Núna er verið að uppfæra hljóðkerfið og mig vantar góða hátalarastanda sem þurfa að vera amk 70-80 cm háir og ekkert allt of ljótir.
Þegar ég stóð í þessu síðast fyrir um 14 árum smíðaði ég bara sjálfur standana en ég hef ekki tíma í svoleiðis föndur fyrr en í haust og ég nenni ekki að bíða þangað til þá að setja upp hátalarana.
Þeir eru um 32x22 cm
Eru einhverjir staðir betri en aðrir í hátalarastöndum?
Hátalarastandar
Hátalarastandar
CPU: Intel i9 13900KS | MB: Asus ProArt Z790-Creator | GPU: RTX 4090 24gb | Case: BeQuiet! SilentBase 802| PSU: BeQuiet! Dark Power Pro 12 1500W | RAM: G.Skill Trident Z5 RGB Series 5600mhz 128GB |Storage: 2x SABRENT Gaming SSD Rocket 4 Plus-G 4Tb| OS: Windows 11 Pro 64bit
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarastandar
Ég er sjálfur með svona gólfstanda - https://www.hljodfaerahusid.is/is/svids ... tandar-par
Er mjög sáttur.
Er mjög sáttur.
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarastandar
Það hafa fáir verið með þetta hérna. Tékkaðu á Íslenskir Hljómtækjaáhugamenn á Facebook. Það er einna líklegast að þú getir óskað eftir þessu þar. Þetta er afskaplega erfið vara að vera með á lager á Íslandi.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarastandar
drengurola skrifaði:Það hafa fáir verið með þetta hérna. Tékkaðu á Íslenskir Hljómtækjaáhugamenn á Facebook. Það er einna líklegast að þú getir óskað eftir þessu þar. Þetta er afskaplega erfið vara að vera með á lager á Íslandi.
Ekkert hrikalega fáir með þetta, bara takmarkað úrval, flestallar hljóðfærabúðir eru með standa.
Einnig er mjög næs að panta frá thomann.de , snöggir að senda og ekkert ves.
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarastandar
oliuntitled skrifaði:drengurola skrifaði:Það hafa fáir verið með þetta hérna. Tékkaðu á Íslenskir Hljómtækjaáhugamenn á Facebook. Það er einna líklegast að þú getir óskað eftir þessu þar. Þetta er afskaplega erfið vara að vera með á lager á Íslandi.
Ekkert hrikalega fáir með þetta, bara takmarkað úrval, flestallar hljóðfærabúðir eru með standa.
Einnig er mjög næs að panta frá thomann.de , snöggir að senda og ekkert ves.
Þetta veltur náttúrulega á því hvort við erum að tala um fyrir hljóðkerfi/stúdíó eða hvort við erum að tala um þetta sem húsgagn. Sjálfur var ég lítið sem ekkert í því fyrrnefnda og þekki þann bransa ekki mikið. En þar sem OP talaði um að þetta mætti ekki vera mjög ljótt þá reiknaði ég með að hann væri að tala um þetta "til heimilisins" dæmi. Þeim meginn vandast málin. Að panta stofuvæna standa að utan er dýrt. Að smíða þá sjálfur á Íslandi er líka dýrt. Best er að hitta á einhvern sem er að selja notað ef Hljómsýn, Stereo, Rafland/HT eru ekki með neitt í augnablikinu.
Re: Hátalarastandar
Kannski ekki það sem þú ert að spá ...en ég myndi reyna að finna eitthvað flott IKEA hack og leggjast í smá DIY.
Eitthvað sem ég fann á 30 sek.
Eitthvað sem ég fann á 30 sek.
-
- has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
- Reputation: 17
- Staða: Ótengdur
Re: Hátalarastandar
Getur skoðað thomann.de allt of mikið úrval af allt of mörgu stöffi
No bullshit hljóðkall