Sælir,
Gerði smá klúður, ætlaði að gera install media disk af win11 en var of fljótur í mér að downloada install assistant og er þa win11 installa akkúrat núna
Er hægt að fara aftur á win10 án þess að þurfa gera clean install?
Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?
Síðast breytt af Fennimar002 á Þri 09. Maí 2023 22:33, breytt samtals 1 sinni.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 336
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Ótengdur
Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?
Ef þú notaðir upgrade að þá geturðu revertað til baka á innan við 30 dögum. Leiðrétt ... 10 dagar ekki 30.
https://pureinfotech.com/revert-back-windows-10-11/
https://pureinfotech.com/revert-back-windows-10-11/
Síðast breytt af oliuntitled á Þri 09. Maí 2023 23:46, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?
oliuntitled skrifaði:Ef þú notaðir upgrade að þá geturðu revertað til baka á innan við 30 dögum.
https://pureinfotech.com/revert-back-windows-10-11/
Geggjað Takk!
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
- Reputation: 100
- Staðsetning: 109 Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?
hmm.. já og svo er eins og Win 10 sé orðið leiðinlegra að díla við eftir að win 11 kom út
t.d. eru sumar videó möppurnar mínar lengur að loada og eins og þurfi að refresha öll skjölin í hver einasta skipti sem ég opna.
..eða er það kannski eitthvað annað að?
t.d. eru sumar videó möppurnar mínar lengur að loada og eins og þurfi að refresha öll skjölin í hver einasta skipti sem ég opna.
..eða er það kannski eitthvað annað að?
Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?
AntiTrust skrifaði:Sem W11 fanboy verð ég að spyrja - afhverju downgrade'a?
Er bara ekt svo hrifinn af win11 og hvernig það virkar og lookar.... atm. Mun færa aðal vélina yfir einhvern tímann, bara ekki núna
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- Fiktari
- Póstar: 74
- Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?
Stuffz skrifaði:hmm.. já og svo er eins og Win 10 sé orðið leiðinlegra að díla við eftir að win 11 kom út
t.d. eru sumar videó möppurnar mínar lengur að loada og eins og þurfi að refresha öll skjölin í hver einasta skipti sem ég opna.
..eða er það kannski eitthvað annað að?
Defenetly eitthvað annað að
Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300