Diablo 4

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Diablo 4

Pósturaf Moldvarpan » Fös 19. Maí 2023 13:32

Eru einhverjir vaktarar sem ætla að spila Diablo 4?? :D

Sjálfur er ég búinn að pre purchasa leikinn og get ekki beðið... 2 vikur í release.
Server slammið um síðustu helgi var awesome, ekkert smá gaman að prófa leikinn og ná einum world boss niður.

Ég ætla spila Sorceress for sure, elska þann class.




Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Frost » Fös 19. Maí 2023 14:05

Ég mun spila hann. Spilaði Server Slam helgina og beturnar tvær á undan því.
Mjög spenntur fyrir þessum.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Dr3dinn » Fös 19. Maí 2023 14:06

Bíð spenntur eftir honum, en review-in hafa verið alveg glötuð.

Fannst síðasti frekar slakur miðað við grim dawn og last epoch.

Ein kvöldstund að vinna leikinn og skill tree fyrir 12 ára börn miðað við last exile ofl.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB


TheAdder
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf TheAdder » Fös 19. Maí 2023 14:06

Ég er ekki viss ennþá, server slam var alveg í lagi, en dálítið hectic, er í það minnsta ekki búinn að forpanta.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Moldvarpan » Fös 19. Maí 2023 14:17

Það væri gaman að gera íslenskt clan í leiknum... Djöflavaktin :D eða eh álíka

Ég hugsa að það verði slatti af íslendingum í leiknum þar sem þetta er crossplay, hægt að spila leikinn á ps4, ps5, xbox og auðvitað pc




Viggi
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 117
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Viggi » Fös 19. Maí 2023 14:20

Búinn að forpanta hann. Verður slagur um athyglina milli D4 og nýja Zelda leiknum TOTK ')


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Nariur » Fös 19. Maí 2023 14:27

Buzzkill hérna.

Ég er Blizzard fan nr. 1.

En Blizard eru ekki lengur Blizzard og ég treysti þeim ekki lengur til að gera góða leiki.
Það má vel vera að það standi Diablo á kassanum, en þetta verður ekki Diablo.

Bobby Kotick má ríða sér í rassgatið með gaddavír.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Moldvarpan » Fös 19. Maí 2023 14:39

Ég er álíka spenntur yfir Diablo 4 og þegar WoW kom fyrst út fyrir 19 árum.

Mér hefur alltaf þótt Blizzard tölvuleikirnir vera þeir bestu, þeir eru klárlega nr.1

Ég nenni ekki að standa í svona boycott veseni. Ég kaupi alveg Nestle vörur þótt þeir haft sagt stupid hluti í fjölmiðlum. Ég kaupi alveg Freyju súkkulaði þótt það sé sami eigandi á því og Ölmu leigufélaginu.

Það er vel hægt að treysta Blizzard til að gera góða tölvuleiki.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Mossi__ » Fös 19. Maí 2023 14:55

Sem Diablo fan er ég mjög spenntur fyrir nýjum slíkum.

En ég ætla samt að stilla eftirvæntingunni í hóf, vegna framgangs Blizzards undanfarin misserii.

Meina. Allt Overwatch 2 humbuggið og þá þær nýjustu fréttir þaðan, Diablo Immortal Do YoU nOt HaVe PhOnEs!

Kaupi hann í september ef mér lýst vel á hann :)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16586
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2140
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf GuðjónR » Fös 19. Maí 2023 15:27

Moldvarpan skrifaði: Ég kaupi alveg Freyju súkkulaði þótt það sé sami eigandi á því og Ölmu leigufélaginu.
Ég vissi það ekki, en það skýrir af hverju Freyju Draumur fór úr 130kr. í 275kr.




Mossi__
vélbúnaðarpervert
Póstar: 922
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 404
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Mossi__ » Fös 19. Maí 2023 15:35

GuðjónR skrifaði:
Moldvarpan skrifaði: Ég kaupi alveg Freyju súkkulaði þótt það sé sami eigandi á því og Ölmu leigufélaginu.
Ég vissi það ekki, en það skýrir af hverju Freyju Draumur fór úr 130kr. í 275kr.


Ég einmitt keypti Draum.

Þurfti að skrifa undir eitthvað plagg.

Það var víst afsalið á íbúðinni og nú er ég heimilislaus.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Nariur » Fös 19. Maí 2023 16:01

Moldvarpan skrifaði:Ég er álíka spenntur yfir Diablo 4 og þegar WoW kom fyrst út fyrir 19 árum.

Mér hefur alltaf þótt Blizzard tölvuleikirnir vera þeir bestu, þeir eru klárlega nr.1

Ég nenni ekki að standa í svona boycott veseni. Ég kaupi alveg Nestle vörur þótt þeir haft sagt stupid hluti í fjölmiðlum. Ég kaupi alveg Freyju súkkulaði þótt það sé sami eigandi á því og Ölmu leigufélaginu.

Það er vel hægt að treysta Blizzard til að gera góða tölvuleiki.


Það var svona ca. í kring um Diablo Immortal sem ég byrjaði að sætta mig við að gamla Blizzard er dautt.
Allir alvöru hausarnir eru farnir, excellence menningin er farin, græðgi og peningaplokk ræður ríkjum.
Ég er ekki að boycotta Blizzard eitthvað sérstaklega eins og sumir. Ég er bara að syrgja dauða góðs vinar sem er búinn að vera með mér síðan ég byrjaði að spila tölvuleiki. RIP.
Síðast breytt af Nariur á Fös 19. Maí 2023 16:02, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Onyth
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Onyth » Fös 19. Maí 2023 16:07

Moldvarpan skrifaði:
Ég nenni ekki að standa í svona boycott veseni. Ég kaupi alveg Nestle vörur þótt þeir haft sagt stupid hluti í fjölmiðlum.

Það er vel hægt að treysta Blizzard til að gera góða tölvuleiki.


Nestle hafa bókstafa drepið fólk, fjárkúgað pólitíkusa til þess að fá aðgang að vatnsbólum, stundað þrælahald og þurkað upp vatnsból heilu ættbálkana í S-ameríku.

Seinasti góði blizzard leikurinn sem kom út var Overwatch 1 árið 2016. Allt síðan þá hefur bara verið moneygrab.

Er ekki bara kominn tími til að boycotta svo eitthvað breytist?



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Moldvarpan » Fös 19. Maí 2023 16:42

Þótt tekið er rangar ákvarðanir í lífinu, þýðir ekki endilega að maður sé vondur.




oon
Græningi
Póstar: 47
Skráði sig: Mið 19. Jan 2011 15:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf oon » Fös 19. Maí 2023 16:51

Mjög spenntur yfir honum! Spilaði D2 og byrjaði aftur að spila D3 seasons eftir fyrstu beta helgina til að svala eftirvæntingunni.

Klárlega öðruvísi en fyrri leikir úr seríunni en finnst hann hafa þróast á réttu stöðunum — hefði ekki verið spenntur að fá bara D3 með uppfærðri grafík.

Finnst Blizzard raunar vera að gera margt aðdáunarvert í þróun á leiknum; eru í frábærum tengslum við spilarasamfélagið, game directorar að svara opinskátt á Twitter, mjög mikið gegnsæi með reglulegum developer updates og augljóslega hlustað á spilara því á milli beta helganna var hellingur af breytingum eftir endurgjöf frá spilurum.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Moldvarpan » Fös 19. Maí 2023 16:57

Alveg sammála, mér finnst þróunin mjög spennandi og á réttu stöðunum, open world, crossplay og betra end game content.
World bosses. Events. Svo er grafíkin orðin ennnnn betri auðvitað. Ég er svoo spenntur :D



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf DaRKSTaR » Fös 19. Maí 2023 17:48

bíð spenntur eftir honum, örugglega eini leikurinn sem er að koma sem ég hef áhuga á að spila.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf jojoharalds » Fös 19. Maí 2023 22:46

já búin að spíla server slam og forpantaði leikinn,
hef aldrei spílað Diablo leiki fyrir en núna Keypti mér einnig Diablo 3 sem ég er að spíla þangað til 4 kemur út.
mjög spenntur fyrir Diablo 4 eftir server slam.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf urban » Lau 20. Maí 2023 03:22

Moldvarpan skrifaði:Þótt tekið er rangar ákvarðanir í lífinu, þýðir ekki endilega að maður sé vondur.


Fer pínu eftir því hvaða ákvarðanir þetta eru og hversu vondar þær eru er það ekki ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Moldvarpan » Lau 20. Maí 2023 07:27

urban skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Þótt tekið er rangar ákvarðanir í lífinu, þýðir ekki endilega að maður sé vondur.


Fer pínu eftir því hvaða ákvarðanir þetta eru og hversu vondar þær eru er það ekki ?


Jú, þó er getur ákvörðun ein og sér verið röng eða rétt. Afleiðingarnar af ákvörðuninni geta svo verið vondar.

Ég vill trúa því að við(mannkynið) erum flest góð, og viljum vel. Svo geta atburðir og ákvarðanir leitt okkur af þeirri braut. Það fæðist enginn evil.

En eins og ég sagði, það þýðir ekki endilega að maður sér vondur. Það skiptir máli í því samhengi að læra af mistökum/röngum ákvörðunum.

En langar helst að sleppa þessari umræðu og láta þennan þráð snúast um Diablo 4.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2593
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 486
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Moldvarpan » Lau 20. Maí 2023 10:08

Einn tilbúinn í action

Mynd

Sá þetta hjá einum




Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Trihard » Lau 20. Maí 2023 22:46

Onyth skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Ég nenni ekki að standa í svona boycott veseni. Ég kaupi alveg Nestle vörur þótt þeir haft sagt stupid hluti í fjölmiðlum.

Það er vel hægt að treysta Blizzard til að gera góða tölvuleiki.


Nestle hafa bókstafa drepið fólk, fjárkúgað pólitíkusa til þess að fá aðgang að vatnsbólum, stundað þrælahald og þurkað upp vatnsból heilu ættbálkana í S-ameríku.

Seinasti góði blizzard leikurinn sem kom út var Overwatch 1 árið 2016. Allt síðan þá hefur bara verið moneygrab.

Er ekki bara kominn tími til að boycotta svo eitthvað breytist?

Ekki alveg rétt... Seinasti góði leikurinn sem kom aftur út var WoW:Classic 26. ágúst 2019 :guy Þetta er ábyggilega eina útgáfan af leiknum sem mun halda honum á floti næstu áratugina jafnvel eftir að þeir loksins taka ákvörðun um að búa til Classic+
Síðast breytt af Trihard á Lau 20. Maí 2023 22:47, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Onyth
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 10. Okt 2015 20:33
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Onyth » Lau 20. Maí 2023 23:21

Trihard skrifaði:
Onyth skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
Ég nenni ekki að standa í svona boycott veseni. Ég kaupi alveg Nestle vörur þótt þeir haft sagt stupid hluti í fjölmiðlum.

Það er vel hægt að treysta Blizzard til að gera góða tölvuleiki.


Nestle hafa bókstafa drepið fólk, fjárkúgað pólitíkusa til þess að fá aðgang að vatnsbólum, stundað þrælahald og þurkað upp vatnsból heilu ættbálkana í S-ameríku.

Seinasti góði blizzard leikurinn sem kom út var Overwatch 1 árið 2016. Allt síðan þá hefur bara verið moneygrab.

Er ekki bara kominn tími til að boycotta svo eitthvað breytist?

Ekki alveg rétt... Seinasti góði leikurinn sem kom aftur út var WoW:Classic 26. ágúst 2019 :guy Þetta er ábyggilega eina útgáfan af leiknum sem mun halda honum á floti næstu áratugina jafnvel eftir að þeir loksins taka ákvörðun um að búa til Classic+


Classic er fín skemmtun. Er samt hægt að kalla hann "leik sem kom út" fyrst þetta er bara re-released leikur sem kom út 2004? :P



Skjámynd

Drilli
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
Reputation: 19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Drilli » Sun 21. Maí 2023 16:59

Ég er allavega ný búinn að update-a tölvuna fyrir þennan leik. Er mjög spenntur, við erum nokkrir í vinahópnum að fara að spila þennan, svona all flest kvöld í viku. Kem til með að byrja að spila Barberian.


CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Diablo 4

Pósturaf Frost » Sun 21. Maí 2023 22:27



Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól