Sælir!
Ég er í smá brasi með vinnuvélina hjá mér. Er með high end dell laptop og Bose QC heyrnartól en soundið úr tölvunni yfir í heyrnartólin er alveg glatað - það skánar lítillega með að tengja snúru en er samt langt í frá að vera ásættanlegt miðað við PC vélina mína t.d.
Ég er búinn að fara yfir allar stillingar og þetta verður bara ekki betra.
Þekkiði til að hægt sé að kaupa þægilegan magnara sem tengist með jack eða öðru í tölvuna og svo magnari -> heyrnartól með bluetooth. Það er til haugur af þessu ef ég snúrutengi heyrnartólin en ég vill í lengstu lög komast hjá því...
Lumið þið á einhverjum tips&tricks fyrir mig? budgetið er svona 20-25k
Bluetooth magnari fyrir heyrnaról + laptop
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth magnari fyrir heyrnaról + laptop
Ef sándið er glatað yfir jack frá tölvu í heyrnartól þá er það ekki að fara að batna þó þú tengir magnara/sendi við jackinn. Kannski færðu betra hljóð með bluetooth tölvunnar í bluetooth heyrnartól og kannski ef þú notar USB "hljóðkort" eða high-end USB bluetooth sendi?
Ég er semsagt forvitinn um þetta líka en veit ekki svarið.
Ég er semsagt forvitinn um þetta líka en veit ekki svarið.
Síðast breytt af Sinnumtveir á Fim 25. Maí 2023 00:28, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Bluetooth magnari fyrir heyrnaról + laptop
Þú getur prufað að disable hands free í device manager. Það lagaði hljóð hjá mér í sony mx4
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Bluetooth magnari fyrir heyrnaról + laptop
Mæli með að gá hvort það er verið að senda hljóð í gegnum "headphones" og ekki "headset". Ég á líka svona heyrnartól og þegar ég tengi þau við Windows vél þá birtast þau sem tvær mismunandi audio outputs. Eitt þeirra, "headset", notar hluta af bluetooth bandvíddinni til að geta líka notað hljóðnemann á þeim (svo þú getur notað þau til að tala á Zoom og þannig), en þetta skilur eftir lítið fyrir audio og hljóðgæðin eru alveg skelfileg. Hitt outputtið, "headphones", nýtir alla bandvíddina í audio, og hljóðgæðin eru góð og eðlileg þar, en þá er ekki hægt að nota hljóðnemann.
Sum forrit sem þurfa hljóðnema á að halda byrja oft sjálfkrafa að nota "headset" outputtið, sem slekkur á "headphones" sem getur verið mjög pirrandi, sérstaklega ef þau eru svo ekki að gera neitt með það. Og svo er líka núningur í kringum það að sum forrit geta ekki skipt á milli outputs án þess að endurræsa þau.
Ef þú þarft ekki að nota hljóðnemann, þá er sennilega góð langtíma lausn að disable'a "headset" outputtið (sem er basically það sem nonesenze er að stinga upp á). Annars bara að vera var við hvaða output er valið. Þægilegasta leiðin til að skipta er að smella á nafnið á outputtinu fyrir ofan volume slider'inn.
Sum forrit sem þurfa hljóðnema á að halda byrja oft sjálfkrafa að nota "headset" outputtið, sem slekkur á "headphones" sem getur verið mjög pirrandi, sérstaklega ef þau eru svo ekki að gera neitt með það. Og svo er líka núningur í kringum það að sum forrit geta ekki skipt á milli outputs án þess að endurræsa þau.
Ef þú þarft ekki að nota hljóðnemann, þá er sennilega góð langtíma lausn að disable'a "headset" outputtið (sem er basically það sem nonesenze er að stinga upp á). Annars bara að vera var við hvaða output er valið. Þægilegasta leiðin til að skipta er að smella á nafnið á outputtinu fyrir ofan volume slider'inn.
Síðast breytt af Meinrad á Fös 26. Maí 2023 13:29, breytt samtals 1 sinni.