Hvað þarf ég að breyta.


Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf Dizzydwarf » Fim 13. Júl 2023 02:45

góða kvöldið.

Ég er með fínustu tölvu sem ætti að ráða við allt sem ég set fyrir henni. en ég hef verið að fá mikið af Fps droppi í leikjum og er að upplifa það að ég get ekki spilað og horft á sama tíma.

Er me I9-9900k - RTX 3070 Ti - 32Gb RAM og nýjar viftur, nýja kælingu.

Ég skil að það tekur mikið af kortinu að vera með 3 skjái en ég er með tvo 27" skjái og einn 34" skjá.

en bara opna stream á 34" skjáinum notar 75% að GPU hjá mér. spila mikið CSGO og fæ núna alveg slatta af fps droppi eða bara basically frís leikurinn í eina sek þegar ég spila.

er málið bara fá sér betra skjákort ?



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf Drilli » Fim 13. Júl 2023 08:43

Myndi segja nær öruggt að þetta sé skjákortið, það er ekki nægilega gott til að halda uppi allri þessari virkni hjá þér. Tala nú ekki um ef eitthvað af þessum skjáum eru 1440p


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf Baldurmar » Fim 13. Júl 2023 09:28

Hljómar nú eitthvað undarlega ef að stream er að nota 75% af GPU á 3070ti !
Þó þú værir að streama 4k ætti það ekki að vera svona álag.

Að CS:GO sé að frjósa segir líka að það sé eitthvað að, ættir aldrei að fara í 0 fps á þessu korti.

Er hitinn á kortinu kominn eitthvað hátt ?


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf gnarr » Fim 13. Júl 2023 11:56

Drilli skrifaði:Myndi segja nær öruggt að þetta sé skjákortið, það er ekki nægilega gott til að halda uppi allri þessari virkni hjá þér. Tala nú ekki um ef eitthvað af þessum skjáum eru 1440p


Ég myndi segja það nær öruggt að þetta sé bull sem Drilli er að segja. 3070ti er þrusu öflugt kort og ætti að vera miklu meira en nóg. Fjöldi skjáa hefur sama og engin áhrif á afköst skjákorta.
Ef skjákortið sjálft er ekki bara hreinlega bilað, þá þykir mér líklegast að þetta sé einhverskonar drivera vandamál.

Prófaðu að setja upp SDIO og láttu það um að uppfæra alla drivera á vélinni þinni.
Sæktiu svo nýjustu nvidia driverana og DDU, startaðu í safe mode og hreinsaðu út display driverana sem þú ert með núna. Það eru nákvæmar leiðbeiningar á síðunni sem ég mæli með að fara eftir.
Settu svo upp nýju nvidia driverana áður en þú kveikir aftur á netinu.

Byrjaðu á að prófa þetta og láttu okkur vita hvernig það fer.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Skrekkur
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Lau 09. Ágú 2003 20:51
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf Skrekkur » Fim 13. Júl 2023 12:44

Vantar frekari upplýsingar. Mjög ólíklegt að þetta sé skjákortið.
Ert þú að keyra mikið í bakgrunni? Eins og tabs, strauma o.s.frv? Athugaðu hvað er mikið laust vinnsluminni í task manager þegar CS go er að hökta svona.
Ertu svo ekki örugglega með stýrikerfið og leikinn á Nvme-SSD disk? Eða SSD hið minnsta, það gæti verið að valda þessu. Einnig mögulega ofhitnun á örgjörva eða skjákorti.

Auka skjáir geta étið upp skjáminni, sama með öll opin forrit og tabs. Ef þú ert að klára skjáminnið gæti það lýst sér í svona hökkti.

Skrifaði einusinni stutta grein um þetta málefni sem er enn frekar gild. Gætir rennt yfir hana líka
https://www.skrekkur.com/pc-game-perfor ... ade-guide/




gunni91
Vaktari
Póstar: 2998
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf gunni91 » Fim 13. Júl 2023 13:02

þetta er nokkuð þekkt, að vera með marga mismunandi týpur af skjáum tengt við sama skjákortið, með mismunandi Hz support og jafnvel mismunandi upplausn sem truflar suma leiki við að multitaska. Þá hef ég heyrt þetta nokkrum sinnum sérstaklega með CS:GO.

það sem ég myndi mæla með að pruf:

Eru þetta tveir eins 27" skjáir? Prufaðu þá að vera bara með þá tengda, ekki 34". Passa að sömu Hz sé notuð í display settings og sama upplausn.
Ef vandamálið er ekki til staðar þá, prufaðu að tengja þriðja skjáinn við og hafa sömu upplausn ( og sömu Hz ). Efast samt um að 34" bjóði uppá sömu Hz ef þetta eru 27" gaming skjáir....

Ef vandamálið kemur upp með þriðja 34" skjáinn, þá eru þetta bara því miður hardware conflictar sem er ótrúlega erfitt að leysa

EDIT, kemstu upp með að nota Display port fyrir þá alla? og passa uppá að það séu 1.4+ kaplar, þá er hægt að strika það af tékklistanum.
Síðast breytt af gunni91 á Fim 13. Júl 2023 13:04, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf Drilli » Fim 13. Júl 2023 14:53

My bad! Takk fyrir að leiðrétta mig.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)


Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf Dizzydwarf » Fim 13. Júl 2023 19:50

Baldurmar skrifaði:Hljómar nú eitthvað undarlega ef að stream er að nota 75% af GPU á 3070ti !
Þó þú værir að streama 4k ætti það ekki að vera svona álag.

Að CS:GO sé að frjósa segir líka að það sé eitthvað að, ættir aldrei að fara í 0 fps á þessu korti.

Er hitinn á kortinu kominn eitthvað hátt ?


nei stable myndi ég segja í, 40 gráður þegar ég er ekki að gera neitt fer upp í 78 sirka við spilun




Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf Dizzydwarf » Fim 13. Júl 2023 19:52

Skrekkur skrifaði:Vantar frekari upplýsingar. Mjög ólíklegt að þetta sé skjákortið.
Ert þú að keyra mikið í bakgrunni? Eins og tabs, strauma o.s.frv? Athugaðu hvað er mikið laust vinnsluminni í task manager þegar CS go er að hökta svona.
Ertu svo ekki örugglega með stýrikerfið og leikinn á Nvme-SSD disk? Eða SSD hið minnsta, það gæti verið að valda þessu. Einnig mögulega ofhitnun á örgjörva eða skjákorti.

Auka skjáir geta étið upp skjáminni, sama með öll opin forrit og tabs. Ef þú ert að klára skjáminnið gæti það lýst sér í svona hökkti.

Skrifaði einusinni stutta grein um þetta málefni sem er enn frekar gild. Gætir rennt yfir hana líka
https://www.skrekkur.com/pc-game-perfor ... ade-guide/


nei er alls ekki að keyra mikið í bakrunni, erum að tala um kannski discord og einn glugga a opera gx, vinnsluminnið ætti að vera meira en nóg þegar ég spila en skal prófa spila aðaeins ogfylgjast með hvað spækar upp þegar það frýs




Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf Dizzydwarf » Fös 14. Júl 2023 09:51

gnarr skrifaði:
Drilli skrifaði:Myndi segja nær öruggt að þetta sé skjákortið, það er ekki nægilega gott til að halda uppi allri þessari virkni hjá þér. Tala nú ekki um ef eitthvað af þessum skjáum eru 1440p


Ég myndi segja það nær öruggt að þetta sé bull sem Drilli er að segja. 3070ti er þrusu öflugt kort og ætti að vera miklu meira en nóg. Fjöldi skjáa hefur sama og engin áhrif á afköst skjákorta.
Ef skjákortið sjálft er ekki bara hreinlega bilað, þá þykir mér líklegast að þetta sé einhverskonar drivera vandamál.

Prófaðu að setja upp SDIO og láttu það um að uppfæra alla drivera á vélinni þinni.
Sæktiu svo nýjustu nvidia driverana og DDU, startaðu í safe mode og hreinsaðu út display driverana sem þú ert með núna. Það eru nákvæmar leiðbeiningar á síðunni sem ég mæli með að fara eftir.
Settu svo upp nýju nvidia driverana áður en þú kveikir aftur á netinu.

Byrjaðu á að prófa þetta og láttu okkur vita hvernig það fer.


ég held að þetta hafi bara virkað, átti allavegana betri session i gær! takk fyrir þetta



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf gnarr » Fös 14. Júl 2023 09:58

Dizzydwarf skrifaði:
gnarr skrifaði:
Drilli skrifaði:Myndi segja nær öruggt að þetta sé skjákortið, það er ekki nægilega gott til að halda uppi allri þessari virkni hjá þér. Tala nú ekki um ef eitthvað af þessum skjáum eru 1440p


Ég myndi segja það nær öruggt að þetta sé bull sem Drilli er að segja. 3070ti er þrusu öflugt kort og ætti að vera miklu meira en nóg. Fjöldi skjáa hefur sama og engin áhrif á afköst skjákorta.
Ef skjákortið sjálft er ekki bara hreinlega bilað, þá þykir mér líklegast að þetta sé einhverskonar drivera vandamál.

Prófaðu að setja upp SDIO og láttu það um að uppfæra alla drivera á vélinni þinni.
Sæktiu svo nýjustu nvidia driverana og DDU, startaðu í safe mode og hreinsaðu út display driverana sem þú ert með núna. Það eru nákvæmar leiðbeiningar á síðunni sem ég mæli með að fara eftir.
Settu svo upp nýju nvidia driverana áður en þú kveikir aftur á netinu.

Byrjaðu á að prófa þetta og láttu okkur vita hvernig það fer.


ég held að þetta hafi bara virkað, átti allavegana betri session i gær! takk fyrir þetta


Gott að heyra!
Btw, heitirðu Dwarff í CS ?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Dizzydwarf
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Mið 19. Sep 2018 18:16
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf Dizzydwarf » Þri 18. Júl 2023 19:59

gnarr skrifaði:
Dizzydwarf skrifaði:
gnarr skrifaði:
Drilli skrifaði:Myndi segja nær öruggt að þetta sé skjákortið, það er ekki nægilega gott til að halda uppi allri þessari virkni hjá þér. Tala nú ekki um ef eitthvað af þessum skjáum eru 1440p


Ég myndi segja það nær öruggt að þetta sé bull sem Drilli er að segja. 3070ti er þrusu öflugt kort og ætti að vera miklu meira en nóg. Fjöldi skjáa hefur sama og engin áhrif á afköst skjákorta.
Ef skjákortið sjálft er ekki bara hreinlega bilað, þá þykir mér líklegast að þetta sé einhverskonar drivera vandamál.

Prófaðu að setja upp SDIO og láttu það um að uppfæra alla drivera á vélinni þinni.
Sæktiu svo nýjustu nvidia driverana og DDU, startaðu í safe mode og hreinsaðu út display driverana sem þú ert með núna. Það eru nákvæmar leiðbeiningar á síðunni sem ég mæli með að fara eftir.
Settu svo upp nýju nvidia driverana áður en þú kveikir aftur á netinu.

Byrjaðu á að prófa þetta og láttu okkur vita hvernig það fer.


ég held að þetta hafi bara virkað, átti allavegana betri session i gær! takk fyrir þetta


Gott að heyra!
Btw, heitirðu Dwarff í CS ?


nei því miður það er ekki ég, en hef notað DizzyDwarf stundum




Gummiv8
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Þri 11. Des 2018 16:13
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég að breyta.

Pósturaf Gummiv8 » Þri 18. Júl 2023 21:25

Ef ég ætti að gíska á hardware myndi ég skjóta frekar á örgjörvan, Hef verið að hugsa hvort það sé kominn tími til að uppfæra við sem erum með Coffee Lake kynslóðina frá Intel. Nýji I5 er aðeins of góður fyrir verð