Er að leita að leikjavél fyrir ungan ungling, en þarf samt að vera nokk future proof ef hægt er að tala um það.
Hann er með 200k í peningum, þannig að hann getur ekki teygt sig hærra.
[ÓE] Leikjavél fyrir ungan ungling, 200K budget
Re: [ÓE] Leikjavél fyrir ungan ungling, 200K budget
Mossi__ skrifaði:https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Lenovo-Gaming-3-82K201G9MX-fartolva%2C-svort/2_29843.action
Boom!
Varla future proof?
Re: [ÓE] Leikjavél fyrir ungan ungling, 200K budget
Mæli með að skoða samsettu vélarnar hjá kísildal flott úrval hjá þeim
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3849
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Leikjavél fyrir ungan ungling, 200K budget
Dæsssss ef ég vildi nýja tölvu hefði ég bara leitað á vefsíðum tölvuverslana...... ekki auglýst á nördaspjallinu góða.
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: [ÓE] Leikjavél fyrir ungan ungling, 200K budget
Sennilega væri besti díllinn að kaupa lítilsháttar notaða vél hér á vaktinni, en að því slepptu myndi ég panta skjákort og minni frá USA (í einni og sömu sendingunni nb) en kaupa restina hér.
Re: [ÓE] Leikjavél fyrir ungan ungling, 200K budget
Ég er með eina sem ég er að reyna selja
Cpu - intel i5 10400
Gpu - RTX 3070
Ram - 16gb
Storage - 512gb ssd og 1t harða disk
Cpu - intel i5 10400
Gpu - RTX 3070
Ram - 16gb
Storage - 512gb ssd og 1t harða disk