Gervihnatta-þráðurinn


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf jardel » Fim 25. Maí 2023 09:33

Langaði að starta þráði hér aðeins ætlaður til að ræða um gervihnattabúnað og því tengt.
Það væri gaman að heyra í ykkur sem eruð en að nota gervihnattabúnað hvernig búnað þið eruð með og fl.

Öll skítköst um fornaldartal eða annað afþökkuð :-)




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf JReykdal » Fim 25. Maí 2023 12:56

Ég vinn alltaf :D

1X 8.1m Disk (stýranlegur)
1x 7.2m disk (stýranlegur)
1x 3.8m diskur (fastur)
7 Ericsson rx8200 móttakara
1 Mediakind RX1 4x móttakara
6 NS2000 demodulators
2 Atem C5000 kóðara
4 Newtek modulators
2 50W sendimagnarar
L-band matrixa (32x20 porta)
ofl.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf GullMoli » Fim 25. Maí 2023 13:02

JReykdal skrifaði:Ég vinn alltaf :D

1X 8.1m Disk (stýranlegur)
1x 7.2m disk (stýranlegur)
1x 3.8m diskur (fastur)
7 Ericsson rx8200 móttakara
1 Mediakind RX1 4x móttakara
6 NS2000 demodulators
2 Atem C5000 kóðara
4 Newtek modulators
2 50W sendimagnarar
L-band matrixa (32x20 porta)
ofl.


Djöfull var ég lengi að átta mig á þessu ..
Síðast breytt af GullMoli á Fim 25. Maí 2023 13:02, breytt samtals 1 sinni.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf wicket » Fim 25. Maí 2023 13:30

JReykdal skrifaði:Ég vinn alltaf :D

1X 8.1m Disk (stýranlegur)
1x 7.2m disk (stýranlegur)
1x 3.8m diskur (fastur)
7 Ericsson rx8200 móttakara
1 Mediakind RX1 4x móttakara
6 NS2000 demodulators
2 Atem C5000 kóðara
4 Newtek modulators
2 50W sendimagnarar
L-band matrixa (32x20 porta)
ofl.

Segðu mér að þú sért hjá RÚV án þess að segja mér að þú sért hjá RÚV :megasmile :megasmile




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf dadik » Fim 25. Maí 2023 19:01

JReykdal skrifaði:Ég vinn alltaf :D

1X 8.1m Disk (stýranlegur)
1x 7.2m disk (stýranlegur)
1x 3.8m diskur (fastur)
7 Ericsson rx8200 móttakara
1 Mediakind RX1 4x móttakara
6 NS2000 demodulators
2 Atem C5000 kóðara
4 Newtek modulators
2 50W sendimagnarar
L-band matrixa (32x20 porta)
ofl.


Þetta hlýtur að sjást úr geimnum :wtf


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf russi » Fim 25. Maí 2023 22:28

dadik skrifaði:
Þetta hlýtur að sjást úr geimnum :wtf


Þetta sést nú eiginlega bara frá Borgarspítalanum og litlum hluta Kópavogs
Síðast breytt af russi á Fim 25. Maí 2023 22:28, breytt samtals 1 sinni.




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf dadik » Fös 26. Maí 2023 01:07

Oh! Ég gleymdi hvar JR vinnur ](*,)


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf Nariur » Fös 26. Maí 2023 11:08

jardel skrifaði:Langaði að starta þráði hér aðeins ætlaður til að ræða um gervihnattabúnað og því tengt.
Það væri gaman að heyra í ykkur sem eruð en að nota gervihnattabúnað hvernig búnað þið eruð með og fl.

Öll skítköst um fornaldartal eða annað afþökkuð :-)


Ekki skítkast um fornaldartal, en ertu þá í þessu af því að þér finnst diskarnir bara svona kúl? Varla er það af því að það er annars óaðgengilegt efni þar.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf CendenZ » Fös 26. Maí 2023 11:18

Nariur skrifaði:
jardel skrifaði:Langaði að starta þráði hér aðeins ætlaður til að ræða um gervihnattabúnað og því tengt.
Það væri gaman að heyra í ykkur sem eruð en að nota gervihnattabúnað hvernig búnað þið eruð með og fl.

Öll skítköst um fornaldartal eða annað afþökkuð :-)


Ekki skítkast um fornaldartal, en ertu þá í þessu af því að þér finnst diskarnir bara svona kúl? Varla er það af því að það er annars óaðgengilegt efni þar.


Hellingur er live-eventum er broadcastað over air, laggar ekkert eins og svo allt of margar iptv þjónustur þegar þúsundir eru að horfa á í einu O:)



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf russi » Fös 26. Maí 2023 12:35

CendenZ skrifaði:
Hellingur er live-eventum er broadcastað over air, laggar ekkert eins og svo allt of margar iptv þjónustur þegar þúsundir eru að horfa á í einu O:)


Ekki gleyma að þetta er margfalt skýrara, betra hljóð o.s.frv




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf jardel » Mán 29. Maí 2023 15:26

Þessi þráður hefur ekki vakið lukku.
Fáir að nota svona búnað í dag.
Síðast breytt af jardel á Mán 29. Maí 2023 15:26, breytt samtals 1 sinni.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf JReykdal » Þri 30. Maí 2023 10:53

jardel skrifaði:Þessi þráður hefur ekki vakið lukku.
Fáir að nota svona búnað í dag.


Já þetta er deyjandi, líka í Pro heiminum. UHD gæti haldið einhverju lífi í þessu þar sem að það er súrrandi mikil bandvídd sem færi í að dreifa t.d. 4K fótboltaleik til 100 sjónvarpsstöðva yfir Internetið. Allt spurning um kostnað og einn daginn verður það hagstæðara að nota skýið í það. Mögulega stutt í það.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf jonfr1900 » Þri 30. Maí 2023 16:13

jardel skrifaði:Þessi þráður hefur ekki vakið lukku.
Fáir að nota svona búnað í dag.


Ég er ekki í aðstöðu að koma þessu upp í dag en það er hugsanlega í vinnslu. Það fer bara eftir því hvað gerist hjá mér. Annars eru flest öll sjónvörp með innbyggðan gervihnattamóttakara í dag. Gervihnattamóttaka er mikið notuð í Þýskalandi í Evrópu, þar sem ekki er kapalsjónvarp eða léleg móttaka yfir VHF/UHF loftnet.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1763
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf jardel » Mið 13. Sep 2023 11:20

Ég hef verið að bera saman íþróttir á þessu og á iptv og sat. Sat skilar alltaf mun skýrari mynd t.d skýrari hreifing á bolta. Og viðburður a.m.k 20 sek á undan.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf jonfr1900 » Fim 14. Sep 2023 13:20

jardel skrifaði:Ég hef verið að bera saman íþróttir á þessu og á iptv og sat. Sat skilar alltaf mun skýrari mynd t.d skýrari hreifing á bolta. Og viðburður a.m.k 20 sek á undan.


Það er hærri bandvídd yfir gervihnött. Allt að 50MB/s miðað við það sem er að fást yfir IPTV, jafnvel á góðri tengingu. Auk þess sem að DVB-S2 rásir eru 10Mhz að hámarki.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf JReykdal » Mið 20. Sep 2023 16:33

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Ég hef verið að bera saman íþróttir á þessu og á iptv og sat. Sat skilar alltaf mun skýrari mynd t.d skýrari hreifing á bolta. Og viðburður a.m.k 20 sek á undan.


Það er hærri bandvídd yfir gervihnött. Allt að 50MB/s miðað við það sem er að fást yfir IPTV, jafnvel á góðri tengingu. Auk þess sem að DVB-S2 rásir eru 10Mhz að hámarki.

DVB-S2 rásir fara oft í 18MHz og stærri.
9MHz er algeng stærð fyrir "minni" fótbolta. 18MHz fyrir fínni og 32MHz fyrir svakaleiki.

Svo á næsta ári verður skipt í DVB-S2X sem býður upp á meiri bandvídd per MHz.

Svo eru til stærri Muxar sem nota aðra tegund af mótun, td. NS4 og ná þær alveg í 72Mhz.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki

vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gervihnatta-þráðurinn

Pósturaf jonfr1900 » Fim 21. Sep 2023 22:53

Þetta var það sem ég fann við leit. Það var greinilega rangt. Annars mun sjónvarpið sem ég núna ekki styðja DVB-S2X, þar sem það þarf örugglega nýjan tuner frekar en bara hugbúnaðaruppfærslu. Skil ekki afhverju þetta var ekki bara nefnt DVB-S3, sem hefði verið eðlilegra.