Intel Exiting the PC Business as it Stops Investment in the Intel NUC
https://www.servethehome.com/intel-exiting-the-pc-business-as-it-stops-investment-in-the-intel-nuc/
Sjálfur hef ég átt 6 kynslóð af Intel nuc og núverandi vél er Intel Nuc 12.
Maður veltir fyrir sér hvað verður besti möguleikinn í framtíðinni í Mini-pc markaðnum þegar þetta er staðan
Intel að hætta framleiðslu á Intel Nuc
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Intel að hætta framleiðslu á Intel Nuc
Hef aðeins fylgst með kínversku framleiðendunum Minisforum og Bee-link pumpa út ódýrum vélum, stundum með hönnunargöllum og loforðum sem standast ekki. Síðan er mjög lítið um support og nánast engar BIOS uppfærslur. Fyrstu vélar þeirra með DDR5 minni og PCIe5 SSD diskum áttu það til að hitna allt of mikið, en á sama tíma var Intel NUC vélarnar með einhverskonar kælingu útpælt á alla þessa hluti.
Á eina beelink vél með intel fartölvu örgjörva sem ég keypti aðalega því mig vantaði windows 11 vél í þróun auk Minisforum B550 sem ég keypti vitandi að þær taka ekki X-seríu AM4 örgjörva sem var mjög illa útskýrt þegar hún var kom út. Er nokkuð sáttur með þær, en ef þær bila er varla mikið hægt að gera annað en að far með þær í ruslið.
Á eina beelink vél með intel fartölvu örgjörva sem ég keypti aðalega því mig vantaði windows 11 vél í þróun auk Minisforum B550 sem ég keypti vitandi að þær taka ekki X-seríu AM4 örgjörva sem var mjög illa útskýrt þegar hún var kom út. Er nokkuð sáttur með þær, en ef þær bila er varla mikið hægt að gera annað en að far með þær í ruslið.
AMDip boii
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
Jarðeldsneytis- og koníaklaust Ísland 2030
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1221
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Intel að hætta framleiðslu á Intel Nuc
NUC eru geggjaðar, intel hættir til að vera ekki að keppa við þá sem kaupa af þeim örrana þar sem aðrir eru að gera ágætar smá tölvur og ekki þörf á þeim til að hækka staðlana lengur.
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Intel að hætta framleiðslu á Intel Nuc
Þeir eru bara ekki að græða á þeim, þetta sjit endist endalaust og engin að fara uppfæra þær af neinu viti.
Þetta eru bara eins og Nokia stígvélin, OF góðir hlutir keyra fyrirtæki í þrot
Þetta eru bara eins og Nokia stígvélin, OF góðir hlutir keyra fyrirtæki í þrot
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Intel að hætta framleiðslu á Intel Nuc
Ótrúlega góð þjónusta hjá Intel með þessar græjur. þegar vifta var byrjuð að vera með leiðindi á gamla Intel nucnum mínum þá fékk ég senda nýja viftu í pósti (frítt) eftir að ég stofnaði ticket. Þá var vél dottin úr ábyrgð og allt. Er ekki að sjá þessar Beelink eða minisforum græjur fylla þetta skarð.
Mögulega stígur Asrock , Lenovo, Dell og HP sterkar inn á þennan markað eftir þetta. Sjáum hvað setur.
Mögulega stígur Asrock , Lenovo, Dell og HP sterkar inn á þennan markað eftir þetta. Sjáum hvað setur.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Intel að hætta framleiðslu á Intel Nuc
Asus á greinilega að taka við keflinu að selja og þjónusta 10-13 kynslóð af Intel Nuc. Í kjölfarið mun Asus hefja sölu á ASUS NUC BU sem verður einhvers konar arfleið af Intel Nuc vélunum.
ASUS and Intel Agree on Deal for a NUC Future
https://www.servethehome.com/asus-and-intel-agree-on-deal-for-a-nuc-future/
ASUS and Intel Agree on Deal for a NUC Future
https://www.servethehome.com/asus-and-intel-agree-on-deal-for-a-nuc-future/
Just do IT
√
√