sælir ég er að fara uppfæra stólinn, er að nota núna eitthvað stóll úr costco leður sem gefur svona krassa hljóð alltaf hvenær ég hreyfi mig sem er mjög óþolandi sérstaklega um morgnana eða kvoldið hvenær konan er að sofa. ég er frekkar þyngri týpa af manni.
Er eitthvað sem þið gætið mælt með?
stóll fyrir borðtölvu
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Fim 28. Jan 2016 12:21
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: stóll fyrir borðtölvu
budgetinn skiftur nu ekki miklu máli er alveg til að borga ef það er eitthvað mjög gött.
skoðaði þetta tvennt um daginn
https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=24798
https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=23358
skoðaði þetta tvennt um daginn
https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=24798
https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=23358
Re: stóll fyrir borðtölvu
Ódýrt - https://hirzlan.is/vara/head-point-sy-2/
Betra - https://hirzlan.is/vara/enjoy-project-m-hofudpuda/
Næst best - https://hirzlan.is/vara/enjoy-classic-2/
Best - https://hirzlan.is/vara/ergomedic-100-2/
Er sjálfur á gömlum svona sem ískrar í + þurfti að kaupa parkethjól, en þeir eru klássískir - https://www.penninn.is/is/husgogn/kinna ... _685&pos=2
Svo er EG með frábærar vörur og frammúrskarandi þjónustu
https://skrifstofa.is/vorur/turan-skrif ... d-netsetu/
https://skrifstofa.is/vorur/ac-tnk/
Betra - https://hirzlan.is/vara/enjoy-project-m-hofudpuda/
Næst best - https://hirzlan.is/vara/enjoy-classic-2/
Best - https://hirzlan.is/vara/ergomedic-100-2/
Er sjálfur á gömlum svona sem ískrar í + þurfti að kaupa parkethjól, en þeir eru klássískir - https://www.penninn.is/is/husgogn/kinna ... _685&pos=2
Svo er EG með frábærar vörur og frammúrskarandi þjónustu
https://skrifstofa.is/vorur/turan-skrif ... d-netsetu/
https://skrifstofa.is/vorur/ac-tnk/
Re: stóll fyrir borðtölvu
Svo má alveg minnast á "Rollsinn" í skrifborðsstólum, Herman Miller:
https://www.penninn.is/is/flokkur/skrifstofustolar
https://www.penninn.is/is/flokkur/skrifstofustolar
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: stóll fyrir borðtölvu
TheAdder skrifaði:Svo má alveg minnast á "Rollsinn" í skrifborðsstólum, Herman Miller:
https://www.penninn.is/is/flokkur/skrifstofustolar
Ahhh... þetta eru svo overrated stólar, sérstaklega fyrir fólk í þyngri kanntinum, þá getur setan skorist inn í aftanverð lærin á fólki þannig að það getur fengið náladofa.
Ég er alltaf um 90kg. og lenti í þessu. Fékk reyndar notaðan stól í vinnunni á sínum tíma en fannst þetta mikill galli og valdi mér ErgoMedic stól (góðir fyrir mjóbakið).
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: stóll fyrir borðtölvu
Ekki gleyma IKEA. Það voru einhver review á stólunum hjá þeim (Markus minnir mig) sem áttu að þykja bara fínir.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mið 02. Des 2020 12:49
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: stóll fyrir borðtölvu
Ekki leður er mín mestu meðmæli, rest er svo rosalega einstaklingsbundið.
Lian-Li O11 Evo XL | Asus ROG Maximus z790 Apex Encore | Intel i9-14900KS | Direct die kæling m/420mm rad | G-skill Trident Z5 48GB 8200 | Samsung 990 Pro 4tb | Palit RTX4090 GameRock OC 24GB | BeQuiet Darkpower Pro 1600w | Samsung Odyssey G9 240hz |
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Ótengdur
Re: stóll fyrir borðtölvu
Mæli sjálfur með þessum https://skrifstofa.is/vorur/hag-futu-1100-netbak/
farðu og prófaðu stólana hjá þeim, þu kemst að því að þú þarft ekki meiri stól en þennan sem er voða þægilegur.
Óþarfi að eyða 200k+ í stól.
farðu og prófaðu stólana hjá þeim, þu kemst að því að þú þarft ekki meiri stól en þennan sem er voða þægilegur.
Óþarfi að eyða 200k+ í stól.