Logitech partners with iFixit for self-repairs


Höfundur
dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Logitech partners with iFixit for self-repairs

Pósturaf dadik » Mið 17. Maí 2023 18:13

https://www.theverge.com/2023/5/17/2372 ... r-anywhere

Góðar fréttir. Ég þoli ekki að þurfa að henda mús bara af í takki hættir að virka. Er td á þriðju MX Anywhere út af þessu.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Pósturaf jonsig » Mið 17. Maí 2023 22:28

Var að skipta um rofann í mx518 músinni minni í fjórða skipti þegar ég skemmdi einn treisinn sem liggur í rofan og heldur honum. Orðið gamalt og þreytt, eða síðan 2005 eða 2006. Ég hennti henni í 2021




TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Pósturaf TheAdder » Fim 18. Maí 2023 09:19

Ég bíð rólegur eftir að fá nýja fætur undir G502 hjá mér. Omron rofarnir sem eiga að fara í hana bíða á borðinu hjá mér.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Pósturaf oliuntitled » Fös 19. Maí 2023 09:10

Fékk double click á G903 um leið og hún fór úr ábyrgð, pantaði japanska framleiðslu af Omron switcum og skipti fyrir rúmlega 2 árum og þetta vandamál hefur ekki sýnt sig aftur.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Pósturaf daremo » Sun 21. Maí 2023 01:42

Flott hjá Logitech, en..
Gæðin á vörunum þeirra hafa hrapað alveg svakalega síðustu ár og ég velti fyrir mér hvort þetta tengist því eitthvað. Ég keypti mér G Pro Superlight mús í Elko fyrir uþb 2 árum og hef grínlaust þurft að skila henni og fá nýja mús fjórum sinnum út af ýmsum vandamálum.
Double click tvisvar, triple click, hliðartakki brotnaði af og féll inn í músina. Ég notaði MX 518 í tíu ár áður en ég fór í G Pro og hún virkar ennþá í dag.



Skjámynd

Jón Ragnar
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 206
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 22. Maí 2023 12:40

daremo skrifaði:Flott hjá Logitech, en..
Gæðin á vörunum þeirra hafa hrapað alveg svakalega síðustu ár og ég velti fyrir mér hvort þetta tengist því eitthvað. Ég keypti mér G Pro Superlight mús í Elko fyrir uþb 2 árum og hef grínlaust þurft að skila henni og fá nýja mús fjórum sinnum út af ýmsum vandamálum.
Double click tvisvar, triple click, hliðartakki brotnaði af og féll inn í músina. Ég notaði MX 518 í tíu ár áður en ég fór í G Pro og hún virkar ennþá í dag.



Ekki bara Logitech

Razer mýsnar eru líka í sama pakka, endalaust double click



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Pósturaf Manager1 » Mán 22. Maí 2023 12:54

Ég er búinn að nota Logitech G PRO wireless mús núna í 3 ár og aldrei lent í vandræðum.




Jónas Þór
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 11:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Pósturaf Jónas Þór » Mán 22. Maí 2023 15:50

Er með eitt nánast ónotað G915 í kassanum heima þar sem computer.is þar sem ég keypti lyklaborðið yppir bara öxlum þegar að shift hnappurinn brotnaði eftir rúmlega mánaðarnotku, bauðst meira að segja til að borga fyrir nýjan hanpp en þeir segjast ekkert geta gert. Mikið vona ég að það verði hægt að kaupa staka key-caps af þeim.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 341
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Pósturaf oliuntitled » Mán 22. Maí 2023 16:06

Jónas Þór skrifaði:Er með eitt nánast ónotað G915 í kassanum heima þar sem computer.is þar sem ég keypti lyklaborðið yppir bara öxlum þegar að shift hnappurinn brotnaði eftir rúmlega mánaðarnotku, bauðst meira að segja til að borga fyrir nýjan hanpp en þeir segjast ekkert geta gert. Mikið vona ég að það verði hægt að kaupa staka key-caps af þeim.



Skv einhverjum kumpánum af reddit að þá er hægt að panta replacements af aliexpress, það eru alveg 100% ekki original parts en það er mikið kvartað undan quality á þessum keycaps frá Logitech þannig að mögulega eru þessir af Ali ekkert mikið verri.

Fann allavega nokkur listings þar:
https://www.aliexpress.com/w/wholesale- ... .1000002.0




Jónas Þór
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 11:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Pósturaf Jónas Þór » Mán 22. Maí 2023 18:43

oliuntitled skrifaði:
Jónas Þór skrifaði:Er með eitt nánast ónotað G915 í kassanum heima þar sem computer.is þar sem ég keypti lyklaborðið yppir bara öxlum þegar að shift hnappurinn brotnaði eftir rúmlega mánaðarnotku, bauðst meira að segja til að borga fyrir nýjan hanpp en þeir segjast ekkert geta gert. Mikið vona ég að það verði hægt að kaupa staka key-caps af þeim.



Skv einhverjum kumpánum af reddit að þá er hægt að panta replacements af aliexpress, það eru alveg 100% ekki original parts en það er mikið kvartað undan quality á þessum keycaps frá Logitech þannig að mögulega eru þessir af Ali ekkert mikið verri.

Fann allavega nokkur listings þar:
https://www.aliexpress.com/w/wholesale- ... .1000002.0


Ég prufa þetta! takk.



Skjámynd

gotit23
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Pósturaf gotit23 » Mán 22. Maí 2023 19:54

á Superlight hef aldrei lent í neinu vesenið enda eitt það fyrsta sem ég gerði var að skípta um rofa og skauta hún hefur verið notuð í eitt og hálft ár,
svo fór hún bara í safnið (skraut) með öðrum mysum.

en er sammála gæðin í nánast öllum "fyrsta flokks" músum hefur verulega hrapað (razer.logitech corsair ofl) bestu kaupinn í dag eru frá framleiðanda sem er að byrja í þessu,því að hann sparar ekki . (Lamzu Atlantis,g wolves ,pulsar ofl)



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Logitech partners with iFixit for self-repairs

Pósturaf Frost » Mán 22. Maí 2023 22:13

Er að nota Logitecg G900 sem er að verða 7 ára gömul og ekki slegið feilpúst. Gott að vita af þessu þegar hún fer að tvísmella á endanum.
Skipti í G900 útaf G502 fór að tvísmella og svo er ég með G910 lyklaborð inní skáp með brotna keycaps og takka sem registerast tvisvar...


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól