Fiverr heimasíðugerð

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Fiverr heimasíðugerð

Pósturaf CendenZ » Þri 02. Maí 2023 18:00

Sælir,
hefur einhver hérna reynslu af því að nota fiverr aðila til að útbúa 1 síðu heimasíðu ? þeas. langa frontpage ? :baby




Semboy
1+1=10
Póstar: 1156
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Re: Fiverr heimasíðugerð

Pósturaf Semboy » Þri 02. Maí 2023 18:13

Eg fekk mann thadan til ad hanna vefsidu handa mer. Eg sagdi honum thad sem eg vildi og hvernig thetta aetti ad lita ut
og hann gerdi thad allt a 120dali eg sa um ad forrita thad svo.


edit: Eg fekk af honum verkid innan vid 3daga. 3 sidur sem hann gerdi handa mer eg var mjog sattur med thad
Síðast breytt af Semboy á Þri 02. Maí 2023 18:15, breytt samtals 1 sinni.


hef ekkert að segja LOL!


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Fiverr heimasíðugerð

Pósturaf AntiTrust » Þri 02. Maí 2023 22:11

Ég hef ekki notað Fiverr fyrir heila síðu en hef notað aðila þar fyrir ýmislegt tengt markaðsefni, AWS og Wordpress - og niðurstaðan mín er að þú færð klárlega það sem þú borgar fyrir. Dýrustu aðilarnir sem ég hef notað þar hafa þó verið hverrar krónu virði, svo ég mæli klárlega með platforminu sem slíku.