Sælir
Ég var að pæla hvort það er einhver leið til að hindra aðgang eins accounts í Windows XP að hinum ýmsu hlutum? Til dæmis að hindra einhverja notkun af internetinu, en aðeins á einum account.
Ástæðan sem ég er að pæla út í þetta er sú að ég á bróðir sem gengur svo þvílíkt illa um tölvuna. bætir hundruðum megabæta ofan á utanlandsdownload, setur ekki CPUIdle af stað þegar tölvan startar sér (Er að svindla á trial þannig að ég verð að stilla klukkuna yfir á 2004 þegar ég starta því ) þannig að örgjörvinn er alveg sjóðandi heitur þegar ég kem að tölvunni, hann hefur opnað fyrir fullt af vírusum, spyware og adware og einhvern veginn tókst honum að hleypa mjög skaðsamri tracking cookie beint inná tölvuna
Það dugar ekki að tala við hann og því hef ég gripið til þess ráðs að reyna að minnka aðgang hans að tölvunni til muna. Og til þess þarf ég ykkar hjálp.
Þakka alla hjálp sem ég fæ