Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.

Pósturaf Runar » Fim 25. Maí 2023 15:34

Sælir!

Væri frábært ef það yrði bætt inn nýju 3D örrunum frá AMD á vaktina. Einnig finnst mér að það mætti laga úrvalið af móðurborðum aðeins, aðalega Asus og Gigabyte núna, vantar algjörlega Asrock og MSI. Kannski bæta við Samsung 990 Pro m.2 diskunum líka, tók aðalega eftir því þar sem ég var persónulega að leita af slíkum. Þetta er það helsta sem ég tók eftir í fljótu að vantaði á vaktina.

Kannski sjá aðrir eitthvað fleirra sem væri gott að hafa á vaktinni líka?
Síðast breytt af Runar á Fös 26. Maí 2023 13:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2347
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD 7000X3D örrarnir og fleirra?

Pósturaf Gunnar » Mán 29. Maí 2023 08:19

tók eftir því i gær að builderinn er ekki með nýjustu kynslóð intel örgjörva reyndar.
og það vantar þennan aflgjafa https://tl.is/corsair-sfx-sf750w-atx-mo ... gjafi.html




Höfundur
Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.

Pósturaf Runar » Mið 28. Jún 2023 22:18

Vantar ennþá allavegana AMD 7000X3D örrana, væri vel þegið að fá þetta inn á vaktina.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: AMD 7000X3D örrarnir og fleirra?

Pósturaf Klemmi » Mið 28. Jún 2023 22:39

Gunnar skrifaði:tók eftir því i gær að builderinn er ekki með nýjustu kynslóð intel örgjörva reyndar.
og það vantar þennan aflgjafa https://tl.is/corsair-sfx-sf750w-atx-mo ... gjafi.html


Það vantar mjög margt inn á builderinn, ég hef auglýst nokkrum sinnum eftir einhverjum til að aðstoða við að skrá inn eigindi á vörurnar, en lítil viðbrögð fengið.
Þegar ég meina eigindi, þá finnur builderinn sjálfkrafa allar nýjar vörur, en það þarf að skrá inn gildin sem birtast í töflunni, s.s. hraða, stærð o.s.frv.

Þangað til það breytist, þá úreldist builderinn bara hægt og rólega :(



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6799
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.

Pósturaf Viktor » Fim 29. Jún 2023 06:08

Ég skal kíkja á þetta um helgina :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Vantar AMD 7000X3D örrana og fleirra inná vaktina.

Pósturaf Runar » Mán 03. Júl 2023 12:32

Geggjað, það væri frábært :)