Hizzman skrifaði:Virðist bara vera manngert, sýnist vera dýpra en víkurnar í kring, útskotið hægra megin gæti verið fyrir bát sem bíður. Gæti verið nógu djúpt fyrir kafbát sem siglir á yfirborðinu. Mögulega stutt stopp til að sækja varahlut eða láta veikan skipverja frá borði.
Það er ekki sjens að þeir myndu sigla $368 billion dollara kafbát svona upp að landi.
En þarna sökk Jamestown árið 1881 og líklega hefur verið farið með búnað í og úr sjónum þarna í gegnum tíðina.
https://ferlir.is/reykjanesstrandid-mikla-og-jamestown/