Talstöðvar
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 329
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Talstöðvar
Sælir,
Ætla fá mér handheld talstöðvar/walkie talkie til að nota fyrir alskonar verkefni. Ætla kaupa bara eitthvað á Amazon, hvað þarf að hafa í huga þegar maður kaupir talstöðvar, rásir og ofl.
Ætla fá mér handheld talstöðvar/walkie talkie til að nota fyrir alskonar verkefni. Ætla kaupa bara eitthvað á Amazon, hvað þarf að hafa í huga þegar maður kaupir talstöðvar, rásir og ofl.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talstöðvar
Ef þú kaupir talstöð sem er stærri en PMR kerfið (500mW). Þú getur þú sótt um leyfir fyrir Íslands bandinu sem er á 153.100Mhz í slíkar talstöðvar. Það er einnig hægt að forrita þessar talstöðvar með forriti sem heitir CHIRP (hægt að ná í það hérna). Þá er hægt að setja inn PMR rásir í slíkar talstöðvar, þó svo að lagalega sé það ekki heimilt (en öllum er alveg sama).
Síðan eru ekki allir framleiðendur eins. Þeir eru misjafnlega góðir og nauðsynlegt að athuga vel áður en keypt er.
Síðan eru ekki allir framleiðendur eins. Þeir eru misjafnlega góðir og nauðsynlegt að athuga vel áður en keypt er.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 329
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: Talstöðvar
jonfr1900 skrifaði:Ef þú kaupir talstöð sem er stærri en PMR kerfið (500mW). Þú getur þú sótt um leyfir fyrir Íslands bandinu sem er á 153.100Mhz í slíkar talstöðvar. Það er einnig hægt að forrita þessar talstöðvar með forriti sem heitir CHIRP (hægt að ná í það hérna). Þá er hægt að setja inn PMR rásir í slíkar talstöðvar, þó svo að lagalega sé það ekki heimilt (en öllum er alveg sama).
Síðan eru ekki allir framleiðendur eins. Þeir eru misjafnlega góðir og nauðsynlegt að athuga vel áður en keypt er.
Geggjað skoða það,
En myndi þessi duga hér heima? https://www.amazon.com/BAOFENG-BF-88ST- ... =8-15&th=1
Er ekki alveg að átta mig á mismunin á tíðnum og slíku.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Re: Talstöðvar
þessar eru fyrir USA, tollurinn ætti að stoppa þær (ekkert víst samt að þeir hafi rænu til þess!). Það er betra að panta tæki með CE merki.
profaðu td amazon.de
profaðu td amazon.de
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talstöðvar
Fennimar002 skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Ef þú kaupir talstöð sem er stærri en PMR kerfið (500mW). Þú getur þú sótt um leyfir fyrir Íslands bandinu sem er á 153.100Mhz í slíkar talstöðvar. Það er einnig hægt að forrita þessar talstöðvar með forriti sem heitir CHIRP (hægt að ná í það hérna). Þá er hægt að setja inn PMR rásir í slíkar talstöðvar, þó svo að lagalega sé það ekki heimilt (en öllum er alveg sama).
Síðan eru ekki allir framleiðendur eins. Þeir eru misjafnlega góðir og nauðsynlegt að athuga vel áður en keypt er.
Geggjað skoða það,
En myndi þessi duga hér heima? https://www.amazon.com/BAOFENG-BF-88ST- ... =8-15&th=1
Er ekki alveg að átta mig á mismunin á tíðnum og slíku.
Þessar nota tíðni sem er ekki leyfilegt að nota í Evrópu. Þú þarft svona tæki sem eru leyfileg í Evrópu. Það ætti einnig að vera hægt að kaupa svona af íslenskum söluaðilum (en örugglega dýrara) ef ekki er hægt að senda þetta til Íslands.
Retevis RT24 Plus Radio Set Walkie Talkies
Stærri talstöðvar eru svona stöðvar sem þarf að forrita.
Mirkit - Baofeng MK4 Max Power 8 Watt
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Reputation: 52
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talstöðvar
þarna sá ég Baofeng VHF/UHF stöð - hún er á amatör-radíó tíðnisviðinu VHF:144MHz-146MHz; UHF:430MHz-440MHz
þarna þarf leyfi - og má ekki nota þær á þessum tíðnum án þess að taka prófið og fá úthlutað kallmerki.
annars hef ég ekki hugmynd um einhverjar public tíðnir
de TF3T
þarna þarf leyfi - og má ekki nota þær á þessum tíðnum án þess að taka prófið og fá úthlutað kallmerki.
annars hef ég ekki hugmynd um einhverjar public tíðnir
de TF3T
---
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talstöðvar
mort skrifaði:þarna sá ég Baofeng VHF/UHF stöð - hún er á amatör-radíó tíðnisviðinu VHF:144MHz-146MHz; UHF:430MHz-440MHz
þarna þarf leyfi - og má ekki nota þær á þessum tíðnum án þess að taka prófið og fá úthlutað kallmerki.
annars hef ég ekki hugmynd um einhverjar public tíðnir
de TF3T
Það er bara ef maður er með þessar leyfisskyldu tíðnir. Þó svo að strangt til þá eigi ekki að nota PMR tíðninar á þessum stærri stöðvum. Þá er það samt hægt. Það auðvitað þarf leyfi fyrir íslandsrásinni en ekkert próf eða kallmerki.
Re: Talstöðvar
ég mæli með að þetta sé gert löglega, ef ekki er amk gott að tryggja að ekki sé farið á tíðnir/rásir sem viðbragðsaðilar nota !!!! Póst og fjar fylgist með sendingum á vhf og uhf. Líklega gera þeir eitthvað ef þeir heyra sendingar á tíðnum sem ekki hefur verið úthlutað.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Talstöðvar
Ekkert langt síðan þessir snilldar taxi driverar hérna föttuðu þetta beufang dót, og voru að fokka upp rásunum sem höfnin er að nota í rvk.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talstöðvar
Hizzman skrifaði:ég mæli með að þetta sé gert löglega, ef ekki er amk gott að tryggja að ekki sé farið á tíðnir/rásir sem viðbragðsaðilar nota !!!! Póst og fjar fylgist með sendingum á vhf og uhf. Líklega gera þeir eitthvað ef þeir heyra sendingar á tíðnum sem ekki hefur verið úthlutað.
Það er um að gera að forðast þessar tíðnir sem þarf leyfi á. Það er mest allt VHF bandið og UHF bandið (nema PMR446 og LDP433 rásinar). Ég er með leyfi fyrir íslandsrásinni á einni talstöð hjá mér, get ekki sagt að ég hafi notað það mikið en ég hef náð sendingum þar fyrir nokkrum árum. Ég á bara talstöð sem er hámark 5W, þannig að ekki er drægnin mikil hjá mér.
Re: Talstöðvar
jonfr1900 skrifaði:Hizzman skrifaði:ég mæli með að þetta sé gert löglega, ef ekki er amk gott að tryggja að ekki sé farið á tíðnir/rásir sem viðbragðsaðilar nota !!!! Póst og fjar fylgist með sendingum á vhf og uhf. Líklega gera þeir eitthvað ef þeir heyra sendingar á tíðnum sem ekki hefur verið úthlutað.
Það er um að gera að forðast þessar tíðnir sem þarf leyfi á. Það er mest allt VHF bandið og UHF bandið (nema PMR446 og LDP433 rásinar). Ég er með leyfi fyrir íslandsrásinni á einni talstöð hjá mér, get ekki sagt að ég hafi notað það mikið en ég hef náð sendingum þar fyrir nokkrum árum. Ég á bara talstöð sem er hámark 5W, þannig að ekki er drægnin mikil hjá mér.
ég er að meina að ef menn ætla að nota þetta baofeng dót ólöglega er sennilega skást að vera á úthlutuðum tíðnum sem eru ekki notaðar í opinberum(td neyðar/skip) eða 'comercial' (fyrirtæki) tilgangi. þetta gæti verið jepparásir eða amatör(ekki endurvarparásir) - MÆLI SAMT EKKI MEÐ ÞESSU!!!
allar sendingar á tíðnum sem engin hefur leyfi til að nota eru líklegar til að framkalla íhlutun!
Re: Talstöðvar
jonfr1900 skrifaði:Hizzman skrifaði:ég mæli með að þetta sé gert löglega, ef ekki er amk gott að tryggja að ekki sé farið á tíðnir/rásir sem viðbragðsaðilar nota !!!! Póst og fjar fylgist með sendingum á vhf og uhf. Líklega gera þeir eitthvað ef þeir heyra sendingar á tíðnum sem ekki hefur verið úthlutað.
Það er um að gera að forðast þessar tíðnir sem þarf leyfi á. Það er mest allt VHF bandið og UHF bandið (nema PMR446 og LDP433 rásinar). Ég er með leyfi fyrir íslandsrásinni á einni talstöð hjá mér, get ekki sagt að ég hafi notað það mikið en ég hef náð sendingum þar fyrir nokkrum árum. Ég á bara talstöð sem er hámark 5W, þannig að ekki er drægnin mikil hjá mér.
Hvað meinarðu með Íslandsrásinni? Er það enn eitt nafnið yfir 153.100 MHz (Rás 45, Almenna rásin, Veiðimannarásin)?
Annars hef ég aldrei heyrt af því að yfirvöld séu mikið að rannsaka svona mál nema það sé verið að trufla neyðarfjarskipti (rás 16), fjarskipti á flugvöllum o.þ.h. Gæti verið að það sé gert en ég man ekki eftir að hafa lesið um neitt slíkt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talstöðvar
thrkll skrifaði:jonfr1900 skrifaði:Hizzman skrifaði:ég mæli með að þetta sé gert löglega, ef ekki er amk gott að tryggja að ekki sé farið á tíðnir/rásir sem viðbragðsaðilar nota !!!! Póst og fjar fylgist með sendingum á vhf og uhf. Líklega gera þeir eitthvað ef þeir heyra sendingar á tíðnum sem ekki hefur verið úthlutað.
Það er um að gera að forðast þessar tíðnir sem þarf leyfi á. Það er mest allt VHF bandið og UHF bandið (nema PMR446 og LDP433 rásinar). Ég er með leyfi fyrir íslandsrásinni á einni talstöð hjá mér, get ekki sagt að ég hafi notað það mikið en ég hef náð sendingum þar fyrir nokkrum árum. Ég á bara talstöð sem er hámark 5W, þannig að ekki er drægnin mikil hjá mér.
Hvað meinarðu með Íslandsrásinni? Er það enn eitt nafnið yfir 153.100 MHz (Rás 45, Almenna rásin, Veiðimannarásin)?
Annars hef ég aldrei heyrt af því að yfirvöld séu mikið að rannsaka svona mál nema það sé verið að trufla neyðarfjarskipti (rás 16), fjarskipti á flugvöllum o.þ.h. Gæti verið að það sé gert en ég man ekki eftir að hafa lesið um neitt slíkt.
Það var nafnið sem ég sá notað á einhverjum spjallsvæðum jeppakarla fyrir nokkrum árum. Ég sótti um leyfi hjá Fjarskiptastofu (Póst og Fjarskipti) fyrir nokkrum árum til þess að nota þessa rás þarna og fékk það án vandamála.
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talstöðvar
Það er einnig hægt að fá svona tæki. Þetta er sambland af farsíma og talstöð. Hversu vel talstöðvarhlutinn virkar veit ég ekki en það er hugbúnaður sem er með talstöðvarvirkni yfir 4G kerfið og loftnetið (ef það virkar fyrir 4G) bíður upp á aukna drægni.
Ulefone Armor 20WT (mii.is)
Ulefone Power Armor 20WT (gsmarena)
Ulefone Armor 20WT (mii.is)
Ulefone Power Armor 20WT (gsmarena)
Re: Talstöðvar
mort skrifaði:þarna sá ég Baofeng VHF/UHF stöð - hún er á amatör-radíó tíðnisviðinu VHF:144MHz-146MHz; UHF:430MHz-440MHz
þarna þarf leyfi - og má ekki nota þær á þessum tíðnum án þess að taka prófið og fá úthlutað kallmerki.
annars hef ég ekki hugmynd um einhverjar public tíðnir
de TF3T
En hvernig tekur maður prófið? Mig hefur lengi langað að kynna mér þetta betur en prófið er ekkert auglýst hjá fjarskiptastofu. Ég geri ráð fyrir að Íslenskir Radíóamatörar haldi prófið fyrir þeirra hönd?
-
- Fiktari
- Póstar: 91
- Skráði sig: Fim 31. Jan 2008 15:47
- Reputation: 52
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Talstöðvar
En hvernig tekur maður prófið? Mig hefur lengi langað að kynna mér þetta betur en prófið er ekkert auglýst hjá fjarskiptastofu. Ég geri ráð fyrir að Íslenskir Radíóamatörar haldi prófið fyrir þeirra hönd?
held að næsta prófið sé í haust og ÍRA eru með námskeið fyrir prófið. Þarft ekkert að fara á námskeið - slatti af efni online. Námskeiðið er líka online (zoom eða eitthvað þannig). sendu póst á ira@ira.is og biddu þá um að setja þig á lista, senda þér póst þegar búið er að ákveða tímasetingu.
---