með mér inn).
Nú er Sentry mode á Teslu sem tekur upp. Vitið þið hvort minna sé um innbrot í Teslur vegna þessa búnaðar? Eru þjófar ragari við Teslur?
Takk fyrir
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Keyrðu bara á löglegum hraða og þá þarftu ekki að vera með radarvara í bílnum...win-win.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 15:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Sæll. Já mér hafði ekki dottið í hug að hægt væri að gera það :-)
En í sumum tilfellum getur sektin verið ansi há þrátt fyrir að lítið sé ekið umfram í hraða.
En í sumum tilfellum getur sektin verið ansi há þrátt fyrir að lítið sé ekið umfram í hraða.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
JReykdal skrifaði:Keyrðu bara á löglegum hraða og þá þarftu ekki að vera með radarvara í bílnum...win-win.
Hvaða geimvísindi eru þetta hjá þér!?
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
vafrari skrifaði:Sæll. Já mér hafði ekki dottið í hug að hægt væri að gera það :-)
En í sumum tilfellum getur sektin verið ansi há þrátt fyrir að lítið sé ekið umfram í hraða.
Ég er búinn að vera með bílpróf í tæp 30ár og aldrei fengið hraðasekt og aldrei þurft radarvara. Keyra á löglegum hraða er ekkert flókið. Þetta er bara einbeittur brotavilji hjá þér.
Have spacesuit. Will travel.
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Eru radarvarar það dýrar græjur að það borgi sig fyrir fólk að brjótast inn í bíla til að stela þeim?
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
mikkimás skrifaði:Eru radarvarar það dýrar græjur að það borgi sig fyrir fólk að brjótast inn í bíla til að stela þeim?
öllu steini léttara er stolið, verðmiðinn skiptir litlu máli.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 329
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Persónulega geymi ég minn uppí glugga bæði á bílaplaninu utan heimilið og á bílastæðinu í vinnuni. En tek hann úr þegar ég legg bílnum annað í lengri tíma, 2+ tímar.
Ég passa bara upp á að leggja þar sem öryggismyndavélar sjá bílinn
Ég passa bara upp á að leggja þar sem öryggismyndavélar sjá bílinn
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- Vaktari
- Póstar: 2583
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 479
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Það er engu að stela úr tesla... build qualityið er crapppp. Einn stór skjár og thats it. Hélt að rúðan myndi detta úr hurðinni á þeim bíl sem ég skoðaði.
Ef þú ert það dofinn að skilja verðmæti eftir, þá geturu sjálfum þér um kennt.
Ef þú ert það dofinn að skilja verðmæti eftir, þá geturu sjálfum þér um kennt.
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Best að henda honum í hanskahólfið og læsa, eða setja hann undir sætið þannig að hann sést ekki.
Svo held ég að þjófar pæla ekkert í því hvort þetta sé tesla eða honda, Ef þeir sjá eitthvað flott og eru ákveðnir í að stela þá er lítið að fara stoppa þá.
Svo held ég að þjófar pæla ekkert í því hvort þetta sé tesla eða honda, Ef þeir sjá eitthvað flott og eru ákveðnir í að stela þá er lítið að fara stoppa þá.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 15:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Ég þakka öll innlegg bæði frá þeim sem eru eitthvað óhressir og þeim jákvæðu líka. Pælingin hjá mér er sú forðast tjón á bílnum og svo má líka benda á að þó að maður noti radarvara þá er það ekki ávísun á að maður keyri sérstaklega hratt :-)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Ég er á Teslu og nota Centry mode.
Mig grunar að það fæli eitthvað frá þegar allt fer að blikka þegar einhver kemur of nálægt bílnum.
En ég setti radarvarann lengst til vinstri í rúðuna.
Þá bæði sést hann svakalega illa plús það að það er hægt að fela snúruna í innréttingunni og láta hana koma upp undir radarvaranum.
Ég er með hann fasttengdann.
Mig grunar að það fæli eitthvað frá þegar allt fer að blikka þegar einhver kemur of nálægt bílnum.
En ég setti radarvarann lengst til vinstri í rúðuna.
Þá bæði sést hann svakalega illa plús það að það er hægt að fela snúruna í innréttingunni og láta hana koma upp undir radarvaranum.
Ég er með hann fasttengdann.
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Moldvarpan skrifaði:Það er engu að stela úr tesla... build qualityið er crapppp. Einn stór skjár og thats it. Hélt að rúðan myndi detta úr hurðinni á þeim bíl sem ég skoðaði.
Ef þú ert það dofinn að skilja verðmæti eftir, þá geturu sjálfum þér um kennt.
Já, er það ekki líka vandamál hvað stelpur eru í stuttum pilsum?
Fáránlegt að kenna fórnarlömbum um.. þó ég skilji hvað þú meinir.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Afsakið offtopic, en virka radarvarar? Ef löggan skýtur lazer á ykkur er ekki búið að læsa töluna áður en þú nærð að bremsa?
-
- Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Er með 17 ára gamlann valentine one og ég veit af löggunni í næsta póstnúmeri með hann
Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Hef verið með radarvara í öllum mínum bílum í uþb 10 ár. Aldrei verið brotist inn í þá.
Tek hann úr bílnum ef ég legg ekki heima hjá mér og/eða á stöðum sem ég treysti ekki.
Tek hann úr bílnum ef ég legg ekki heima hjá mér og/eða á stöðum sem ég treysti ekki.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
GuðjónR skrifaði:Afsakið offtopic, en virka radarvarar? Ef löggan skýtur lazer á ykkur er ekki búið að læsa töluna áður en þú nærð að bremsa?
Oftast eru þeir bara með kveikt á radarnum svo varinn byrjar að væla kílómeter áður en þú mætir þeim.
Síðan ef þeir eru að skjóta með lazer þá skynjar varinn það þegar þeir skjóta á aðra bíla sem eru langt fyrir framan þig.
Þú átt hinsvegar ekki séns ef þú ert að keyra þegar engin eða lítil traffík er og þeir hafa ekkert verið að skjóta á einhverja á undan þér.
Þess vegna er alltaf safety in numbers í þessum bransa.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 15:10
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
mainman skrifaði:GuðjónR skrifaði:Afsakið offtopic, en virka radarvarar? Ef löggan skýtur lazer á ykkur er ekki búið að læsa töluna áður en þú nærð að bremsa?
Oftast eru þeir bara með kveikt á radarnum svo varinn byrjar að væla kílómeter áður en þú mætir þeim.
Síðan ef þeir eru að skjóta með lazer þá skynjar varinn það þegar þeir skjóta á aðra bíla sem eru langt fyrir framan þig.
Þú átt hinsvegar ekki séns ef þú ert að keyra þegar engin eða lítil traffík er og þeir hafa ekkert verið að skjóta á einhverja á undan þér.
Þess vegna er alltaf safety in numbers í þessum bransa.
Eru flestir að nota einhverja sérstaka gerð af radarvörum eins og til dæmi Escort sem dæmi? Hef verið að skoða Genovo Max, Uniden R8 og Escort Redline. Ég á erfitt með að gera upp við mig hvað best sé að velja en vil hins vegar radarvara sem er ekki alltaf með falska aðvörun og bíp.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 329
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
vafrari skrifaði:mainman skrifaði:GuðjónR skrifaði:Afsakið offtopic, en virka radarvarar? Ef löggan skýtur lazer á ykkur er ekki búið að læsa töluna áður en þú nærð að bremsa?
Oftast eru þeir bara með kveikt á radarnum svo varinn byrjar að væla kílómeter áður en þú mætir þeim.
Síðan ef þeir eru að skjóta með lazer þá skynjar varinn það þegar þeir skjóta á aðra bíla sem eru langt fyrir framan þig.
Þú átt hinsvegar ekki séns ef þú ert að keyra þegar engin eða lítil traffík er og þeir hafa ekkert verið að skjóta á einhverja á undan þér.
Þess vegna er alltaf safety in numbers í þessum bransa.
Eru flestir að nota einhverja sérstaka gerð af radarvörum eins og til dæmi Escort sem dæmi? Hef verið að skoða Genovo Max, Uniden R8 og Escort Redline. Ég á erfitt með að gera upp við mig hvað best sé að velja en vil hins vegar radarvara sem er ekki alltaf með falska aðvörun og bíp.
Ef þú slekkur á K, X og þau óþarfi bönd, þá ættiru ekki að vera fá false alerts. Ég fæ lítið sem ekkert eftir að ég slökkti á öllu nema Ka og laser.
Þekki ekki sjálfur hvernig filtering virkar á Genevo eða Uniden en ætti að vera svipað.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
mainman skrifaði:GuðjónR skrifaði:Afsakið offtopic, en virka radarvarar? Ef löggan skýtur lazer á ykkur er ekki búið að læsa töluna áður en þú nærð að bremsa?
Oftast eru þeir bara með kveikt á radarnum svo varinn byrjar að væla kílómeter áður en þú mætir þeim.
Síðan ef þeir eru að skjóta með lazer þá skynjar varinn það þegar þeir skjóta á aðra bíla sem eru langt fyrir framan þig.
Þú átt hinsvegar ekki séns ef þú ert að keyra þegar engin eða lítil traffík er og þeir hafa ekkert verið að skjóta á einhverja á undan þér.
Þess vegna er alltaf safety in numbers í þessum bransa.
Með radarvara eins og Genevo Pro er hægt að koma fyrir scrambler sem núllar út Laser merkið þegar skotið er á þig. Þeir bílar sem ég hef sett upp festi ég scramblerinn í 5 sekúndur. Lætur kerfið þig vita að það sé verið að skjóta með laser og færðu 5 sekúndur til að hægja á þér. Ég set það viljandi á ekki meiri tíma því þetta á ekki að vera búnaður til glæfra akstur. Þetta hefur t.d. bjargað mér þegar ég var skotinn með laser við Gullinbrú í Grafarvogi, fínt að taka fram að ég var eingöngu á umferðarhraða sem er oft um 15-20km yfir hámarkshraða þar.
Þessi tegund radarvara er hinsvegar nálægt 500.000kr með uppsetningu, þar sem allur búnaður er settur upp inn í framstuðara og svo bara lítill skjár í mælaborði.