Hvernig ég skil snmp


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1159
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Hvernig ég skil snmp

Pósturaf Semboy » Lau 27. Maí 2023 10:25

Ég hef verið að fikta í snmp og það er höfuðverkur.
Ég er með 9 cisco tæki og ég var að googla alls staðar eftir mibs sem ég gæti notað.
Ég fór í gegnum margar cisco síður og það voru margir sem ég fann ekki.
þannig að þetta er minn niðurstaða eins og ég skil hana.
Svo vinsamlegast látið mig vita ef ég hef rangt fyrir mér.
í hinum raunverulega heimi.þú borgar sirka milljón eða miklu meira fyrir einhvern
hugbúnað til að fylgjast með netkerfinu þínu um allan heim.
Hugbúnaðarfyrirtækið segir þér hvernig á að stilla tækin svo snmp virki
þau gefa þér lista yfir hluti með raunverulegum nöfnum stað þess 1.3.5.8 blabla
hugbúnaðarfyrirtækið hannar hugbúnaðinn sinn til að láta raunveruleg nöfn passa við MIB.


hef ekkert að segja LOL!


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig ég skil snmp

Pósturaf jonfr1900 » Lau 27. Maí 2023 11:23

Þú notar þessa skipun til þess að fá upplýsingar um hvað tækið styður í snmp.

Kóði: Velja allt

snmpwalk -v2c -c netsnmp 192.168.1.2 ifDescr


Þú getur filterað með

Kóði: Velja allt

grep net
eða öðru sem þú ert að leita eftir.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig ég skil snmp

Pósturaf JReykdal » Lau 27. Maí 2023 21:39

Búinn að skoða þetta?

https://github.com/cisco/cisco-mibs


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig ég skil snmp

Pósturaf kornelius » Lau 27. Maí 2023 23:54

Observium is an autodiscovering SNMP based network monitoring platform written in PHP which includes support for a wide range of network hardware and operating systems including Cisco, Windows, Linux, HP, Dell, FreeBSD, Juniper, Brocade, Netscaler, NetApp and many more.

https://www.turnkeylinux.org/observium

Þetta er mjög sniðugt Linux distro

K.




Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1159
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig ég skil snmp

Pósturaf Semboy » Lau 03. Jún 2023 09:43

SNMP og Restconf er bara meh.. thu thart ad vita hvad resources eru a agent sem madur er ad reyna stjorna og fyrir thad
tha thartu bara ad googla um eda hafa samning vid framleidanda taeksins. Eg hinsvegar
nadi ad bjarga mer med ansible. Thad er ogedslega naes docs og veist fra a til o hvad requests eru i bodi.

edit:
Ansible saell hvad eg fekk haan euphoria thegar eg nadi ad stilla taekin eins og eg vil hafa hah
Síðast breytt af Semboy á Lau 03. Jún 2023 09:45, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig ég skil snmp

Pósturaf kornelius » Lau 03. Jún 2023 13:31

Ansible er algjör snilld, nota það til að uppfæra allar mínar vélar og endurræsa ef með þarf.

K.



Skjámynd

mort
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
Reputation: 52
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig ég skil snmp

Pósturaf mort » Lau 03. Jún 2023 15:15

skoða:
root@rocinante:/etc/snmp# more snmp.conf
# As the snmp packages come without MIB files due to license reasons, loading
# of MIBs is disabled by default. If you added the MIBs you can reenable
# loading them by commenting out the following line.
mibs :

# If you want to globally change where snmp libraries, commands and daemons
# look for MIBS, change the line below. Note you can set this for individual
# tools with the -M option or MIBDIRS environment variable.
#
# mibdirs /usr/share/snmp/mibs:/usr/share/snmp/mibs/iana:/usr/share/snmp/mibs/ietf
root@rocinante:/etc/snmp#
uncommenta mibdirs og snmpwalk og fleira fer að þekkja alla mibbana - getur svo bætt við specific mib - en flest allt algent er þarna nú þegar.

held að þú þurfir ekki að reloada snmpd


---


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1159
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig ég skil snmp

Pósturaf Semboy » Sun 04. Jún 2023 12:17

mort skrifaði:skoða:
root@rocinante:/etc/snmp# more snmp.conf
# As the snmp packages come without MIB files due to license reasons, loading
# of MIBs is disabled by default. If you added the MIBs you can reenable
# loading them by commenting out the following line.
mibs :

# If you want to globally change where snmp libraries, commands and daemons
# look for MIBS, change the line below. Note you can set this for individual
# tools with the -M option or MIBDIRS environment variable.
#
# mibdirs /usr/share/snmp/mibs:/usr/share/snmp/mibs/iana:/usr/share/snmp/mibs/ietf
root@rocinante:/etc/snmp#
uncommenta mibdirs og snmpwalk og fleira fer að þekkja alla mibbana - getur svo bætt við specific mib - en flest allt algent er þarna nú þegar.

held að þú þurfir ekki að reloada snmpd


snmpset er ekkert mal ad finna, thad ad geta gert snmpset er vandamalid sumt virkar og sumt ekki. Eg allavega buinn ad confirma vid folk sem vinnur vid ad selja cisco vorum til fyrirtaekja ad thetta se dead-end.

edit: snmpget er ekkert mal ad finna#
Síðast breytt af Semboy á Sun 04. Jún 2023 12:17, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!