Biluð miðstöð í bílnum. Hverjum mælið þið með?


Höfundur
Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Biluð miðstöð í bílnum. Hverjum mælið þið með?

Pósturaf Hausinn » Mán 03. Júl 2023 12:27

Sælir. Er á Toyotu Corollu sem nýlega hætti að vilja blása neitt sama á hvaða stillingu er sett á. Hvert er best að leita til aðstoðar þegar það kemur af loftræstiskerfum bíla? Takk fyrir.



Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Biluð miðstöð í bílnum. Hverjum mælið þið með?

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 03. Júl 2023 12:44

Örugglega bara farinn mótor eða sprungið öryggi, flest verkstæði ættu að geta reddað þessu. Persónulega fer ég alltaf í Smur og viðgerðarþjónustan í Hyrjarhöfði 8, heiðarlegir og sanngjarnir.


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB


Höfundur
Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Biluð miðstöð í bílnum. Hverjum mælið þið með?

Pósturaf Hausinn » Mán 03. Júl 2023 15:42

Prentarakallinn skrifaði:Örugglega bara farinn mótor eða sprungið öryggi, flest verkstæði ættu að geta reddað þessu. Persónulega fer ég alltaf í Smur og viðgerðarþjónustan í Hyrjarhöfði 8, heiðarlegir og sanngjarnir.

Pantaði hjá þeim tíma. Takk fyrir. :happy