Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Ég er búinn að vera að borga aukalega inn á húsnæðislánið mitt. Samkvæmt Íslandsbanka er auka kostnaður við að borga inn a lán umfram 1 milljón á ári. Ég sé samt hvergi á síðunni hjá þeim hver þessi auka kostnaður er svo ég spyr hér.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Íslandsbanki skrifaði:Umframgreiðslu- og uppgreiðslugjald er skv. verðskrá bankans hverju sinni og getur verið að hámarki 1%. Þú getur séð nánari upplýsingar í verðskrá bankans.
https://cdn.islandsbanki.is/image/uploa ... rdskra.pdf
hérna er sett 5000kr á mann í þóknun fyrir hverja uppgreiðslu eftir 1m per 12 mán. og svo stendur núverandi uppgreiðslugjalds prósenta í 1%
Liður 2.6 og 2.17
Annars sýnist mér ekki vera uppgreiðslugjald á lánum á breytilegum vöxtum
Síðast breytt af worghal á Þri 04. Júl 2023 23:51, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Öllu fæst svarað á vaktinni
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
worghal skrifaði:
Annars sýnist mér ekki vera uppgreiðslugjald á lánum á breytilegum vöxtum
Það er lögum samkvæmt, má eingöngu setja uppgreiðslugjald á fastvaxtalán, og ef ég man rétt, þá er leyfilegt hámark einmitt 1%, sem þessir vinalegu bankar auðvitað fullnýta...
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Ég verð víst að þola þetta 1% þar sem að ég festi vextina hjá mér fyrir tæpum 2 árum. Einmitt eftir umræðu á vaktinni. Sú ákvörðun er heldur betur búin að spara mér.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Hinkraðu þar til vextir losna ef þetta er einhver alvöru fjárhæð.
Séreignarsparnaður fer án gjalda inn bara svo þú vitir það.
Þannig nota hann þar til vextir losna og þá setja hærri fjárhæðum inn og svo festa aftur eða breyta. (flestir að fara í verðtryggt þegar vextir losnar og breyta svo aftur þegar vextir fara niður)
Séreignarsparnaður fer án gjalda inn bara svo þú vitir það.
Þannig nota hann þar til vextir losna og þá setja hærri fjárhæðum inn og svo festa aftur eða breyta. (flestir að fara í verðtryggt þegar vextir losnar og breyta svo aftur þegar vextir fara niður)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Nýliði
- Póstar: 14
- Skráði sig: Þri 24. Jún 2003 01:00
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Það er misjafnt eftir lánaskilmálum hvort það þurfi að greiða uppgreiðslugjald. Stundum þarf til dæmis ekki að greiða ef fastir vaxtir á láninu eru orðnir lægri en á nýju láni. Mæli með að þú hafir samband við bankann.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 154
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Dr3dinn skrifaði:Hinkraðu þar til vextir losna ef þetta er einhver alvöru fjárhæð.
Séreignarsparnaður fer án gjalda inn bara svo þú vitir það.
Þannig nota hann þar til vextir losna og þá setja hærri fjárhæðum inn og svo festa aftur eða breyta. (flestir að fara í verðtryggt þegar vextir losnar og breyta svo aftur þegar vextir fara niður)
Já ég sé nú ekki fram á að ná þessari miljón á 12 mánuðum. En ég er að vona að vextir verði nú komnir niður í kannski 6.5% þegar vextirnir hjá mér losna. Ef þú kíkir á reiknivél bankana núna bjóða þeir 1% lægri vexti ef þú tekur fasta frekar en breytilega. Ég ætla samt ekki að leyfa mér að vonast eftir undir 5% aftur.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3836
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Það gæti verið betri kostur ef þú ert með fasta óverðtryggð vexti á fasteignaláninu að leggja pening frekar á sparnaðar reikning. Færð meiri ávöxtun af því akkúrat núna. Notar svo upphæðina til að leggja inn á lánið þegar vextir losna.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
littli-Jake skrifaði:Dr3dinn skrifaði:Hinkraðu þar til vextir losna ef þetta er einhver alvöru fjárhæð.
Séreignarsparnaður fer án gjalda inn bara svo þú vitir það.
Þannig nota hann þar til vextir losna og þá setja hærri fjárhæðum inn og svo festa aftur eða breyta. (flestir að fara í verðtryggt þegar vextir losnar og breyta svo aftur þegar vextir fara niður)
Já ég sé nú ekki fram á að ná þessari miljón á 12 mánuðum. En ég er að vona að vextir verði nú komnir niður í kannski 6.5% þegar vextirnir hjá mér losna. Ef þú kíkir á reiknivél bankana núna bjóða þeir 1% lægri vexti ef þú tekur fasta frekar en breytilega. Ég ætla samt ekki að leyfa mér að vonast eftir undir 5% aftur.
Margir að bjóða lægri vexti núna til að festa vexti, enda er markaðurinn að búast við hækkun og svipað út árið en svo að þetta lækki.
Þetta er bara veðmál hjá þeim, ekkert flóknara en það.
Alveg sammála þér með 5%, sé það ekki gerast næstu 2 árin, enda eru margir að fara í verðtryggt meðan vextir eru háir.
(enda skulda margir 50-80mkr... 10% vextir eru 400-750þ bara í vextir á mánuði)
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Fim 19. Nóv 2020 18:42
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Þetta 1% uppgreiðslugjald miðast líka við hversu mikið er eftir af fastvaxtatímanum. T.d. ef það eru 18 mánuðir eftir af 36 mánaða fastvaxtatíma þá er uppgreiðslugjaldið bara 0.5%.
Svo er 1% af einni milljón bara 10.000kr þannig ég held þetta sé frekar taktík til að plata fólk til að greiða ekki inn á lánið.
Svo er 1% af einni milljón bara 10.000kr þannig ég held þetta sé frekar taktík til að plata fólk til að greiða ekki inn á lánið.
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
Mig minnti að það væri 0,2% fyrir hvert ár sem er eftir af fastvaxtatímanum. En eins og pathfinder sagði þá er best að hafa samband við bankann, stundum er uppgreiðslugjaldið fellt niður
-
- Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Fim 19. Nóv 2020 18:42
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Auka kostnaður þegar greitt er inn á húsnæðislán?
marri87 skrifaði:Mig minnti að það væri 0,2% fyrir hvert ár sem er eftir af fastvaxtatímanum. En eins og pathfinder sagði þá er best að hafa samband við bankann, stundum er uppgreiðslugjaldið fellt niður
Já það er flott viðmið fyrir lán með 5 ára fastvaxtatímabili.