Hæhæ, ég var að skoða Airtag og Tile tracker.
Mér finnst þetta mjög flottar lausnir, nota bluetooth broadcasting á önnur tæki sem "senda svo heim" staðsetninguna á hlutinum.
AirTag trackerinn hefur mun stærri kost framyfir TileTracker, flest Apple tæki taka á móti þessu broadcasti og senda last known location á þeim hlut í skýið, á meðan að TileTrackerinn notar eingöngu sömu virkni hjá þeim sem eru með appið installað á símanum sínum. Það má því gera ráð fyrir að Apple networkið sé töluvert stærra.
Áður en ég panta mér TileTracker til að prófa þá er ég að velta því fyrir mér hvort einhver hér hafi reynslu af þeim?
Hversu auðvelt var að finna trackerinn eftir að hann týndist? (hér heima? en erlendis?)
Er networkið þeirra nógu stórt fyrir okkar góða Ísland?
kv.
Nonni.
Tile tracker (Android útgáfa af AirTag)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 387
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 83
- Staða: Ótengdur
Re: Tile tracker (Android útgáfa af AirTag)
Ef þú ert með Android þá mundi ég bara taka Galaxy Smarttag.
Ég er búinn að vera með svoleiðis á köttunum sem konan mín á í cirka 3 ár núna og búinn að setja um 3 battery í hvert þeirra á þessum þremur árum og þetta er alveg trouble free ennþá.
Líka alveg magnað hvað það endist miðað við að þetta kemur oft rennandi blautt inn með þeim en það virðist ekki hafa áhrif.
Þetta sendir þá alltaf staðsetningu um leið og þetta sér eitthvað Galaxy tæki einhversstaðar.
kostaði lítið þegar ég fékk þetta og hef ekki þurft að skipta út neinu tæki.
Ég er búinn að vera með svoleiðis á köttunum sem konan mín á í cirka 3 ár núna og búinn að setja um 3 battery í hvert þeirra á þessum þremur árum og þetta er alveg trouble free ennþá.
Líka alveg magnað hvað það endist miðað við að þetta kemur oft rennandi blautt inn með þeim en það virðist ekki hafa áhrif.
Þetta sendir þá alltaf staðsetningu um leið og þetta sér eitthvað Galaxy tæki einhversstaðar.
kostaði lítið þegar ég fékk þetta og hef ekki þurft að skipta út neinu tæki.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Þri 05. Mar 2013 23:06
- Reputation: 2
- Staðsetning: Íslandi
- Staða: Ótengdur
Re: Tile tracker (Android útgáfa af AirTag)
Áhugavert, gæti vel hugsað mér að prófa bæði þessi tæki.
Finn aftur á móti ekkert almennilegt um android stuðning við eufy trackerinn.
Takk fyrir þetta, er að pæla að panta eitt af hverju á Amazon og prófa... skal henda inn hérna þegar það er komið
Finn aftur á móti ekkert almennilegt um android stuðning við eufy trackerinn.
Takk fyrir þetta, er að pæla að panta eitt af hverju á Amazon og prófa... skal henda inn hérna þegar það er komið
if (human.mass > earth.mass)
earth.explode();
earth.explode();
-
- Kóngur
- Póstar: 6505
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 41
- Skráði sig: Þri 05. Mar 2013 23:06
- Reputation: 2
- Staðsetning: Íslandi
- Staða: Ótengdur
Re: Tile tracker (Android útgáfa af AirTag)
Áhugavert, kemur í sumar
if (human.mass > earth.mass)
earth.explode();
earth.explode();