Tölvan virðist ættla að restarta sér og frjósa !!!!!


sprayer
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Lau 18. Sep 2004 00:58
Reputation: 0
Staðsetning: Undirgöngin við mikklatún
Staða: Ótengdur

Pósturaf sprayer » Mið 02. Feb 2005 10:12

(ég er ekki búinn að lesa öll svörin) ég held að þetta sé bara of mikið overclock :?


What happend to all the good things in the world ? Well they did not come to me !

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mið 02. Feb 2005 14:04

Dust skrifaði:Bara keep on að ná íslenskunni aftur maður ;) verður að fyrirgefa efa þú værð svona að fólk skylji þig ekki......það er voða erfitt að fatta hvað menn meina efa þeir skrifa það ekki nokk rétt, með punkta og kommur og solleiðis :)



og svo er þú að setja út á íslensku hjá öðrum.....

hmmm

(ég bara varð að skjóta þessu á þig :) )


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Mið 02. Feb 2005 17:06

haha, þú skyldir mig right :wink: eitt v og f innsláttar villa, og "y vs. i" hver kann það perfect......svo þetta solleiðis....svona tala flestir í dag, um að gera að koma því í daglega skrift :the_jerk_won


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


Höfundur
Pork
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Þri 04. Jan 2005 18:52
Reputation: 0
Staðsetning: Area 51
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ég ættla ekki að overclocka mína vél!!!!!

Pósturaf Pork » Fim 03. Feb 2005 01:06

ég ættla ekki að overclocka mína vél!!!!!



Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Reputation: 0
Staðsetning: Mosfellsbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Bendill » Fös 04. Feb 2005 14:10

Dust skrifaði:haha, þú skyldir mig right :wink: eitt v og f innsláttar villa, og "y vs. i" hver kann það perfect......svo þetta solleiðis....svona tala flestir í dag, um að gera að koma því í daglega skrift :the_jerk_won


Ég kann þetta og það "talar" enginn svona, það skrifa margir svona sem er sorglegt. Ég hef ekki enn orðið var við að ég sjái stafsetninguna á orðunum þegar fólk talar...


OC fanboy


Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Fös 04. Feb 2005 14:40

Nú Bendill, þá hlítur þú að búa á öðru landi en ég......og hvað Kanntu hehehe, var einhver að tala um einhvað sem maður á að kunna :shock:


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Fös 04. Feb 2005 14:47

já í y vs. i það er bara snild efa þú kannt það perfect, og óska ég þér til hamingju með það.....en svona by the way, afhverju í ÓSKUPUNUM fórstu einhvað að skipta þér af því að ég skrifa t.d. solleiðis, erþa og önnur orð svona. Eins og mér gæti ekki staðið meira á sama að þér þykir hitt eða þetta sorglegt. Efa íslenska er þér svona brothætt og dýrmæt, þá endilega talaðu hana rétt, ég vel hvernig ég skrifa og tala hana fyrir mig ;)


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 04. Feb 2005 18:03

Dust skrifaði:já í y vs. i það er bara snild efa þú kannt það perfect, og óska ég þér til hamingju með það.....en svona by the way, afhverju í ÓSKUPUNUM fórstu einhvað að skipta þér af því að ég skrifa t.d. solleiðis, erþa og önnur orð svona. Eins og mér gæti ekki staðið meira á sama að þér þykir hitt eða þetta sorglegt. Efa íslenska er þér svona brothætt og dýrmæt, þá endilega talaðu hana rétt, ég vel hvernig ég skrifa og tala hana fyrir mig ;)

Auðvitað er okkur umhugað um það að þú (og aðrir) getir tjáð þig á íslensku, því okkur langar að skilja þig. Þitt skrifmál er svosem skiljanlegt, en það krefst dálítillar vinnu og afhverju ætti ég að leggja á mig vinnu til að skilja þig? Þú átt að gera mér (og öðrum augljóslega) það auðvelt að skilja þig ef þú hefur einhvern áhuga á því að aðrir lesi það sem þú skrifar.
Það sem þú lætur út úr þér er svo það eina sem margir hafa til að dæma þig útfrá, svo léleg íslenska gefur varla góða mynd af þér.
Rétt skrifuð íslenska er auðlesnari en málfræðilega röng, illa stafsett og útlensku skotinn íslenska, það er bara staðreynd.

Nei ég er ekki kennari, eða íslenskunemi, mér þykir bara leiðinlegt hvað fáir virðast vanda mál sitt á netinu.




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Fös 04. Feb 2005 18:11

ok Daz hvað á ég að leggja meira á mig svo þú skiljir mig, einhvernveginn er ég mjög viss um það að flestir skilji mig mæta vel takk fyrir.....það myndi held ég kallast frekar lélegt að skilja ekki örrfá ensku skot, og styttingar á því hvernig ég skrifa....ég hef enga þörf heldur fyrir að ALLIR skilji það sem ég skrifa, mér hefur gengið nógu vel að spjalla á þræðum að ég þurfi að fara leggja á mig einhverja VINNU til að spjalla hér.

Efa þú vilt tala skrifa hana öðruvísi en ég, gerðu það þá. Ekki REYNA láta alla skrifa og tala eins og ÞÚ afþví þér þykir það þægilegra.

Og þetta með stafsetningarvillur, þá hefuru einhvertíman heirt um lesblindu?? það er fyrirbrigði sem því miður mjög svo margir eru með, og hef ég lagt alveg nógu helvíti mikið á mig til að geta skrifað nokkuð rétt, og ætla mér ekki að fara breyta því hvernig ég lem puttunum á lyklaborðið afþví einhverjum mislíkar að aðrir skrifi eða tali öðruvísi en þeir.


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 04. Feb 2005 19:04

Þetta er ekki spurning um að gera eitthvað öðruvísi, heldur að gera eitthvað rangt. Ef þú skildir mín skrif sem svo að mér mislíkaði hvernig þú skrifaðir þá er greinilega um samskiptavandræði að ræða. Ég var bara í mesta bróðerni að benda þér á afhverju sumir vilja sjá vandaða ritaða íslensku.

Varðandi lesblinduna þá þykir mér ólíklegt að 50% íslenskra ungmenna sem nota netið þjáist af henni, þó ég hafi svosem ekki neinar tölur fyrir framan mig. Margir nota lesblindu sem afsökun þó að þeir þjáist ekki af henni. Einnig hef ég séð marga sem sannarlega þjást af lesblindu skrifa mjög góða og rétta íslensku.




Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mencius » Fös 04. Feb 2005 19:48

Well
Síðast breytt af Mencius á Fös 04. Feb 2005 19:51, breytt samtals 1 sinni.


ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks


Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Fös 04. Feb 2005 19:49

Já ok, þetta er orðinn þreytt umræða


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 04. Feb 2005 20:02

Og ég held að sumir séu orðnir þreyttir á þér.
Endilega lagaðu attitude'ið ef að þú ætlar að halda áfram að pósta hingað, og athugðu að hér gilda hærri staðlar um þroska og málfar heldur en margir eru vanir af öðrum íslenskum tölvuspjallborðum.

Athugaðu samt að ég er ekki að heimta fullkomna íslensku, heldur að þú lesir nokkru sinnum yfir póstana þína áður en þú póstar og athugir hvort að það sé ekki hægt að bæta eitthvað :)




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Fös 04. Feb 2005 20:38

Mér finnst þetta nógu skiljanlegt hjá mér, held þú vitir ekki einu sinni hvað þú getur bent á sem sýnir fram á að ég sé óskiljanlegur.

Sumir....semsagt þú og Daz.

Hvað er málið með að koma og vekja upp svona leiðindi, það hefur skilst allt sem ég var að segja í þessum pósti....þannig hvað er verið að kvarta....afþví ég hef gert mað í staðinn fyrir með...það kallast innsláttarvilla, annað er ekki neitt það óskyljanlegt eða athugunarvert.

Getum ENDILEGA gert hvort öðrum greiða og algjörlega ignorað það sem hvort okkar er að segja, ég glaður geri það, efa þú hættir að skipta þér bara afþví sem ég skrifa og segji, ég er ekki með leiðindi hérna við neinn, en ég að sjálfsögðu svara efa það er verið með leiðindi við mig ;)


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 04. Feb 2005 22:58

Ef þú ert ekki tilbúinn að taka jákvæðum ábendingum og útskýringum Dust þá held ég að það breytir þér ekkert, ekkert sem ég nenni að bjóða í það minnsta.
Skrifaðu endilega illa það sem eftir er, en ekki gera ráð fyrir að fólk taki þig alvarlega.




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Fös 04. Feb 2005 23:05

Then plíz dont Daz.....friðurinn frá svona er meiri virði en að þurfa endalaust að lenda í svona fólki


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 04. Feb 2005 23:29

Daz skrifaði:Ef þú ert ekki tilbúinn að taka jákvæðum ábendingum og útskýringum Dust þá held ég að það breytir þér ekkert, ekkert sem ég nenni að bjóða í það minnsta.
Skrifaðu endilega illa það sem eftir er, en ekki gera ráð fyrir að fólk taki þig alvarlega.
Ignore the problem and hope it will go away ;)



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Lau 05. Feb 2005 00:39

MezzUp skrifaði:
Daz skrifaði:Ef þú ert ekki tilbúinn að taka jákvæðum ábendingum og útskýringum Dust þá held ég að það breytir þér ekkert, ekkert sem ég nenni að bjóða í það minnsta.
Skrifaðu endilega illa það sem eftir er, en ekki gera ráð fyrir að fólk taki þig alvarlega.
Ignore the problem and hope it will go away ;)

What problem? :roll:

Annars er nú merkilegt að ég sé að röfla útí svona hluti, þar sem ég er venjulega fyrstur til að verja innrásir bt.is spjallverja og annara "undirmálsspjallara" sem hingað reyna að koma. Sýnir hvar mín hollusta liggur, það er í lagi að vita ekkert um tölvur, svo lengi sem þú kannt íslensku :D




Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Lau 05. Feb 2005 01:10

Ekki ertu að reyna bendla mér í að vera bt.is notandi......ussss þú ruglar drengur......enn allavegana.......bið þig vel að lifa


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu


Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Lau 05. Feb 2005 13:45

Nei höfum það þá á hreinu, ég er ekki til í að taka neinum ábendingum frá þér nei MezzUp, á meðan þau er ekki þess eðlis þar sem ég er að brjóta á við bága á reglum hérna.....


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Reputation: 6
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skippo » Lau 05. Feb 2005 17:56

Sammála með ritmálið, þetta er tekið upp úr textanum hjá þér Dust: "heirt um lesblindu??" Býst við að þú hafir verið að vanda þig í þessum skrifum. Kannt samt ekki regluna um Y og I, það er ljóst.

Frá mínum bæjardyrum séð þá segir það sem pikkað er með fingrunum meira um viðkomandi en að hitta viðkomandi á förnum vegi. Áður fyrr var farið fram á að umsóknir um vinnu væru HANDSKRIFAÐAR, sumstaðar er svo enn. Af hverju halda menn að svo sé? Til að skoða bréfsefnið og pennann? Eða hvort viðkomandi sé giftur, í sambúð eða hvaða nöfnum það er kallað. Nei....

Kanna hvort þú kannt íslensku, og sért vandvirkur, ekki flóknarara.

Hvað eru margar stafsetningarvillur í þessu?

Hils/pils.


Ég er erfiður í umgengni


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Lau 05. Feb 2005 18:17

Skippo skrifaði:Sammála með ritmálið, þetta er tekið upp úr textanum hjá þér Dust: "heirt um lesblindu??" Býst við að þú hafir verið að vanda þig í þessum skrifum. Kannt samt ekki regluna um Y og I, það er ljóst.

Frá mínum bæjardyrum séð þá segir það sem pikkað er með fingrunum meira um viðkomandi en að hitta viðkomandi á förnum vegi. Áður fyrr var farið fram á að umsóknir um vinnu væru HANDSKRIFAÐAR, sumstaðar er svo enn. Af hverju halda menn að svo sé? Til að skoða bréfsefnið og pennann? Eða hvort viðkomandi sé giftur, í sambúð eða hvaða nöfnum það er kallað. Nei....

Kanna hvort þú kannt íslensku, og sért vandvirkur, ekki flóknarara.

Hvað eru margar stafsetningarvillur í þessu?

Hils/pils.


Þú ert nú meiri hálfvitinn að setja út á stafsetningu hjá lesblindum manni.




TheHL2Fan
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Þri 04. Maí 2004 17:10
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf TheHL2Fan » Lau 05. Feb 2005 18:43

Hann er lesblindur og skrifblindur.


I'll rip your head off and shit down your neck -Duke Nukem

- Gordon Freeman


Dust
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Fim 30. Des 2004 15:54
Reputation: 0
Staðsetning: Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dust » Lau 05. Feb 2005 18:47

Takk kærlega fyrir, ég var farinn að halda að ég væri einhvað vangefinn útaf því ég get ekki skrifað öll orð rétt.....í tárum þakka ég stuðning hahahahaha :lol:


AMD64 - 3000+1.8ghz@2.4ghz. ASUS A8N-SLI Deluxe. 6800GT. OCZ Platinum EL PC-3200 1024 Dual. OCZ 450w ModStream Psu

Skjámynd

Skippo
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:09
Reputation: 6
Staðsetning: Úti á landi!
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skippo » Sun 06. Feb 2005 00:20

Dust skrifaði:Takk kærlega fyrir, ég var farinn að halda að ég væri einhvað vangefinn útaf því ég get ekki skrifað öll orð rétt.....í tárum þakka ég stuðning hahahahaha :lol:


Þér veitir ekki af.


Ég er erfiður í umgengni