Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis

Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Sun 09. Júl 2023 22:58

Rúv er að segja að þessi jarðskjálfti hafi fundist á Ísafirði.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JReykdal » Sun 09. Júl 2023 23:07

sundhundur skrifaði:Fuglarnir á svæðinu tóku allavega við sér miðað við það sem ég sé á vefmyndavél vísis.

Austan við Keili, líklegast á 3-5 km dýpi. Það er eitthvað áhugavert að gerast þar en líklegast ekki eldvirkni.


Skriður í Keili eftir skjálftann. Sjást rykský fara niður suðurhlíðina.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


sundhundur
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 18:01
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf sundhundur » Sun 09. Júl 2023 23:47

JReykdal skrifaði:
sundhundur skrifaði:Fuglarnir á svæðinu tóku allavega við sér miðað við það sem ég sé á vefmyndavél vísis.

Austan við Keili, líklegast á 3-5 km dýpi. Það er eitthvað áhugavert að gerast þar en líklegast ekki eldvirkni.


Skriður í Keili eftir skjálftann. Sjást rykský fara niður suðurhlíðina.


Ég var nú bara að vísa í skjálftavirknina sem er búin að vera þar undanfarna sólarhringa.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7523
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1181
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf rapport » Mán 10. Júl 2023 00:10

Er ég að ímynda mér það eða er eins og mengunarmistur yfir borginni svona í miðnætursólinni?



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf hfwf » Mán 10. Júl 2023 00:35

rapport skrifaði:Er ég að ímynda mér það eða er eins og mengunarmistur yfir borginni svona í miðnætursólinni?

Bara dalalæða, eins og er í fagradal eins og er.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Júl 2023 14:22

Það virðist sem að færslan í kjölfarið á jarðskjálftum í gær hafi verið í kringum 20cm til 30cm. Það er komin fram rosaleg aflögun á GPS mælum hjá Háskóla Íslands.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Danni V8 » Mán 10. Júl 2023 15:11

jonfr1900 skrifaði:Það virðist sem að færslan í kjölfarið á jarðskjálftum í gær hafi verið í kringum 20cm til 30cm. Það er komin fram rosaleg aflögun á GPS mælum hjá Háskóla Íslands.


Hvað þýðir það? Færslan á hverju? Í hvaða átt?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Júl 2023 15:53

Danni V8 skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það virðist sem að færslan í kjölfarið á jarðskjálftum í gær hafi verið í kringum 20cm til 30cm. Það er komin fram rosaleg aflögun á GPS mælum hjá Háskóla Íslands.


Hvað þýðir það? Færslan á hverju? Í hvaða átt?


Færslan er mismunandi eftir því hvar þetta er. Mesta færslan er í áttina að Vogum.

Annars var þetta að koma í fréttum núna.

Skjálftaskuggi norðaustur af Fagradalsfjalli (mbl.is)

Skjálft­a­skuggi myndaðist á laugar­dag (Vísir.is)
Síðast breytt af jonfr1900 á Mán 10. Júl 2023 15:55, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Júl 2023 16:50

Eldgos er hafið við Litla Hrút.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mán 10. Júl 2023 17:11

Jahérna, bara byrjað.

Hver er með bestu vefmyndavélina af þessu? Finn enga sem sýnir þetta, bara reykur sem sést.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Júl 2023 17:13

appel skrifaði:Jahérna, bara byrjað.

Hver er með bestu vefmyndavélina af þessu? Finn enga sem sýnir þetta, bara reykur sem sést.


Morgunblaðið er kannski með vél sem sést best en það er þoka þar núna.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Júl 2023 17:23

Þetta hérna er stundin sem eldgosið byrjar. Þá kemur fyrsti reykurinn fram.

Eldgos-litli-hrútur-10.07.2023-at1641utc.png
Eldgos-litli-hrútur-10.07.2023-at1641utc.png (2.42 MiB) Skoðað 6855 sinnum



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf brain » Mán 10. Júl 2023 17:34





Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Júl 2023 19:20

Sprungan er núna um 900 metrar og er hugsanlega að lengjast.

Hérna er vefmyndavél þar sem sést í eldgosið.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Júl 2023 19:43

Eldgosið heldur áfram að stækka. Ný sprunga var að opnast og sést á vefmyndavél Rúv.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Black » Mán 10. Júl 2023 19:56

jonfr1900 skrifaði:Eldgosið heldur áfram að stækka. Ný sprunga var að opnast og sést á vefmyndavél Rúv.


Þær eru nokkrar, hvaða vél er það ?


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mán 10. Júl 2023 19:58

Það er komin svo mikill mökkur að það sést ekkert þarna á þessu svæði. Vindur verður hægur næstu daga þannig að þessi mökkur á eftir að hylja svæðið í einhvern tíma.


*-*


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JReykdal » Mán 10. Júl 2023 20:06

RÚV er að koma fyrir nýjum vélum í þessum töluðu.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Júl 2023 20:17

Black skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Eldgosið heldur áfram að stækka. Ný sprunga var að opnast og sést á vefmyndavél Rúv.


Þær eru nokkrar, hvaða vél er það ?


Sést á Litli-Hrútur norður og suður vélunum.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 456
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf bigggan » Mán 10. Júl 2023 20:41





Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Júl 2023 20:48

Þetta eldgos er stórhættulegt.

Íbúar á Reykjanesi og jafnvel á Snæfellsnesi beðnir um að loka gluggum

Fannar segir að það verði ekki bara íbúar á Reykjanesi sem verði beðnir um að loka gluggum vegna gasmengunar frá gosinu heldur jafnvel fólk á Snæfellsnesi. Hægt sé að fara inn á lofgaedi.is til að sjá hvert mengunin fer. Fólk verði jafnvel beðið um að halda sig innandyra.


Rúv.is




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Diddmaster » Mán 10. Júl 2023 21:33

Var að fá viðvörun í sms mikill gasmeingun á svæðinu


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Júl 2023 21:52

Hérna er vefmyndavél mbl.is. Þetta er ný vefmyndavél.

Litli-Hrútur eruption, Reykjanes LIVE! (Youtube)




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf JReykdal » Mán 10. Júl 2023 22:21

Búið að skipta út annarri vélinni hjá RÚV á youtube.

https://www.youtube.com/watch?v=_q1N4J5oTSE


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5592
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1053
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mán 10. Júl 2023 22:45

JReykdal skrifaði:Búið að skipta út annarri vélinni hjá RÚV á youtube.

https://www.youtube.com/watch?v=_q1N4J5oTSE


bara gosmökkur núna.

mbl.is er alveg með þetta, flottasta vefmyndavélin af gosinu.


*-*