Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Núna er Sýn hf farið í dómsmál gegn einum þessum sem er að selja ólöglega IPTV þjónustu á Íslandi.
Sýn stefnir Jóni Einari og krefst refsingar – Hefur selt Íslendingum á Spáni aðgang að læstri sjónvarpsdagskrá (DV.is)
Sýn stefnir Jóni Einari og krefst refsingar – Hefur selt Íslendingum á Spáni aðgang að læstri sjónvarpsdagskrá (DV.is)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
immitt... ætla reyna sýna fram á milljóna tekjutap af mögulegri sölu
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Æ ég klóra mér alltaf í hausnum yfir svona, sérstaklega þetta með að sýna fram á tekjutap. Þó að X fjöldi kaupi þjónustu af einhverjum dúdda þýðir það ekki að sami fjöldi hefði sannarlega ætlað að kaupa áskrift af Sýn.
En þetta er samt ólöglegt, þannig að ég skil vel að Sýn og aðrir rétthafar vilji leita réttar síns. Dómstóll mun alltaf dæma Sýn í hag en eflaust ekki taka tillit til miskabóta sem þau ætla sér að fá vegna ætlaðs tekjutaps.
En þetta er samt ólöglegt, þannig að ég skil vel að Sýn og aðrir rétthafar vilji leita réttar síns. Dómstóll mun alltaf dæma Sýn í hag en eflaust ekki taka tillit til miskabóta sem þau ætla sér að fá vegna ætlaðs tekjutaps.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Þetta er met í lélegum afsökunum hjá þessum manni.
„Gamla fólkið á Spáni vill fá sitt íslenska sjónvarp“ (Vísir.is)
Síðan er ekkert mál að ná íslenska sjónvarpinu erlendis án þess að stunda viðskipti við svona menn.
„Gamla fólkið á Spáni vill fá sitt íslenska sjónvarp“ (Vísir.is)
Síðan er ekkert mál að ná íslenska sjónvarpinu erlendis án þess að stunda viðskipti við svona menn.
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Er Sýn að selja áskriftir á Spáni?
Held að þeim muni reynast erfitt að sýna fram á tekjutap, þetta gæti jafnvel hafa aukið tekjur fyrirtækisins hér heima + hugsanlega var þetta fólk með áskrift hér heima sem virkaði ekki úti... alskonar sem má pæla í.
Held að þeim muni reynast erfitt að sýna fram á tekjutap, þetta gæti jafnvel hafa aukið tekjur fyrirtækisins hér heima + hugsanlega var þetta fólk með áskrift hér heima sem virkaði ekki úti... alskonar sem má pæla í.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 639
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
rapport skrifaði:Er Sýn að selja áskriftir á Spáni?
Held að þeim muni reynast erfitt að sýna fram á tekjutap, þetta gæti jafnvel hafa aukið tekjur fyrirtækisins hér heima + hugsanlega var þetta fólk með áskrift hér heima sem virkaði ekki úti... alskonar sem má pæla í.
Getur horft á allt dótið frá sýn gegnum vef/app í Evrópu.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Sýn vill komast í viðskiptamannaskránna hjá honum svo þeir viti hversu há upphæðin sé.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Hvað er á Sýn sem er ekki hægt að nálgast á Spáni?
*Ég á ekki sjónvarp
*Ég á ekki sjónvarp
Síðast breytt af Minuz1 á Fös 26. Maí 2023 17:52, breytt samtals 1 sinni.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
jonfr1900 skrifaði:Þetta er met í lélegum afsökunum hjá þessum manni.
„Gamla fólkið á Spáni vill fá sitt íslenska sjónvarp“ (Vísir.is)
Síðan er ekkert mál að ná íslenska sjónvarpinu erlendis án þess að stunda viðskipti við svona menn.
Enda hefur þessi frá blautu barnsbeini ekki verið kaldasta kókin í kælinum, held að hann hafi verið notaður til að núllstilla greindavísitölumæla hjá íslenskri Erfðagreiningu um tíma.
Væri til í að vita hvaða fasteignasala ræður svona mann, bara til að vita hvað skal forðast á eldri árum.
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Ef þú ert íslendingur þá getur þú keypt aðgang að íslenskri streymisþjónustu og horft á íslenskt efni löglega í útlöndum. Efniseigendur geta ekki bannað slíkt, ESB er búið að lögleiða þetta og efniseigendur yrðu sektaðir massívt fyrir að brjóta þessi lög, þ.e. að reyna blockera áhorf á efni í öðru landi.
- Þú þarft að vera íslendingur, það er staðfest með t.d. rafrænum skilríkjum.
- Eingöngu hægt að horfa í Evrópu, ekki utan Evrópu.
Hugmyndin hjá ESB er að þú sem ríkisborgari þíns lands getur ferðast um Evrópu með þína áskrift og horft á hvar sem er, og efnið sé ekki blokkerað.
Þannig geta íslenskir lífeyrisþegar á Spáni alveg horft á íslenskt efni og hvaðeina.
Þannig að þessi aðili er bara að reyna búa til einhver afsökun fyrir þessu piracy.
Þetta var vissulega vandamál en mörg ár síðan þetta leystist.
Hvað RÚV appið varðar þá þarf RÚV bara að auðkenna að þetta sé vissulega íslendingur t.d. með rafrænum skilríkjum. Minniháttar vinna að bæta slíku við í appið þeirra. Hví þeir hafa ekki gert það er eitthvað sem þeir þurfa að útskýra. Hefur verið í Sjónvarp Símans appinu í líklega 2 ár núna.
- Þú þarft að vera íslendingur, það er staðfest með t.d. rafrænum skilríkjum.
- Eingöngu hægt að horfa í Evrópu, ekki utan Evrópu.
Hugmyndin hjá ESB er að þú sem ríkisborgari þíns lands getur ferðast um Evrópu með þína áskrift og horft á hvar sem er, og efnið sé ekki blokkerað.
Þannig geta íslenskir lífeyrisþegar á Spáni alveg horft á íslenskt efni og hvaðeina.
Þannig að þessi aðili er bara að reyna búa til einhver afsökun fyrir þessu piracy.
Þetta var vissulega vandamál en mörg ár síðan þetta leystist.
Hvað RÚV appið varðar þá þarf RÚV bara að auðkenna að þetta sé vissulega íslendingur t.d. með rafrænum skilríkjum. Minniháttar vinna að bæta slíku við í appið þeirra. Hví þeir hafa ekki gert það er eitthvað sem þeir þurfa að útskýra. Hefur verið í Sjónvarp Símans appinu í líklega 2 ár núna.
Síðast breytt af appel á Fös 26. Maí 2023 20:14, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
- /dev/null
- Póstar: 1476
- Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
- Reputation: 304
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Þetta er sami pakkinn og var gert á hverfisgötunni hjá Santos þegar hann var að breyta Tudi myndlyklunum frá stöð 2.
Það var ekki ólöglegt í hans tilfelli því fólk átti myndlyklana og þar með mátti næstum gera hvað sem var við þá.
Eftir þetta breytti Stöð 2, myndlyklakerfinu sínu, fólk gat einungis leigt þá.
Það var ekki ólöglegt í hans tilfelli því fólk átti myndlyklana og þar með mátti næstum gera hvað sem var við þá.
Eftir þetta breytti Stöð 2, myndlyklakerfinu sínu, fólk gat einungis leigt þá.
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
prógrammið frá stöð2 hlýtur að koma í gegnum einhverja áskrift. gætu þeir ekki fundið hvaða áskrift þetta er ?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
wicket skrifaði:En þetta er samt ólöglegt, þannig að ég skil vel að Sýn og aðrir rétthafar vilji leita réttar síns. Dómstóll mun alltaf dæma Sýn í hag en eflaust ekki taka tillit til miskabóta sem þau ætla sér að fá vegna ætlaðs tekjutaps.
Fyrirtæki fá ekki miskabætur
Skaðabætur yrðu væntanlega að lágmarki allar tekjur sem hann hefur haft af þessu ólöglega.
rapport skrifaði:
Held að þeim muni reynast erfitt að sýna fram á tekjutap, þetta gæti jafnvel hafa aukið tekjur fyrirtækisins hér heima
Er þetta grín?
Hann er væntanlega að kaupa eina áskrift og deila henni með öðrum.
Síðast breytt af Viktor á Sun 28. Maí 2023 08:33, breytt samtals 2 sinnum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Viktor skrifaði:wicket skrifaði:En þetta er samt ólöglegt, þannig að ég skil vel að Sýn og aðrir rétthafar vilji leita réttar síns. Dómstóll mun alltaf dæma Sýn í hag en eflaust ekki taka tillit til miskabóta sem þau ætla sér að fá vegna ætlaðs tekjutaps.
Fyrirtæki fá ekki miskabætur
Skaðabætur yrðu væntanlega að lágmarki allar tekjur sem hann hefur haft af þessu ólöglega.rapport skrifaði:
Held að þeim muni reynast erfitt að sýna fram á tekjutap, þetta gæti jafnvel hafa aukið tekjur fyrirtækisins hér heima
Er þetta grín?
Hann er væntanlega að kaupa eina áskrift og deila henni með öðrum.
Ég vissi ekki betur þegar ég skrifaði þetta, hélt að Sýn gæti ekki selt útsendingar/áskriftir erlendis. Annað kom svo á daginn.
Ef það þarf ekki VPN og allskonar drasl til að komast framhjá lokunum, bara setja upp app, þá er þetta bara 100% scam.
Ég hélt að það væri verið að gera Íslendingum erlendis mögulegt að horfa á íslenkst sjónvarp, sem annars væri ómögulegt.
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Tbot skrifaði:Þetta er sami pakkinn og var gert á hverfisgötunni hjá Santos þegar hann var að breyta Tudi myndlyklunum frá stöð 2.
Það var ekki ólöglegt í hans tilfelli því fólk átti myndlyklana og þar með mátti næstum gera hvað sem var við þá.
Eftir þetta breytti Stöð 2, myndlyklakerfinu sínu, fólk gat einungis leigt þá.
var einhver að nota videograbber og forrit til að afrugla?
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Hizzman skrifaði:Tbot skrifaði:Þetta er sami pakkinn og var gert á hverfisgötunni hjá Santos þegar hann var að breyta Tudi myndlyklunum frá stöð 2.
Það var ekki ólöglegt í hans tilfelli því fólk átti myndlyklana og þar með mátti næstum gera hvað sem var við þá.
Eftir þetta breytti Stöð 2, myndlyklakerfinu sínu, fólk gat einungis leigt þá.
var einhver að nota videograbber og forrit til að afrugla?
Við erum að tala um 1990´s pre-internet "radíóverkstæðis" crack-in...
Síðast breytt af rapport á Sun 28. Maí 2023 15:01, breytt samtals 1 sinni.
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
rapport skrifaði:
Við erum að tala um 1990´s pre-internet "radíóverkstæðis" crack-in..
ok, veit. ég er að tala um eftir að tudi klónið hætti. þeir héldu áfram með sömu analog seinkunar tæknina til að rugla myndina.
það var eitthvert pc forrit sem gat afruglað með því að bera saman línur stemma þær saman
Síðast breytt af Hizzman á Sun 28. Maí 2023 15:41, breytt samtals 1 sinni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Hizzman skrifaði:rapport skrifaði:
Við erum að tala um 1990´s pre-internet "radíóverkstæðis" crack-in..
ok, veit. ég er að tala um eftir að tudi klónið hætti. þeir héldu áfram með sömu analog seinkunar tæknina til að rugla myndina.
það var eitthvert pc forrit sem gat afruglað með því að bera saman línur stemma þær saman
K!TV heitir/hét það. Svo var til plugin sem gat afruglað.
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
hagur skrifaði:
K!TV heitir/hét það. Svo var til plugin sem gat afruglað.
ójá takk-
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Hizzman skrifaði:Tbot skrifaði:Þetta er sami pakkinn og var gert á hverfisgötunni hjá Santos þegar hann var að breyta Tudi myndlyklunum frá stöð 2.
Það var ekki ólöglegt í hans tilfelli því fólk átti myndlyklana og þar með mátti næstum gera hvað sem var við þá.
Eftir þetta breytti Stöð 2, myndlyklakerfinu sínu, fólk gat einungis leigt þá.
var einhver að nota videograbber og forrit til að afrugla?
Þetta var á þeim tíma sem afruglurum var breytt til þess að afrugla merkið á einfaldan hátt. Ég held að tvær aðferðir hafi verið notaðar. Ég þekki ekki aðra aðferðina en seinni aðferðin var þannig að fólk var að deila sömu lyklum sín á milli. Þá var raðnúmer myndlykilsins endurforritað á einhver einn myndlykil og þá gátu allir notað sama mánaðarlykilinn.
Forritalausnir til þess að afrugla komu ekki fram fyrr en í kringum árin 2000 (eða síðar) þegar tölvur fóru að vera nógu öflugar að ráða við þessa vinnslu, einnig sem það þurfti ákveðin skjákort til þess að þetta virkaði.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Hizzman skrifaði:rapport skrifaði:
Við erum að tala um 1990´s pre-internet "radíóverkstæðis" crack-in..
ok, veit. ég er að tala um eftir að tudi klónið hætti. þeir héldu áfram með sömu analog seinkunar tæknina til að rugla myndina.
það var eitthvert pc forrit sem gat afruglað með því að bera saman línur stemma þær saman
Stöð 2 var að nota kerfi sem svipaði til Discret 11, upphaflega var þetta notað en skipt til Tudi 12, sama myndruglun en annað númerakerfi sem var stærra en í upphaflega kerfinu. Nýrra kerfið virðist hafa verið 12 til 14 stafa miðað við 8 til 10 stafa kerfi í upphaflega kerfinu.
Discret 11, the French TV encryption of the 80's
Það er hægt að fá java forrit sem afruglar og ruglar í Discret 11 í dag. Þú getur náð í það hérna.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Viktor skrifaði:wicket skrifaði:En þetta er samt ólöglegt, þannig að ég skil vel að Sýn og aðrir rétthafar vilji leita réttar síns. Dómstóll mun alltaf dæma Sýn í hag en eflaust ekki taka tillit til miskabóta sem þau ætla sér að fá vegna ætlaðs tekjutaps.
Fyrirtæki fá ekki miskabætur
Skaðabætur yrðu væntanlega að lágmarki allar tekjur sem hann hefur haft af þessu ólöglega.rapport skrifaði:
Held að þeim muni reynast erfitt að sýna fram á tekjutap, þetta gæti jafnvel hafa aukið tekjur fyrirtækisins hér heima
Er þetta grín?
Hann er væntanlega að kaupa eina áskrift og deila henni með öðrum.
Mér finnst nú umtalsvert líklegra að hann sé ekki að gera neitt nema bara endurselja pakka frá IPTV heildsölu og sé lítið annað en milliliður. Efast stórlega um að þessi maður sé sjálfur að halda úti þjónum fyrir 15k TV stöðvar og VOD safni sem toppar flestar streymisveitur.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Kemur út á því sama. Engar tekjur til Sýnar.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Viktor skrifaði:Kemur út á því sama. Engar tekjur til Sýnar.
Algjörlega, hvað Sýn varðar - en ég velti fyrir mér hvort það torveldi ekki Sýn að sýna fram á nákvæmt tekjutap ef stöðvarnar þeirra eru bara partur af 15.000 stöðva pakka.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Ólögleg IPTV þjónusta lögsótt
Þegar ég skoðaði þetta á sínum tíma fann ég út að hann var að endurselja frá einum af stærri aðilanum bara með sínum “eigin” playlista. Sem þýðir basicly hann tók “besta” m3 u og bætti við íslensku rásunum og tók sennilega út spænsku og ítölsku