Homelab þráður

Skjámynd

Höfundur
kjartann
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 03. Maí 2022 01:56
Reputation: 12
Staðsetning: Litli Stokkhólmur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Homelab þráður

Pósturaf kjartann » Fim 04. Maí 2023 15:16

Sæl öll,

Þið ykkar sem að eru með homelab eða netrekka heima hjá ykkur, væruð þið til í að pósta myndum hérna?

Er bara að forvitnast um setupin hjá fólki, fæ kannski einhverjar hugmyndir, en það væri allavegana gaman að fá að sjá hvernig græjur og arkítektúrinn á netinu hjá öllum eru :japsmile

Sjálfur er ég ekki með rekka heima (enn), kannski breytist það með svolitlum innblástri :)

~ kjartann



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3189
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 555
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Homelab þráður

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 04. Maí 2023 16:55

Proxmox Sýndavéla netþjónn keyrir á Intel Nuc 12 með USB-C 16 TB flakkara tengdan við vélina (Plex data)

Intel NUC 12 NUC12WSHi7 - Intel Core i7-1260P 12-Core, 3.4 GHz–4.7 GHz Turbo, 35W TDP, Intel Iris Xe Graphics
G.Skill RipJaws DDR4 SO-DIMM Series 64GB (2 x 32GB) 260-Pin SO-DIMM DDR4 3200 CL22
SAMSUNG 980 PRO SSD 1TB PCIe 4.0 NVMe Gen 4 Gaming M.2 Internal Solid State Drive


Pfsense (Router firewall) keyrir á mini-pc 4x Intel i225/i226 2.5G LAN
Switch - UniFi Sviss 8 x 1 GbE (Poe) og UniFi 6 Lite aðgangspunktur.

Mynd


Proxmox backup server keyrir á gamalli Thinkpad fartölvu með 4TB WD Blue USB-C flakkara tengdan við hana.
Mynd

Nokkrar VM keyrandi í Proxmox umhverfi.
Mynd


Er mjög ánægður með þennan Intel Nuc ,á líklega eftir að kaupa annan sambærilegan fljótlega (ekkert brjálað viftuhljóð í kringum þá græju).


Just do IT
  √

Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Homelab þráður

Pósturaf Stutturdreki » Fös 05. Maí 2023 10:22

Ef þig vantar gott rekka klám mæli ég með að kíkja á r/homelab og kannski líka r/homenetworking.

Annars er homelabið mitt bara 'gamall' lappi sem myndast ekkert sérstaklega vel, pi2b, nokkrir flakkarar og UDM + AP + svissar fyrir networking. Hef ekkert pláss fyrir rekka eða almennilegann skáp. Alltof littla smáspennu taflan mín er ein allsherjar snúruflækja from Hell.

rant
Akkuru eru smáspenntutöflur í jafnvel nýjum húsum svona littlar og illa gengið frá öllu? Myndi halda að rafvirki með vott að skilningi á netkerfum og metnað myndi skila þessu af sér með plássi fyrir 2x ljósleiðarabox, router, switch og patchpanel með mörgum tengjum í hvert rými. Skrifast líklega á verktaka að lágmarka kostnað eða eru einfaldlega fastir í 1980.
/rant




TheAdder
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: Homelab þráður

Pósturaf TheAdder » Fös 05. Maí 2023 12:09

Stutturdreki skrifaði:Ef þig vantar gott rekka klám mæli ég með að kíkja á r/homelab og kannski líka r/homenetworking.

Annars er homelabið mitt bara 'gamall' lappi sem myndast ekkert sérstaklega vel, pi2b, nokkrir flakkarar og UDM + AP + svissar fyrir networking. Hef ekkert pláss fyrir rekka eða almennilegann skáp. Alltof littla smáspennu taflan mín er ein allsherjar snúruflækja from Hell.

rant
Akkuru eru smáspenntutöflur í jafnvel nýjum húsum svona littlar og illa gengið frá öllu? Myndi halda að rafvirki með vott að skilningi á netkerfum og metnað myndi skila þessu af sér með plássi fyrir 2x ljósleiðarabox, router, switch og patchpanel með mörgum tengjum í hvert rými. Skrifast líklega á verktaka að lágmarka kostnað eða eru einfaldlega fastir í 1980.
/rant


Sem rafvirki, þá er ég búinn að vera að rífast út af þessu í hátt í áratug.
Kíktu á 10" skápana hjá www.oreind.is, alveg séns að þú getir nýtt þá og innvols til þess að koma reglu á flækjuna þína.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


herb
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 02:47
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Homelab þráður

Pósturaf herb » Lau 06. Maí 2023 15:47

Í 12U Startech rack
2x HP 28 core 512G fyrir VMware, 6T local storage á NVME pci spjöldum í hvorum.
1x Dell R730 NFS shared storage ~20T
1x USW-Aggregation 10G switch fyrir samtengingar.
1x Mikrotik CRS-125 switch fyrir 1G
1x Mikrotik CCR-1036 router
1x APC 1500G UPS
Gamalt Synology DS415+, LTO-7 stöð fyrir backups.. Gamall Supermicro á borðinu sem er á leiðinni í sorpu..
Dregur ~650W idle.

Tengist svo inn í íbúð á 10G SM single strand fiber og er með Intel NUC þar sem keyrir ESXi fyrir HomeAssistant (Zwave, Zigbee og Bluetooth dongles..)

Ca svona: Mynd



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 114
Staða: Ótengdur

Re: Homelab þráður

Pósturaf kornelius » Lau 06. Maí 2023 19:09

Backbone is 2.5Gbps
3x Homemade Towers with X99 Mobo Xeon E5-2660 v3 CPU and 32G RAM Running Ubuntu Server with Qemu/KVM Virtual
2x TP-Link 8 Ports Ethernet Switch 2.5 Gigabit
1x Fanless Soft Router Celeron J4125 Mini PC Quad Core 4x Intel i225/i226 2.5G LAN Running VyOS
1x WIFI Xiaomi AX6000 AIoT Router 6000Mbs WiFi6 VPN 512MB Qualcomm CPU used as an AP with 2.5G WAN port

K.
Síðast breytt af kornelius á Lau 06. Maí 2023 21:16, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1702
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Homelab þráður

Pósturaf Stutturdreki » Mán 08. Maí 2023 13:02

TheAdder skrifaði:
Stutturdreki skrifaði:...


Sem rafvirki, þá er ég búinn að vera að rífast út af þessu í hátt í áratug.
Kíktu á 10" skápana hjá http://www.oreind.is, alveg séns að þú getir nýtt þá og innvols til þess að koma reglu á flækjuna þína.


Tja langtíma planið er að sannfæra konuna um kosti þess að setja skáp fyirr ofan rafmangstöflurnar. Eru sem betur fer í þvottahúsinu, ekki bakvið hurð í forstofunni. Myndi þá sennilega 'innrétta' svona 60X60x60 skáp fyrir 4-6u í stað þess að setja upp actual tölvu skáp.

Vesenið (fyrir utan að sannfæra konuna) væri að koma rafmangi í skápinn, líklega hægt að sækja í rafmagnstöfluna fyrir neðan en held ég megi ekki fikta of mikið í henni sjálfur, og þyrfti sennilega að draga nýja netkapla í allt.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Homelab þráður

Pósturaf hagur » Þri 09. Maí 2023 22:26

Hér er minn 12U network rack
Viðhengi
20230509_222456.jpg
20230509_222456.jpg (1.16 MiB) Skoðað 3761 sinnum




drengurola
has spoken...
Póstar: 157
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Homelab þráður

Pósturaf drengurola » Mið 10. Maí 2023 09:34

hagur skrifaði:Hér er minn 12U network rack

Hver er litli krúttlegi magnarinn?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Homelab þráður

Pósturaf hagur » Mið 10. Maí 2023 16:12

drengurola skrifaði:
hagur skrifaði:Hér er minn 12U network rack

Hver er litli krúttlegi magnarinn?


Þessi litli sem er strappaður þarna við blindplötuna er þessi hér: https://www.amazon.com/BT20A-Bluetooth- ... B07BQC7GNL

Hann er tengdur við pre-out á Zone2 á Denon magnaranum sem er þarna neðstur og keyrir in-ceiling hátalara sem ég er með í eldhúsinu.