Hvernig leikjastól ?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Hvernig leikjastól ?
Sælir félagar.
Hvernig leikjastól mælið þið með ? Budgetið hjá mér fyrir honum er 60þ. Endilega skjótið á mig hugmyndum, væri hugsanlega tilbúinn að kaupa notaðann fyrir eitthvað minna ef hann er vel með farinn.
Hvernig leikjastól mælið þið með ? Budgetið hjá mér fyrir honum er 60þ. Endilega skjótið á mig hugmyndum, væri hugsanlega tilbúinn að kaupa notaðann fyrir eitthvað minna ef hann er vel með farinn.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
Ekki kaupa leikjastól, keyptu skrifstofu stól, ekki spara.
Þetta rústar skrokknum á þér að vera marga klst á dag í slæmum stól, þessir "leikjastólar" eru drasl vægast sagt.
Er með nokkra herman miller (dýrt) heima og get fullyrt að það eru 10x betri stólar en þessir basic skrifstofu stólar úr Hirzlunni og álíka sem kosta 50-80þ.
Þetta rústar skrokknum á þér að vera marga klst á dag í slæmum stól, þessir "leikjastólar" eru drasl vægast sagt.
Er með nokkra herman miller (dýrt) heima og get fullyrt að það eru 10x betri stólar en þessir basic skrifstofu stólar úr Hirzlunni og álíka sem kosta 50-80þ.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Re: Hvernig leikjastól ?
Arozzi Verona signature soft fabric hjá Tolvutek.
Ég hef engra hagsmuna að gæta, tengist hvorki merkinu né búðinni, en eftir að ég keypti mér svona er ég búinn að kaupa svona fyrir konuna, báðar systur mínar búnar að kaupa sér svona, unnusti annarar þeirrar og 3 vinir mínir.
Þetta er hrikalega góðir stólar, ekki svona speisaðir eins og leikjastolar eru oft, og þess má geta að konan er heilsunuddari ásamt fleiru tengdu líkamanum, stöðu hans og beytingu, og hún er verulega ánægð með stólinn sinn.
Kostar 50k og ég elska hann.
Ég hef engra hagsmuna að gæta, tengist hvorki merkinu né búðinni, en eftir að ég keypti mér svona er ég búinn að kaupa svona fyrir konuna, báðar systur mínar búnar að kaupa sér svona, unnusti annarar þeirrar og 3 vinir mínir.
Þetta er hrikalega góðir stólar, ekki svona speisaðir eins og leikjastolar eru oft, og þess má geta að konan er heilsunuddari ásamt fleiru tengdu líkamanum, stöðu hans og beytingu, og hún er verulega ánægð með stólinn sinn.
Kostar 50k og ég elska hann.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 315
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 21
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
Ekki kaupa leikjastól, kaupa alvöru skrifstofustól
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Re: Hvernig leikjastól ?
Eruði með einhver góð meðmæli fyrir skrifborðsstól? Herman Miller er ansi dýr
Re: Hvernig leikjastól ?
Það sem þú vilt er "góður stóll".
Skrifborðsstóll, leikjastóll, þetta eru allt stólar ekki rétt? En staðreyndin er að "skrifborðsstólar" eru hannaðir með margt í huga fyrir fullorðið fólk, sem starfar við skrifborð. "Leikjastólar" eru hannaðir fyrir 50 kg unglinga sem spila tölvuleiki kannski eitthvað.
Leikjastólar er bara kjaftæði ef þú ert kominn yfir 20 ára aldurinn. Hefuru heyrt um ríkisstofnun eða fyrirtæki sem kaupir leikjastóla fyrir starfsmenn sína? Nei. Það yrði ekki langt í vinnumálastofnun lokaði plássinu.
Skrifborðsstóll, leikjastóll, þetta eru allt stólar ekki rétt? En staðreyndin er að "skrifborðsstólar" eru hannaðir með margt í huga fyrir fullorðið fólk, sem starfar við skrifborð. "Leikjastólar" eru hannaðir fyrir 50 kg unglinga sem spila tölvuleiki kannski eitthvað.
Leikjastólar er bara kjaftæði ef þú ert kominn yfir 20 ára aldurinn. Hefuru heyrt um ríkisstofnun eða fyrirtæki sem kaupir leikjastóla fyrir starfsmenn sína? Nei. Það yrði ekki langt í vinnumálastofnun lokaði plássinu.
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
T-bone skrifaði:Arozzi Verona signature soft fabric hjá Tolvutek.
Ég hef engra hagsmuna að gæta, tengist hvorki merkinu né búðinni, en eftir að ég keypti mér svona er ég búinn að kaupa svona fyrir konuna, báðar systur mínar búnar að kaupa sér svona, unnusti annarar þeirrar og 3 vinir mínir.
Þetta er hrikalega góðir stólar, ekki svona speisaðir eins og leikjastolar eru oft, og þess má geta að konan er heilsunuddari ásamt fleiru tengdu líkamanum, stöðu hans og beytingu, og hún er verulega ánægð með stólinn sinn.
Kostar 50k og ég elska hann.
Gaman að heyra að þeir séu góðir. Varstu búinn að prufa hinn, Supersoft á 80k?
Er sjálfur búinn að vera íhuga að kaupa mér nýjan stól, mér finnst 100k+ vera of mikið. (Herman eða Secretlab)
Re: Hvernig leikjastól ?
Moldvarpan skrifaði:T-bone skrifaði:Arozzi Verona signature soft fabric hjá Tolvutek.
Ég hef engra hagsmuna að gæta, tengist hvorki merkinu né búðinni, en eftir að ég keypti mér svona er ég búinn að kaupa svona fyrir konuna, báðar systur mínar búnar að kaupa sér svona, unnusti annarar þeirrar og 3 vinir mínir.
Þetta er hrikalega góðir stólar, ekki svona speisaðir eins og leikjastolar eru oft, og þess má geta að konan er heilsunuddari ásamt fleiru tengdu líkamanum, stöðu hans og beytingu, og hún er verulega ánægð með stólinn sinn.
Kostar 50k og ég elska hann.
Gaman að heyra að þeir séu góðir. Varstu búinn að prufa hinn, Supersoft á 80k?
Er sjálfur búinn að vera íhuga að kaupa mér nýjan stól, mér finnst 100k+ vera of mikið. (Herman eða Secretlab)
Nei hef ekki prófað supersoft reyndar. Fannst 50k alveg nægur peningur þegar ég var að versla mér stól svo ég prófaði ekkert dýrara haha.
Þessir stólar hafa reynst okkur virkilega vel og allir virkilega ánægðir með þá.
Það er slatti af stillingaratriðum á þeim og hægt að festa þá í halla sem mér fannst alveg nauðsynlegt. Mér finnst þeir ekkert "wobbly" þó að það sé hægt að stilla hitt og þetta. Púðarnir sem eru við mjóbak og háls voru svolítið harðir rétt fyrst en voru fljótir að jafna sig en eru þó ekkert orðnir of mjúkir. Ég er búinn að eiga minn í einhver 2.5 eða 3 ár núna og er ennþá jafn ánægður með hann og sér ekki á áklæðinu eða neitt þrátt fyrir að ég sitji mikið í honum, og finnst það svo gott að ég sit oft í honum fyrir aftan sófann að horfa á sjónvarpið haha
Re: Hvernig leikjastól ?
T-bone skrifaði:Arozzi Verona signature soft fabric hjá Tolvutek.
Ég hef engra hagsmuna að gæta, tengist hvorki merkinu né búðinni, en eftir að ég keypti mér svona er ég búinn að kaupa svona fyrir konuna, báðar systur mínar búnar að kaupa sér svona, unnusti annarar þeirrar og 3 vinir mínir.
Þetta er hrikalega góðir stólar, ekki svona speisaðir eins og leikjastolar eru oft, og þess má geta að konan er heilsunuddari ásamt fleiru tengdu líkamanum, stöðu hans og beytingu, og hún er verulega ánægð með stólinn sinn.
Kostar 50k og ég elska hann.
Ætla að skoða þennan. Er með Arozzi Verona fyrstu kynslóð. Get setið í honum tímunum saman nema hvað PU efnið er alls ekki fyrir mig.
Síðast breytt af Frost á Þri 02. Maí 2023 22:05, breytt samtals 2 sinnum.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Re: Hvernig leikjastól ?
Frost skrifaði:T-bone skrifaði:Arozzi Verona signature soft fabric hjá Tolvutek.
Ég hef engra hagsmuna að gæta, tengist hvorki merkinu né búðinni, en eftir að ég keypti mér svona er ég búinn að kaupa svona fyrir konuna, báðar systur mínar búnar að kaupa sér svona, unnusti annarar þeirrar og 3 vinir mínir.
Þetta er hrikalega góðir stólar, ekki svona speisaðir eins og leikjastolar eru oft, og þess má geta að konan er heilsunuddari ásamt fleiru tengdu líkamanum, stöðu hans og beytingu, og hún er verulega ánægð með stólinn sinn.
Kostar 50k og ég elska hann.
Ætla að skoða þennan. Er með Arozzi Verona fyrstu kynslóð. Get setið í honum tímunum saman nema hvað PU efnið er alls ekki fyrir mig.
Já ég myndi aaaaaldrei meika PU efni. Var með Playseat með PU og það var hrikalegt eftir smá stund.
-
- Nörd
- Póstar: 122
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
Er með svona Herman Miller Air stóla í vinnunni, voða fínir í það.
Er með heima Secret Labs Titan 2022 stólinn og hann er líka geggjaður en er ekki að sitja í honum eins lengi og í vinnunni svo hann er mjög fínn fyrir peninginn
Ekki kaupa ódýra dótið allavega ef þetta á að endast
Er með heima Secret Labs Titan 2022 stólinn og hann er líka geggjaður en er ekki að sitja í honum eins lengi og í vinnunni svo hann er mjög fínn fyrir peninginn
Ekki kaupa ódýra dótið allavega ef þetta á að endast
Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify
Re: Hvernig leikjastól ?
Eg er bara med eithvad basic eldhus stoll. Kannski paeling ad splaesa a mig high end stoll a morgun. Eg hef ekki paelt uti svona
hef ekkert að segja LOL!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 55
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
Ég hef átt Secret Lab Titan og endaði með að selja hann, keypti mér norskan skrifborðsstól í einhverri búð útí Ármúla á uþb. 100k og hef ekki séð eftir því síðan.
Getur sparað þér vitleysuna í þessum leikjastólum, jafnvel framleiðendurnir þeirra í Kína vita að þeir eru fad sem þýðir að þeir dæla þeim út á meðan þeir geta grætt mikinn pening á þeim og sponsað influencera til að auglýsa þá.
Bara um að gera að prófa að setjast á nokkra stóla í hinum ýmsu búðum og fá þér einhvern áreiðanlegan á undir 150k, því þú þarft í alvöru ekki að eyða meiri pening í stól en það, annað er overhyped markaðsett rusl Eins og Herman Miller og Steelcase.
Þeir kosta yfir 200k bara vegna mikillar eftirspurnar og menn geta leyft sér að selja Aeronin á 400k
Getur sparað þér vitleysuna í þessum leikjastólum, jafnvel framleiðendurnir þeirra í Kína vita að þeir eru fad sem þýðir að þeir dæla þeim út á meðan þeir geta grætt mikinn pening á þeim og sponsað influencera til að auglýsa þá.
Bara um að gera að prófa að setjast á nokkra stóla í hinum ýmsu búðum og fá þér einhvern áreiðanlegan á undir 150k, því þú þarft í alvöru ekki að eyða meiri pening í stól en það, annað er overhyped markaðsett rusl Eins og Herman Miller og Steelcase.
Þeir kosta yfir 200k bara vegna mikillar eftirspurnar og menn geta leyft sér að selja Aeronin á 400k
Síðast breytt af Trihard á Þri 02. Maí 2023 23:41, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
vixby skrifaði:Eruði með einhver góð meðmæli fyrir skrifborðsstól? Herman Miller er ansi dýr
Er með Herman Miller Mirra 2, þessir stólar eru fáránlega góðir, hægt að stilla þá og gorma hreyfingin er mjög náttúruleg í þeim, þeir kosta jú morðfjár nýjir en það er stundum hægt með smá þolinmæði að ná sér í þá undir 100 þús. kr. , ég t.d. gerði við setuna í einum með götuðu efni úr IKEA hægindastól, þar sem maður getur ekki fengið "mesh" efnið stakt, það þarf að kaupa allan botninn.
Það er helst að hanga yfir facebook og bland, þeir eru samt fljótir að fara ef þeir eru á undir 100 þús. , Efnisveitan á þá stundum til líka.
Hinn stóllinn sem virkaði fyrir mig ótrúlega lengi er bílstóll úr Fiat Marea, lygilega þægilegur og ég smíðaði millistykki og setti hann á skrifborðsstólslöpp.
Hlynur
-
- Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
Er þessi ekki nokkuð góður? Þekkir hann einhver?
https://svefnogheilsa.is/product/skrifstofustoll-spring/
https://svefnogheilsa.is/product/skrifstofustoll-spring/
-
- Kóngur
- Póstar: 6377
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
ég fékk mér secret labs og bakverkir mínir sem komu af því að sitja lengi hurfu
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
Ég fékk mér þennan. Hann kostaði 57þ
HyperX Stealth leikjastóll
HyperX Stealth leikjastóll
- Viðhengi
-
- 259_96fd1d6a-ca96-42d1-b59a-b8dc311c3f9c-thumbnail-1080x1080-70.jpg (54.51 KiB) Skoðað 2784 sinnum
Síðast breytt af emil40 á Mið 03. Maí 2023 12:51, breytt samtals 1 sinni.
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
Stólinn er kominn og búið að setja hann saman. Gæti ekki verið sáttari loksins kominn með alvöru stól.
- Viðhengi
-
- received_186578754296438.jpeg (189.04 KiB) Skoðað 2558 sinnum
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
-
- Nörd
- Póstar: 122
- Skráði sig: Þri 06. Ágú 2019 17:24
- Reputation: 2
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
emil40 skrifaði:Stólinn er kominn og búið að setja hann saman. Gæti ekki verið sáttari loksins kominn með alvöru stól.
Til hamingju looka voða svipað og secret labs !
Ryzen 5800X - B450 Steel legend - 32gb @ 3200 - 4080- Corsair 850x - Fractal Meshify
-
- Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
Til hamingju með stólinn emil.
Nenni ekki að búa til nýjan þráð, þekkir einhver hvernig þessi stóll er? Yay or nay?
https://www.rumfatalagerinn.is/stok-vara/BERGA-skrifbordBtoll-svartur-2/?PathId=9ead753b-44d4-4165-a38e-4248b68e2d53
Er enn að reyna ákveða mig
Nenni ekki að búa til nýjan þráð, þekkir einhver hvernig þessi stóll er? Yay or nay?
https://www.rumfatalagerinn.is/stok-vara/BERGA-skrifbordBtoll-svartur-2/?PathId=9ead753b-44d4-4165-a38e-4248b68e2d53
Er enn að reyna ákveða mig
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1080
- Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
- Reputation: 133
- Staðsetning: Njarðvík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
takk vinur. þetta er allt annað að vera kominn með almennilegann stól
| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |
Re: Hvernig leikjastól ?
þessi hérna sem ég sá í costco var frekar þægilegur
- Viðhengi
-
- Screenshot_20230506-113141.png (2.29 MiB) Skoðað 2444 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2554
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 475
- Staða: Ótengdur
Re: Hvernig leikjastól ?
Svo er líka til stólar með ítölsku leðri? Hefur einhver prófað þá?
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjastolar-og-bord/Arozzi-Primo-Full-Premium-ledurstoll%2C-dokkblar/2_29867.action
https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvutek/Leikjastolar-og-bord/Arozzi-Primo-Full-Premium-ledurstoll%2C-dokkblar/2_29867.action