Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt utan efnis
Skjámynd

Stofus
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 03. Jan 2017 12:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Stofus » Mið 05. Júl 2023 23:11

jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:Einhverjar vefmyndavélar sem sýna frá þar sem gos er líklegast til að koma upp?


Ég hef bara fundið vefmyndavélina hjá mbl.is á Perlunni. Það er hægt að skoða vefmyndavélina hérna.

GPS mælirinn á Vogum er farinn að reka hratt norður og vestur. Keyrslan þar er á 8 tíma fresti. Hægt er að sjá alla GPS mælana hérna.


Myndavél sem horfir í átt að Fagradalsfjalli ofan af Þorbirni aðeins vestar á skaganum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Mið 05. Júl 2023 23:16

Sýnist vera horfið núna. En sá svona ljós á tveimur stöðum.

eldgos.jpg
eldgos.jpg (42.62 KiB) Skoðað 2194 sinnum


útiloka ekki einhverja vídjó-artifacta/galla.
Síðast breytt af appel á Mið 05. Júl 2023 23:19, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Mið 05. Júl 2023 23:31

Ég held að þegar þetta eldgos byrjar. Þá muni það ekki fara fram hjá neinum að það er byrjað.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Henjo » Fim 06. Júl 2023 01:24

Omg
Viðhengi
Screenshot from 2023-07-06 01-23-58.png
Screenshot from 2023-07-06 01-23-58.png (361.62 KiB) Skoðað 2121 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 06. Júl 2023 01:40

Vefmyndavélar Rúv komnar í gagnið.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 06. Júl 2023 01:46

Henjo skrifaði:Omg


Það kemur ekki fram hvar þetta er staðsett. Það er stór galli ef maður ratar lítið á svæðinu.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf AntiTrust » Fim 06. Júl 2023 08:54

Það má ekki gleyma því að það reykir ennþá vel úr hrauninu eftir bæði síðustu gos, svo smá reykur þarf ekki að þýða mikið nema það sé á nýjum stað.




Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Rafurmegni » Fim 06. Júl 2023 11:25

Jæja,það er búin að vera lítil aukning í uppsöfnuðu skjálftavægi undanfarna klukkutíma. Fer ekki að koma að þessu?

newplot.png
newplot.png (31.14 KiB) Skoðað 1932 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 06. Júl 2023 12:06

Það er hægt að sjá jarðskjálftana gerast á vefmyndavélum Rúv. Síðan virðist virknin vera að færast aftur til Fagradalsfjalls þessa stundina.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 06. Júl 2023 13:57

Það er farið að draga hressilega úr jarðskjálftavirkninni síðasta klukkutímann eða svo. Spurning hvort að eitthvað sé að fara að gerast.




Rafurmegni
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 15. Okt 2020 14:53
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Rafurmegni » Fim 06. Júl 2023 14:18

Þetta er sennilega að brjóta sig upp í gegnum seinustu skorpuna sem er laus í sér. Það verður komið gos í kvöld.

newplot (1).png
newplot (1).png (30.03 KiB) Skoðað 1826 sinnum

newplot (2).png
newplot (2).png (43.99 KiB) Skoðað 1826 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 06. Júl 2023 18:40

Hérna er kvikuinnskotið á mynd. Þetta er talsvert verð ég að segja.

Intrusion-Keilir-06.07.2023.jpg
Intrusion-Keilir-06.07.2023.jpg (218.38 KiB) Skoðað 1728 sinnum




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 06. Júl 2023 18:55

Hérna er kortið með staðarnöfnum.

interferogram_CSK_28jun-6jul23.jpg
interferogram_CSK_28jun-6jul23.jpg (72.74 KiB) Skoðað 1716 sinnum



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fim 06. Júl 2023 20:42

Enn alltaf hætta á að reykjanesbrautin lokist:
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... rum_dogum/

Þetta er lífæð okkar við umheiminn, innflutningur og útflutningur, ferðamenn, etc. Ef hraun fer þarna yfir þá er spurning hvaða áhrif það hefur, hve lengi lokast, etc.


*-*


thorhs
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Fim 06. Júl 2023 21:00

jonfr1900 skrifaði:Hérna er kortið með staðarnöfnum.


Ef ég er að lesa https://www.usgs.gov/news/volcano-watch-reading-rainbow-how-interpret-interferogram rétt, þá er hvert lita cycle 1.65 cm. Ég tel um 12 lita cycle, sem gerir um 19,8 cm… á 8 dögum.

Jonfr1900, var einhver kvarði sem fylgdi með myndinni, til að staðfesta 1.65cm?



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Baldurmar » Fim 06. Júl 2023 21:23

thorhs skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Hérna er kortið með staðarnöfnum.


Ef ég er að lesa https://www.usgs.gov/news/volcano-watch-reading-rainbow-how-interpret-interferogram rétt, þá er hvert lita cycle 1.65 cm. Ég tel um 12 lita cycle, sem gerir um 19,8 cm… á 8 dögum.

Jonfr1900, var einhver kvarði sem fylgdi með myndinni, til að staðfesta 1.65cm?

Nei það er ekki rétt, 0-1.65 cm er allur kvarðinn, s.s frá teal->teal

Hérna er gps hnik frá fagradalsfjalli, meira svona 35mm
https://brunnur.vedur.is/gps/timeseries ... e-year.png


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 06. Júl 2023 22:11

thorhs skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Hérna er kortið með staðarnöfnum.


Ef ég er að lesa https://www.usgs.gov/news/volcano-watch-reading-rainbow-how-interpret-interferogram rétt, þá er hvert lita cycle 1.65 cm. Ég tel um 12 lita cycle, sem gerir um 19,8 cm… á 8 dögum.

Jonfr1900, var einhver kvarði sem fylgdi með myndinni, til að staðfesta 1.65cm?


Myndin er eins og ég fékk hana frá Veðurstofunni af vefsíðunni þeirra.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 06. Júl 2023 22:12

Samkvæmt frétt Rúv. Þá er kvikan kominn á minna en 1 km dýpi í jarðskorpuna þar sem kvikan stendur sem grynnst. Það er því bara spurning um tíma hvenær það fer að gjósa.




thorhs
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 24. Feb 2021 20:53
Reputation: 36
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf thorhs » Fim 06. Júl 2023 22:14

Úr síðu í sem ég link-api var verið að tala um “Italian Space Agency’s COSMO-SkyMed (CSK)”, sem mér sýnist vera sama og þessi mynd. Þar segir:

This means that when reading a CSK interferogram, one fringe is equal to 1.65 centimeters (or 0.65 inches) of change between the two dates.
Step two is to count the colored fringes to determine the amount of deformation shown in an interferogram. Volcanic deformation is often concentric in shape, so start on the outside of the fringe pattern and count the number of color cycles from the edge of the deformed area to the center. Multiply the number of colored fringes by the half wavelength to determine the magnitude of the deformation.


Þess vegna er ég ekki alveg að skilja. Þetta hljómar það sama og þú sagðir með teal->teal verandi 0-1.65cm. Margir hringir hljóta þá að vera þá margfeldi af því, eins og stendur í greinini.

Það er að sjálfsögðu möguleiki að þetta sé á annari bylgjulengd en greinin sem ég las, eða mögulega skekkjur og/eða búið að ýkja til að sjá þetta betur. Hvað sem því líður vantar skalan til að vita fyrir vissu.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 06. Júl 2023 23:10

Núna er spurningin hversu löng verður biðin eftir eldgos.

Kvika á minna en eins kílómetra dýpi (Rúv.is)



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Henjo » Fim 06. Júl 2023 23:12

Kannski ættum við að byrja bara grafa, taka málið í okkar eigin hendur.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf appel » Fim 06. Júl 2023 23:13

Henjo skrifaði:Kannski ættum við að byrja bara grafa, taka málið í okkar eigin hendur.

Grafa eftir eldgosi?


*-*

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Henjo » Fim 06. Júl 2023 23:19

Jams bara kílómeter í þetta.



Skjámynd

Stofus
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 03. Jan 2017 12:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf Stofus » Fim 06. Júl 2023 23:44

Mynd
Það er byrjað að rjúka úr hrauninu rétt fyrir neðan hann 'Bob' okkar.
Fer að koma að þessu. Ég held að sprungan opnist fyrir helgi.




Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Pósturaf jonfr1900 » Fim 06. Júl 2023 23:45

Jarðskjálftum er farið að fækka mjög hratt. Það er ljóst að kvikan er búin að finna sér leið upp á yfirborðið. Það er einnig eitthvað að gerast út í sjó við Eldeyjardrang og þar varð jarðskjálfti með sjálfvirku stærðina Mw4,2 áðan.