Simkort


Höfundur
eini
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 01. Mar 2006 14:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Simkort

Pósturaf eini » Fös 16. Jún 2023 09:26

Er ekki hægt að nota venjulegt símakort sem ferðakort. Ótamarkað símakort hjá Hringdu kostar tæpar 2000 kr, Ótamarkað ferðakort 3000. Veit að þetta er bara þúsund krónur á mánuði en að borga 50% meira ef ekki er þörf á því finnst mér vitlaust.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 336
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Simkort

Pósturaf oliuntitled » Fös 16. Jún 2023 10:22

Flestum dugir venjulega kortið, en ef þig vantar meira data á ferðalagi er ódýrara að taka ótakmarkaða kortið frekar en að fara yfir data limits.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Simkort

Pósturaf jonsig » Fös 16. Jún 2023 11:21

Búinn að hafa þennan 2000kr díl hjá hringdu í 4ár símakort/gagnakort ótakmarkað. Þeir nota dreifikerfið hjá símanum. Alveg topp málum með þetta.