Bæta net í eldra húsi
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Bæta net í eldra húsi
Daginn
Amma og afi eiga frekar stórt einbýli á 2 hæðum.
Þau eru bara með þessa gömlu símaplögg inn í hús og það er í saumaherbergi hjá gömlu í einu horninu niðri. Einhver setti þessa dæmigerðu símasnúru upp á efri hæð og yfir í hinn endann og þar er routerinn.
Gamla hlustar mikið á storytel meðan hún saumar og vantar wifi signal.
Í stað þess að draga aðra snúru frá router og niður í hinn endann, er hægt að nota þetta inntak fyrir einhvern aðgangspunkt? Hvort sem það væri að hafa símaplögg með tveimur dsl output(einn upp á efri hæð og einn í aðgangspunkt) eða beint frá vegg í aðgangspunkt og úr honum áfram upp. Að fá ljósleiðara eða aðrar breytingar eru ekki vinsælar.
Eru lausnir sem ég veit ekki um?
Hef sett einn extender uppi en þetta eru hnausaþykkir steyptir veggir svo best væri að koma upp einhverjum wifi punkti upp niðri í saumaherbergi sem inntakið er :/
Amma og afi eiga frekar stórt einbýli á 2 hæðum.
Þau eru bara með þessa gömlu símaplögg inn í hús og það er í saumaherbergi hjá gömlu í einu horninu niðri. Einhver setti þessa dæmigerðu símasnúru upp á efri hæð og yfir í hinn endann og þar er routerinn.
Gamla hlustar mikið á storytel meðan hún saumar og vantar wifi signal.
Í stað þess að draga aðra snúru frá router og niður í hinn endann, er hægt að nota þetta inntak fyrir einhvern aðgangspunkt? Hvort sem það væri að hafa símaplögg með tveimur dsl output(einn upp á efri hæð og einn í aðgangspunkt) eða beint frá vegg í aðgangspunkt og úr honum áfram upp. Að fá ljósleiðara eða aðrar breytingar eru ekki vinsælar.
Eru lausnir sem ég veit ekki um?
Hef sett einn extender uppi en þetta eru hnausaþykkir steyptir veggir svo best væri að koma upp einhverjum wifi punkti upp niðri í saumaherbergi sem inntakið er :/
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Bæta net í eldra húsi
Lang einfaldast er að færa routerinn niður og setja þráðlausan punkt uppi, svo lengi sem það er netkapall á milli.
Ef það er myndlykill tengdur við routerinn núna, þá þarf að bæta við kapli milli hæða fyrir þráðlausan punkt.
Ef það er ekki netkapall á milli, bara tveir vírar eða símasnúra, þá þarf alltaf að draga Cat5e (að lágmarki) á milli og borgar sig ef hægt er að hafa þá tvo.
Ef það er myndlykill tengdur við routerinn núna, þá þarf að bæta við kapli milli hæða fyrir þráðlausan punkt.
Ef það er ekki netkapall á milli, bara tveir vírar eða símasnúra, þá þarf alltaf að draga Cat5e (að lágmarki) á milli og borgar sig ef hægt er að hafa þá tvo.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta net í eldra húsi
TheAdder skrifaði:Lang einfaldast er að færa routerinn niður og setja þráðlausan punkt uppi, svo lengi sem það er netkapall á milli.
Ef það er myndlykill tengdur við routerinn núna, þá þarf að bæta við kapli milli hæða fyrir þráðlausan punkt.
Ef það er ekki netkapall á milli, bara tveir vírar eða símasnúra, þá þarf alltaf að draga Cat5e (að lágmarki) á milli og borgar sig ef hægt er að hafa þá tvo.
Takk fyrir þetta
Það fer snúra frá router yfir í myndlykil.
Gæti ég þá fært routerinn niður, notað gömlu snúruna upp og sett access point þar sem routerinn var, tengt snúruna í myndlykilinn í hann og látið hann sjá um wifi á efri hæðinni?
Einhver meðmæli um slíkan punkt?
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Bæta net í eldra húsi
bara fa 4g router? kostar held eg auka 2500kr á mánuði
hef ekkert að segja LOL!
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta net í eldra húsi
Til lengri tíma þá er best að draga cat5e streng í rörin.
En fyrst er best að átta sig á hvernig uppsetning er á rörum í húsinu.
En fyrst er best að átta sig á hvernig uppsetning er á rörum í húsinu.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta net í eldra húsi
Loftnetstenglar í gömlum húsum eru oft í beinni röð, eða slaufað á milli þeirra. Þú getir reynt að sjá hvort þeir séu á hentugum stöðum uppá að koma kaplinum áleiðis.
Hlynur
Re: Bæta net í eldra húsi
ColdIce skrifaði:TheAdder skrifaði:Lang einfaldast er að færa routerinn niður og setja þráðlausan punkt uppi, svo lengi sem það er netkapall á milli.
Ef það er myndlykill tengdur við routerinn núna, þá þarf að bæta við kapli milli hæða fyrir þráðlausan punkt.
Ef það er ekki netkapall á milli, bara tveir vírar eða símasnúra, þá þarf alltaf að draga Cat5e (að lágmarki) á milli og borgar sig ef hægt er að hafa þá tvo.
Takk fyrir þetta
Það fer snúra frá router yfir í myndlykil.
Gæti ég þá fært routerinn niður, notað gömlu snúruna upp og sett access point þar sem routerinn var, tengt snúruna í myndlykilinn í hann og látið hann sjá um wifi á efri hæðinni?
Einhver meðmæli um slíkan punkt?
Þú þarft að vera með 2 kapla milli hæða, myndlykillinn þarf að öllum líkindum að vera tengdur beint í routerinn. Ég myndi mæla með að draga 2 Cat5e kapla í staðinn fyrir núverandi snúru milli hæða.
Varðandi hvernig punkt, þá myndi ég líklegast mæla með MikroTik einna helst.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta net í eldra húsi
Ertu ekki mellufær í að draga í þetta ? Hvortsem það er cat eða fiber
Ég meina:
Ég meina:
ColdIce:
Skráði sig:
Mán Maí 11, 2009 16:44
Re: Bæta net í eldra húsi
TheAdder skrifaði:
Þú þarft að vera með 2 kapla milli hæða, myndlykillinn þarf að öllum líkindum að vera tengdur beint í routerinn. Ég myndi mæla með að draga 2 Cat5e kapla í staðinn fyrir núverandi snúru milli hæða.
rj45 splitterar geta leyst þetta. að vísu droppar max hraði í 100Mb en það er oftast ekki vandamál (nema hjá vökturum )
Síðast breytt af Hizzman á Mán 19. Jún 2023 10:18, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta net í eldra húsi
CendenZ skrifaði:Ertu ekki mellufær í að draga í þetta ? Hvortsem það er cat eða fiber
Ég meina:ColdIce:
Skráði sig:
Mán Maí 11, 2009 16:44
Hehe sem rafvirki hef ég litlar áhyggjur af drættinum en þekki núll þetta rj11 dót sem er notað þarna
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta net í eldra húsi
Hizzman skrifaði:TheAdder skrifaði:
Þú þarft að vera með 2 kapla milli hæða, myndlykillinn þarf að öllum líkindum að vera tengdur beint í routerinn. Ég myndi mæla með að draga 2 Cat5e kapla í staðinn fyrir núverandi snúru milli hæða.
rj45 splitterar geta leyst þetta. að vísu droppar max hraði í 100Mb en það er oftast ekki vandamál (nema hjá vökturum )
Bara taka undir þetta. Ef það er bara einn kapall eða þú treystir þér ekki að draga tvo í rörið þá er splitter nákvæmlega lausnin. Ódýrt líka.
Það eru til einhverjar " ethernet over phone line " lausnir, en þær eru 10/100 og gætu því ekki borið bæði Tv og internet merkið. Eins furðulegt og það nú er.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2858
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta net í eldra húsi
ColdIce skrifaði:CendenZ skrifaði:Ertu ekki mellufær í að draga í þetta ? Hvortsem það er cat eða fiber
Ég meina:ColdIce:
Skráði sig:
Mán Maí 11, 2009 16:44
Hehe sem rafvirki hef ég litlar áhyggjur af drættinum en þekki núll þetta rj11 dót sem er notað þarna
Opnaðu inn í veggdósina og athugaðu hvort það er kapall inn í þessu eða stakir vírar, í flottum/stærri einbýlishúsum var oftast lagt sérstaklega fyrir síma í flest herbergi og notaðir heilir kaplar en ekki vírar og þal almennileg rör - ( frekir símvirkjar). Fyrst þetta er gamalt einbýli kæmi mér ekkert á óvart að það eru faldar dósir í öllum herbergjum undir málningu/panel/veggfóðri, bara finna teikningar og sjá hvað kemur fram á þeim.
Síðast breytt af CendenZ á Mán 19. Jún 2023 16:15, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta net í eldra húsi
ColdIce skrifaði:Daginn
Amma og afi eiga frekar stórt einbýli á 2 hæðum.
Þau eru bara með þessa gömlu símaplögg inn í hús og það er í saumaherbergi hjá gömlu í einu horninu niðri. Einhver setti þessa dæmigerðu símasnúru upp á efri hæð og yfir í hinn endann og þar er routerinn.
Gamla hlustar mikið á storytel meðan hún saumar og vantar wifi signal.
Í stað þess að draga aðra snúru frá router og niður í hinn endann, er hægt að nota þetta inntak fyrir einhvern aðgangspunkt? Hvort sem það væri að hafa símaplögg með tveimur dsl output(einn upp á efri hæð og einn í aðgangspunkt) eða beint frá vegg í aðgangspunkt og úr honum áfram upp. Að fá ljósleiðara eða aðrar breytingar eru ekki vinsælar.
Eru lausnir sem ég veit ekki um?
Hef sett einn extender uppi en þetta eru hnausaþykkir steyptir veggir svo best væri að koma upp einhverjum wifi punkti upp niðri í saumaherbergi sem inntakið er :/
Það væri kannski best að nota internet yfir rafmagn. Það væri einnig hægt að nota internet yfir coax en það er ekki eins hentug lausn.
Re: Bæta net í eldra húsi
ef ég skil rétt er símainntak á neðri hæð og símasnúra(rj11) sem er í röri upp á efri hæð þar sem adsl router er staðsettur. Frá adsl router er netkapall tengdur í myndlykil.
einn möguleiki er að taka símasnúruna úr rörinu á milli hæða og setja í stað hennar cat5 snúru í rörið. adsl router er þá færður á neðri hæð. Með því að nota cat5 splittera geturðu bæði tengt myndlykil og access point á efri hæð.
einn möguleiki er að taka símasnúruna úr rörinu á milli hæða og setja í stað hennar cat5 snúru í rörið. adsl router er þá færður á neðri hæð. Með því að nota cat5 splittera geturðu bæði tengt myndlykil og access point á efri hæð.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta net í eldra húsi
Hizzman skrifaði:ef ég skil rétt er símainntak á neðri hæð og símasnúra(rj11) sem er í röri upp á efri hæð þar sem adsl router er staðsettur. Frá adsl router er netkapall tengdur í myndlykil.
einn möguleiki er að taka símasnúruna úr rörinu á milli hæða og setja í stað hennar cat5 snúru í rörið. adsl router er þá færður á neðri hæð. Með því að nota cat5 splittera geturðu bæði tengt myndlykil og access point á efri hæð.
Hárrétt
Það er þessi gamla símakló í veggnum sem ég man ekki hvað heitir og svo er rj11 frá því. Á eftir að skoða þetta betur þarna og kem þá með betri útskýringar
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: Bæta net í eldra húsi
ColdIce skrifaði:Hizzman skrifaði:ef ég skil rétt er símainntak á neðri hæð og símasnúra(rj11) sem er í röri upp á efri hæð þar sem adsl router er staðsettur. Frá adsl router er netkapall tengdur í myndlykil.
einn möguleiki er að taka símasnúruna úr rörinu á milli hæða og setja í stað hennar cat5 snúru í rörið. adsl router er þá færður á neðri hæð. Með því að nota cat5 splittera geturðu bæði tengt myndlykil og access point á efri hæð.
Hárrétt
Það er þessi gamla símakló í veggnum sem ég man ekki hvað heitir og svo er rj11 frá því. Á eftir að skoða þetta betur þarna og kem þá með betri útskýringar
IMG_2846.jpeg
Ég verð að vera ósammála Hizzman, ég mæli alltaf með að setja strax 2 Cat5e í staðinn fyrir símasnúruna, svona splittera snerti ég ekki og mæli ekki með þeim.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Bæta net í eldra húsi
TheAdder skrifaði:Ég verð að vera ósammála Hizzman, ég mæli alltaf með að setja strax 2 Cat5e í staðinn fyrir símasnúruna, svona splittera snerti ég ekki og mæli ekki með þeim.
ég er ekkert sérstaklega að mæla með þessu, en stundum er þetta rétta lausnin. Þetta hefur virkað án vandamála í öllum tilvikum sem ég þekki.
ef það er auðvelt að draga 2 kapla ætti auðvitað bara að gera það
Síðast breytt af Hizzman á Þri 20. Jún 2023 17:31, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Bæta net í eldra húsi
Ég gleymdi að nefna. Ég er núna að nota Asus aiMesh til þess að framlegja þráðlausa netið hjá mér um nokkra metra og það virkar bara mjög vel. Þetta er lausn sem þú gætir skoðað ef það er eitthvað þráðlaust merki en ef þetta er router frá Símanum. Þá þarf að bæta við AP frá Asus eða öðru fyrirtæki sem styður svona lausn.
Síðast breytt af jonfr1900 á Þri 20. Jún 2023 23:53, breytt samtals 1 sinni.
Re: Bæta net í eldra húsi
Eitt sem bjargaði mér var að finna loftnetslögn og komast þannig með netlögn upp á þakplötu/milliloft. Þá var ekkert mál að bora gat á heppilegum stað í loftinu (mundu að bora upp frekar en að ofan niður) og þar hangir AP eins og reykskynjari.