Mig langar að fá radaravara á bifhjólið hjá mér þar sem ég er með vara í bílnum hjá mér sem er búinn að bjarga mér ótrúlega oft.
Ég var að spá í þessum: https://www.audio.is/collections/radarv ... ol-tpx-2-0
Getur fólk mælt með, á móti eða einhverri annari lausn?
-Er ekki að biðja fólk um að segja mér að keyra með meiri ábyrgð, sektirnar hérna heima eru svo út úr kú að þetta er eina lausnin.
Radarvarar
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Radarvarar
Ég er mjög ánægður með Escort max og Redline radarvarana sem Nesradio er að selja
Hafa reynst mjög vel
Hafa reynst mjög vel
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Radarvarar
Finnst svo leiðinlegt að vera dick í umferðinni og sektirnar eru svo ósanngjarnar.
Með því heimskara sem ég hef lesið hérna á vaktinni. Þú ættir að taka því fagnandi ef einhver reyni tala í þig vitið áður en þú skaðar sjálfan þig eða aðra.
Með því heimskara sem ég hef lesið hérna á vaktinni. Þú ættir að taka því fagnandi ef einhver reyni tala í þig vitið áður en þú skaðar sjálfan þig eða aðra.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 229
- Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
- Reputation: 30
- Staða: Ótengdur
Re: Radarvarar
Benzmann skrifaði:Ég er mjög ánægður með Escort max og Redline radarvarana sem Nesradio er að selja
Hafa reynst mjög vel
Sammála, Max 360 er eflaust ein bestu kaup sem ég hef gert.
jonsig skrifaði:Finnst svo leiðinlegt að vera dick í umferðinni og sektirnar eru svo ósanngjarnar.
Með því heimskara sem ég hef lesið hérna á vaktinni. Þú ættir að taka því fagnandi ef einhver reyni tala í þig vitið áður en þú skaðar sjálfan þig eða aðra.
Lestu hahaha
-Er ekki að biðja fólk um að segja mér að keyra með meiri ábyrgð, sektirnar hérna heima eru svo út úr kú að þetta er eina lausnin.