Allt í einu tók Asus fartölvan mín upp á því að slökkva á sér þegar hún er tekin úr sambandi. Fram að því hafði aldrei verið vesen með rafhlöðuna.
Það er búið að prófa annað hleðslutæki og útiloka að það sé málið.
Er einhver sem kann að lesa úr þessum gögnum, sem gætu sagt okkur hvort að rafhlaðan sé dauð eða ekki?
Í byrjun sýndi það 100% hleðslu og sýnir núna 87% hleðslu og hefur haldist þar, alltaf í sambandi.
Ef ég keyri system diagnosis í MyASUS þá er þetta það eina sem það kemur með.
Allir driverar og allt er up to date.
Einhverjar hugmyndir áður en ég hendi í nýja rafhlöðu?
Dauð rafhlaða, eða hvað?
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Dauð rafhlaða, eða hvað?
Batteríið er ónýtt. Sérð að design capacity er 50Wh en full hleðsla hjá þér er 22Wh..
Frekar lélegt eftir 250 charge cycles.
Frekar lélegt eftir 250 charge cycles.