Flöskuháls eða ekki?

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Flöskuháls eða ekki?

Pósturaf Snaevar » Þri 13. Jún 2023 13:15

Sælir vaktarar
Ég hef verið að spá nýlega að uppfæra borðtölvuna mína, eins og staðan er núna er ég með;
i7-8700k
16gb DDR4 3200mhz (2x8)
GTX 1080
Asus z370-e
SSD
o.s.frv.

Pælingin var að setja RTX 4060ti í gripinn. Myndi það mynda flöskuháls? Ég spila leiki í 1440p

Bkv. Snaevar


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)


TheAdder
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Tengdur

Re: Flöskuháls eða ekki?

Pósturaf TheAdder » Þri 13. Jún 2023 15:52

Miðað við þessa síðu og útreikningana á henni, þá ættirðu ekki að vera þrengja mikið að með þessum örgjörva og 4060 Ti.
https://www.cpuagent.com/build-compare/ ... 00-vs-3800


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 482
Staða: Ótengdur

Re: Flöskuháls eða ekki?

Pósturaf Moldvarpan » Þri 13. Jún 2023 18:36

Það er fín uppfærsla fyrir 1440p, og engin flöskuháls.



Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 689
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 245
Staða: Ótengdur

Re: Flöskuháls eða ekki?

Pósturaf Henjo » Þri 13. Jún 2023 20:57

16GB útgáfa af 4060 kemur síðan seinna í þessum eða í næsta mánuði, gæti verið þess virði að bíða aðeins og sjá hvort auka 20% verðmiði sé þess virði.