Hæ
Er að reyna nota "connect to wireless display" í windows 10, en sjónvarpið (LG OLED C2) kemur ekki upp í listanum.
Það virkar að tengjast frá annari tölvu, laptop, og líka með símanum mínum, en ekki frá borðtölvunni minni sem er algjör bömmer.
Eru einhver trikk í að fá þetta til að virka?
Kannski að tölvan mín er orðin svona gömul að þetta er ekki supportað?
Í dxdiag kemur þetta fram, og hugsa að gæti verið að valda veseni?
Miracast: Available, no HDCP
Virkar ekki ef HDCP er ekki supportað?
Er með eldgamalt skjákort, Geforce 780ti, og tölvan er með intel i5-7600k cpu sem segir til um aldurinn.
Ég er með doldið gamlan USB Wifi dongle, því mér sýnist þetta wireless display dæmi virki bara ef ég er wifi tengdur, sem er frekar óskiljanlegt, er ekki hægt að tengjast með etherneti?
Wireless display problems
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Wireless display problems
Síðast breytt af appel á Lau 27. Maí 2023 21:56, breytt samtals 1 sinni.
*-*
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Wireless display problems
Kannski að wifi dongúllinn sem ég er með sé ekki að supporta þetta?
https://www.tp-link.com/no/home-network ... rcher-t2u/
https://www.tp-link.com/no/home-network ... rcher-t2u/
*-*
Re: Wireless display problems
Ég hef notað spjaldtölvu sem wireless monitor með borðtölvuna á ethernet og spjaldið á wifi ef það gerir eitthvað fyrir þig
-
- Kóngur
- Póstar: 6395
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 463
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Wireless display problems
getur athugað hvort Spacedesk sé til fyrir það og notað það til að tengjast skjánum.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 5596
- Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
- Reputation: 1054
- Staða: Ótengdur
Re: Wireless display problems
worghal skrifaði:getur athugað hvort Spacedesk sé til fyrir það og notað það til að tengjast skjánum.
spacedesk virkaði, en fékk bara lága upplausn, og svarta kanta á báðum hliðum.
Það stóð í spacedesk að hardware supportaði illa wireless video.
Spurning hvort það sé hægt að kaupa sérstakan dongle til að streyma 4k@60hz?
*-*
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Wireless display problems
ertu með windows pro útgáfu? þarft pro útgáfu,
edit: og líka mjög góða wifi netkort, ég á sjálfur oled c2 en var með gamla/ódýra usb netkort sem vinur minn gaf mér og ég fékk ekki nema 3-7 fps á sjónvarpinu xD alveg ónothæft
edit: og líka mjög góða wifi netkort, ég á sjálfur oled c2 en var með gamla/ódýra usb netkort sem vinur minn gaf mér og ég fékk ekki nema 3-7 fps á sjónvarpinu xD alveg ónothæft
Síðast breytt af rickyhien á Sun 28. Maí 2023 22:18, breytt samtals 2 sinnum.