Ég var hissa að sjá að Viaplay hefur yfirgefið Ísland og selt allt til Sýnar hf frá og með 1. Ágúst 2023.
Ris og fall Viaplay á Íslandi (Rúv.is)
Sýn tekur yfir Viaplay á Íslandi (Rúv.is)
Það virðist hafa verið nóg af áskriftum á Íslandi. Þannig að ég átta mig ekki á því hvað er að gerast. Kannski er fyrirtækið að fara á hausinn en það stendur ekki vel samkvæmt fréttum.
Viaplay yfirgefur Ísland
Re: Viaplay yfirgefur Ísland
Ísland mjög dýr markaður að vera á, sýningarréttur á þessum fótbolta er dýr og viaplay ekki að græða mikið á þessu hér, meikar sense að spara utgjöld með því að droppa íslandi.
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Viaplay yfirgefur Ísland
Verður fróðlegt að sjá hversu margfalt verðið hækkar þegsr Sýn/Stöð2 taka yfir.
- Viðhengi
-
- IMG_9824.jpeg (273.96 KiB) Skoðað 5996 sinnum
-
- IMG_9825.jpeg (313.31 KiB) Skoðað 5996 sinnum
-
- Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: 221 hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Viaplay yfirgefur Ísland
Leiðinlegt að sjá, lang mesti “bang for the buck” ef maður hefur áhuga á íþróttum. Vona að stöð2 geti stigið upp því production quality hjá Viaplay er töluvert betra en hjá stöð2, t,d champions league og íslenska landsliðið var töluvert betra en maður hefur séð frá öðrum íslenskum stöðvum.
Get alveg imyndað mér að stöð2 slíti þetta allt í sundur og muni kosta meira.
Get alveg imyndað mér að stöð2 slíti þetta allt í sundur og muni kosta meira.
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16573
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2136
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Viaplay yfirgefur Ísland
Hef aldrei haft fasta áskrift en keypt einn og einn mánuð ef það er eittrhvað sérstakt sem mig langar að sjá og þá bara ódýra pakkann. Hef ekki áhuga á fótbolta.
Fullt af skemmtilegum norrænum seríum þarna inni. Keypti síðast í vor einn mánuð og horfði á Mr.Mercedes seríurnar. Vel þess virði að borga 700 kr fyrir 30 þætti.
https://www.imdb.com/title/tt4354880/
Fullt af skemmtilegum norrænum seríum þarna inni. Keypti síðast í vor einn mánuð og horfði á Mr.Mercedes seríurnar. Vel þess virði að borga 700 kr fyrir 30 þætti.
https://www.imdb.com/title/tt4354880/
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Viaplay yfirgefur Ísland
Tek nokkra manudi reglulega hja teim, mikið af þáttum þar sem maður finnur hvergi annars staðar.
700kr er ekki langloka út í búð í dag.
Sé meiri áhorf á þessu á heimilinu en netflix.
700kr er ekki langloka út í búð í dag.
Sé meiri áhorf á þessu á heimilinu en netflix.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: Viaplay yfirgefur Ísland
Vona að streymisveitan haldi sér samt. Margt gott að finna þar
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Viaplay yfirgefur Ísland
Viaplay er ennþá í boði sér sé ég á Íslandi. Það er eins og Viaplay hafi bara verið bætt í pakkana hjá Vodafone og síðan stofnuð sér stjónvarpsrás hjá þeim eins og kemur fram í fréttatilkynningu hjá Vodafone.
Ég hélt að Viaplay væri að hætta en það virðist ekki að vera að gerast. Allavegna ekki núna.
Ég hélt að Viaplay væri að hætta en það virðist ekki að vera að gerast. Allavegna ekki núna.