Kaupa nýtt skjákort
Re: Kaupa nýtt skjákort
Budget? Ef þú ætlar að kaupa nýtt þá er Radeon 6000 serían best fyrir aurinn.
-
- Vaktari
- Póstar: 2553
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa nýtt skjákort
Ætlaru að spila í 1080p 1440 eða 4k?
Það skiptir máli að vita, og kaupa kort eftir því.
Ég spila í 1080/1440 og 3060Ti er alveg nóg fyrir mig. Er þó ekki lengur í fps skotleikjum.
Það skiptir máli að vita, og kaupa kort eftir því.
Ég spila í 1080/1440 og 3060Ti er alveg nóg fyrir mig. Er þó ekki lengur í fps skotleikjum.
Re: Kaupa nýtt skjákort
Hausinn skrifaði:Budget? Ef þú ætlar að kaupa nýtt þá er Radeon 6000 serían best fyrir aurinn.
hvernig færðu það út?
bara af fídusum þá drullu tapar amd, eina leiðin sem það er sniðugt að kaupa amd er að ef leikurinn bíður ekki upp á dlss t.d þótt þú fáir svipað rasterization performance útur 4090 og 7900 xtx fyrir 100þús minna þá er allt þetta performance farið ef leikurinn biður upp á dlss,
t.d þá pakkar 4070 ti saman 7900 xtx í dlss titlum
svo fídusar eins og nvidia reflex er vel þess virði
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: Kaupa nýtt skjákort
Moldvarpan skrifaði:Ætlaru að spila í 1080p 1440 eða 4k?
Það skiptir máli að vita, og kaupa kort eftir því.
Ég spila í 1080/1440 og 3060Ti er alveg nóg fyrir mig. Er þó ekki lengur í fps skotleikjum.
Sammála þér að spá í hvaða upplausn er verið að spila í og svo er búist við að AMD sé að koma með næstu kort í 7000 línunni í lok maí sem er kannski þess virði að bíða eftir ef þig vantar ekki kort strax.
Re: Kaupa nýtt skjákort
MatroX skrifaði:Hausinn skrifaði:Budget? Ef þú ætlar að kaupa nýtt þá er Radeon 6000 serían best fyrir aurinn.
hvernig færðu það út?
bara af fídusum þá drullu tapar amd, eina leiðin sem það er sniðugt að kaupa amd er að ef leikurinn bíður ekki upp á dlss t.d þótt þú fáir svipað rasterization performance útur 4090 og 7900 xtx fyrir 100þús minna þá er allt þetta performance farið ef leikurinn biður upp á dlss,
t.d þá pakkar 4070 ti saman 7900 xtx í dlss titlum
svo fídusar eins og nvidia reflex er vel þess virði
Fólk mælir frekar með AMD þar sem þau kosta minna fyrir sömu afköst í samanburði við Nvidea. Ef ákveðnir fídusar eins og DLSS eða ray tracing skipta þér máli, þá kaupir þú Nvidea kort. Ef að þú vilt bara spila leiki með gott fps fyrir peninginn, þá er AMD Radeon kort hagstæðari. Svo er FSR uppskölun einnig til og virkar með AMD kortum.
Re: Kaupa nýtt skjákort
Sorry for not replying in Icelandic.
4060 & 4060Ti were just announced and the release date for 4060 is May 24th and the announced price is 300$ (42k isk), of course we will not get this price here, in fact we will be lucky if we get it under 70k here , but anyway, it must affect the current prices little bit at least and you may get the card you want for less if you wait few days until it get released
4060 & 4060Ti were just announced and the release date for 4060 is May 24th and the announced price is 300$ (42k isk), of course we will not get this price here, in fact we will be lucky if we get it under 70k here , but anyway, it must affect the current prices little bit at least and you may get the card you want for less if you wait few days until it get released
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa nýtt skjákort
Það skiptir voða litlu máli hvaða útgáfu af 4070 Ti þú velur þér, þau kosta öll mjög svipað og á endanum er munurinn bara lookið, myndi sjálfur velja beefy-ustu kælinguna svipað og þetta https://kisildalur.is/category/12/products/2888
Síðast breytt af Trihard á Lau 20. Maí 2023 22:53, breytt samtals 2 sinnum.
Re: Kaupa nýtt skjákort
Ég er að spila í 1440P og fékk mér 4070ti, sé ekki eftir því.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Kaupa nýtt skjákort
Hausinn skrifaði:MatroX skrifaði:Hausinn skrifaði:Budget? Ef þú ætlar að kaupa nýtt þá er Radeon 6000 serían best fyrir aurinn.
hvernig færðu það út?
bara af fídusum þá drullu tapar amd, eina leiðin sem það er sniðugt að kaupa amd er að ef leikurinn bíður ekki upp á dlss t.d þótt þú fáir svipað rasterization performance útur 4090 og 7900 xtx fyrir 100þús minna þá er allt þetta performance farið ef leikurinn biður upp á dlss,
t.d þá pakkar 4070 ti saman 7900 xtx í dlss titlum
svo fídusar eins og nvidia reflex er vel þess virði
Fólk mælir frekar með AMD þar sem þau kosta minna fyrir sömu afköst í samanburði við Nvidea. Ef ákveðnir fídusar eins og DLSS eða ray tracing skipta þér máli, þá kaupir þú Nvidea kort. Ef að þú vilt bara spila leiki með gott fps fyrir peninginn, þá er AMD Radeon kort hagstæðari. Svo er FSR uppskölun einnig til og virkar með AMD kortum.
FSR er djók við hliðina á dlss, það er bara í of fáum tilvikum þar sem amd hefur yfir hendina,
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Gúrú
- Póstar: 504
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa nýtt skjákort
MatroX skrifaði:Hausinn skrifaði:MatroX skrifaði:Hausinn skrifaði:Budget? Ef þú ætlar að kaupa nýtt þá er Radeon 6000 serían best fyrir aurinn.
hvernig færðu það út?
bara af fídusum þá drullu tapar amd, eina leiðin sem það er sniðugt að kaupa amd er að ef leikurinn bíður ekki upp á dlss t.d þótt þú fáir svipað rasterization performance útur 4090 og 7900 xtx fyrir 100þús minna þá er allt þetta performance farið ef leikurinn biður upp á dlss,
t.d þá pakkar 4070 ti saman 7900 xtx í dlss titlum
svo fídusar eins og nvidia reflex er vel þess virði
Fólk mælir frekar með AMD þar sem þau kosta minna fyrir sömu afköst í samanburði við Nvidea. Ef ákveðnir fídusar eins og DLSS eða ray tracing skipta þér máli, þá kaupir þú Nvidea kort. Ef að þú vilt bara spila leiki með gott fps fyrir peninginn, þá er AMD Radeon kort hagstæðari. Svo er FSR uppskölun einnig til og virkar með AMD kortum.
FSR er djók við hliðina á dlss, það er bara í of fáum tilvikum þar sem amd hefur yfir hendina,
FSR djók? Held ekki. Þér finnst kannski DLSS betra, só vott? En þegar þú ert búinn með VRAMið á Nvidia kortinu þá ertu fokkaður í samanburðinum. Þetta liggur einfaldlega fyrir.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa nýtt skjákort
Takk fyrir hjálpina.
Er að spá í þetta.https://kisildalur.is/category/12/products/2916
Er að spá í þetta.https://kisildalur.is/category/12/products/2916
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa nýtt skjákort
Tóti skrifaði:Takk fyrir hjálpina.
Er að spá í þetta.https://kisildalur.is/category/12/products/2916
Fínt kort!
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
- 1+1=10
- Póstar: 1183
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 408
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa nýtt skjákort
Held að 4070Ti sé geggjað kort og myndi ekki hafa stórar áhyggjur af aðeins 12GB í VRAM en framleiðendur munu læra að nýta VRAM betur og svo er ný þjöppun kominn sem Nvidia á eftir að kynna sem er allt að 4x með sömu eða jafnvel betri gæði, enn eitt AI stöntið þeirra.
Að því sögðu sýnist mér að mögulega er Radeon 6700 XT vera mesta "bang for the buck" ef menn eru að leitast eftir max fps fyrir krónur í 1080p, 12GB og kostar ekki 100þ.
https://kisildalur.is/category/12/products/2299
Að því sögðu sýnist mér að mögulega er Radeon 6700 XT vera mesta "bang for the buck" ef menn eru að leitast eftir max fps fyrir krónur í 1080p, 12GB og kostar ekki 100þ.
https://kisildalur.is/category/12/products/2299
--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 374
- Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
- Reputation: 33
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa nýtt skjákort
Fór úr 2080 og kíldi á þetta https://kisildalur.is/category/12/products/2916
Re: Kaupa nýtt skjákort
Flott val! Er búinn að vera með Gainward 4070ti kort síðan það kom út og er rosa ánægður í 3440x1440p
-
- Nörd
- Póstar: 124
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Kaupa nýtt skjákort
Fór úr 2080 Super í þetta https://tl.is/asus-tuf-rtx4080-oc-16gb-gaming.html
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
Re: Kaupa nýtt skjákort
Fór úr Rx 580 og í þetta hér 4070 TI https://kisildalur.is/category/12/products/2916
Plús alveg nýja vél
Plús alveg nýja vél
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |